Ægir - 01.02.1974, Page 15
Lög um veiðar með botnvörpu,
flotvörpu og dragnót í
fiskveiðilandhelginni
1- gr.
í fiskveiðilandhelgi íslands,
eins og hún er ákveðin í reglu-
gerð nr. 189 14. júlí 1972,
skulu erlendum skipum bann-
^ðar allar veiðar samkvæmt
ákvaeðum laga nr. 33 19. júní
1922, um rétt til fiskveiða í
landhelgi.
íslenzkum skipum eru bann-
aðar veiðar með botnvörpu,
flotvörpu og dragnót í fisk-
veiðilandhelginni, nema þar
sem sérstakar heimildir eru
veittar til slíkra veiða í lögum
þessum.
2- gr.
íslenskum skipum er heim-
ilt að veiða með botnvörpu og
flotvörpu innan fiskveiðiland-
helginnar á þeim veiðisvæðum
°g veiðitímum, sem nú verða
greind, enda undanþiggi ráð-
herra ekki tiltekin svæði slik-
um veiðum með reglugerð.
hegar rætt er um grunnlínu-
Punkta, er miðað við grunn-
hnupunkta samkvæmt reglu-
gerð nr. 189/1972, sé annars
ekki getið.
í*ar sem í lögum þessum er
^tt um skip 350 rúmlestir og
niinni, eru undanskildir skut-
togarar með aflvél 1000
oremsuhestöfl eða stærri.
A- Norðurland.
1. Frá línu réttvísandi norð-
ur frá Homi (grunnlínupunkt-
Ur 1), að línu réttvísandi norð-
austur af Langanesi (grunn-
línupunktur 6), er heimilt að
veiða með botnvörpu og flot-
vörpu allt árið, sbr. þó 3. gr.
reglugerðar nr. 189/1972, utan
línu, sem drengin er 12 sjó-
mílur utan við grunnlínu sam-
kvæmt reglugerð nr. 189/1972,
nema á Húnaflóa utan við
grunnlínu, sem drengin er frá
Horni (grunnlínupunktur 1),
að Selskeri (66°07,5' n. br.
21°31,2' v.lg.), og þaðan í Ás-
búðarrif (gmnnlínupunktur
2).
A. 2. Skipum 350 brúttó rúm-
lestir og minni, er heimilt að
veiða allt árið, sbr. þó 3. gr.
rgl. nr. 189/1972, með botn-
vörpu og flotvörpu utan línu,
sem dregin er 9 sjómílur utan
við grunnlínur, sem nefndar
eru í A. 1., og takmarkast
svæði þetta að vestan og aust-
an svo sem i A. 1. greinir.
A. 3. Heimilt er að veiða með
botnvörpu og flotvörpu allt
árið utan línu, sem dregin er
í 9 sjómílna fjarlægð frá fjöru-
marki Grímseyjar.
A. 4. Heimilt er að veiða með
botnvörpu og flotvörpu allt ár-
ið utan línu, sem dregin er í
3ja sjómílna fjarlægð frá
fjörumarki Kolbeinseyjar.
B. Austurland.
B. 1. Frá línu réttvísandi norð-
austur af Langanesi (grunn-
línupunktur 6), að línu rétt-
vísandi austur af Hvalsnesi
(64°24,1' n.br. 14°32,5' v.lg.),
er heimilt að veiða með botn-
vörpu og flotvörpu allt árið
utan línu, sem dregin er 12
sjómílur utan við grunnlínu
samkvæmt reglugerð nr. 189/
1972. Einnig er heimilt að
veiða með botnvörpu og flot-
vörpu allt árið utan línu, sem
dregin er í 4ra sjómílna fjar-
lægð frá fjörumarki Hvalbaks.
B. 2. Skipum, 350 brúttó rúm-
lestir og minni, er heimilt að
veiða allt árið með botnvörpu
og flotvörpu utan línu, sem
dregin er úr punkti 4 sjómílur
réttvisandi norðaustur frá
Langanesi (grunnlínupunktur
6) í punkt 12 sjómílur rétt-
vísandi austnorðaustur frá
Bjarnarey (65047,1' n.br. 14°
18,2' v.lg.).
B. 3. Skipum, 350 brúttó rúm-
lestir og minni, er heímilt að
veiða allt árið með botnvörpu
og flotvörpu utan línu, sem
dregin er í 3ja sjómílna fjar-
lægð frá fjörumarki megin-
landsins milli lína, sem dregn-
ar eru réttvísandi aust-norð-
austur af Bjarnarey og rétt-
vísandi aust-norðaustur af Ós-
fles (65°37,8' n.br. 13°55,3' v.
lg.).
C. Suðausturland.
C. 1. Frá línu réttvísandi aust-
ur af Hvalsnesi (64024,1' n.br.
14°32,5' v.lg.), að línu réttvís-
andi suður af Lundadrang
Æ GIR — 31