Ægir - 01.02.1974, Side 18
D. 6. Skipum, 105 brúttó rúm-
lestir og minni, er heimilt að
veiða með botnvörpu og flot-
vörpu á tímabilinu frá 1. jan-
úar til 15. september upp að
suðurströnd meginlandsins á
svæði, sem takmarkast að
austan af lengdarbaug 21°57'
v.l. og að vestan af lengdar-
baug 22°32' v.l.
D. 7. Á svæði, sem takmark-
ast að austan af linu, sem
hugsast dregin réttvísandi
suður af Lundadrang, og að
vestan af 21° v.lg., er öllum
skipum heimilt að veiða allt
að 6 sjómílum frá grunnlínu
á tímabilinu frá 1. ágúst til
31. desember.
E. Reykjanes- og Faxaflóa-
svæði.
E. 1. Frá línu réttvísandi suð-
ur úr Reykjanesaukavita að
línu réttvísandi suðvestur frá
Gáluvíkurtanga (64044,9, n.br.
23°55,r v.lg.) er heimilt að
veiða með botnvörpu og flot-
vörpu allt árið utan línu, sem
dregin er 12 sjómílur utan við
grunnlínu samkv. reglugerð
nr. 189/1972.
E. 2. Á svæði, sem afmarkast
að sunnan af línu réttvísandi
240° frá Hafnarbergi (63°52,8'
n.br. 22°44,0' v.lg.) og að norð-
an af línu réttvísandi suðvest-
ur frá Gáluvíkurtanga, er
heimilt að veiða með botn-
vörpu og flotvörpu allt árið
utan línu, sem dregm er 6
sjómílur utan við grunnlínu
samkv. reglugerð nr. 189/1972.
E. 3. Skipum, 105 brúttó rúm-
lestir og minni, er heimilt að
veiða með botnvörpu og flot-
vörpu allt árið utan línu, sem
dregin er í 3ja sjómílna fjar-
lægð frá fjörumarki megin-
landsins frá línu réttvísandi
suður úr Reykjanesaukavita
að línu réttvísandi 240° frá
Hafnarbergi (63°52,8' n.br.
22°44,0, v.lg.).
E. 4. Skipum, 350 brúttó rúm-
lestir og minni, er heimilt að
veiða með botnvörpu og flot-
vörpu allt árið utan línu, sem
dregin er í 6 sjómílna fjar-
lægð frá fjörumarki megin-
landsins frá línu réttvísandi
suður úr Reykjanesaukavita
að línu réttvísandi 240° frá
Hafnarbergi (63°52,8/ n.br.
22°44,0' v.lg.).
Einnig er skipum þessum
heimilt að veiða með botn-
vörpu og flotvörpu allt árið
utan línu, sem dreg’n er úr
punkti 4 sjómílur 240° réttvís-
andi frá Hafnarbergi (63052,8'
n.br. 22 O44,0/ v.lg.) í punkt 4
sjómílur réttvísandi vestur af
Garðskagavita (64o04,9' n.br.
22°41,5' v.lg.) og þaðan í
punkt 4 sjómílur réttvísandi
suðvestur af Gáluvíkurtanga
n.br. 23°55,1' v.lg.).
F. Breiðaf jörður.
F. 1. Frá línu réttvísandi suð-
vestur frá Gáluvíkurtanga
(64°44,9' n.br. 23055,1' v.lg.)
að línu réttvísandi vestur frá
Bjargtöngum (grunnlinu-
punktur 26), er heimilt að
veiða með botnvörpu og flot-
vörpu allt árið utan línu, sem
dregin er 12 sjómílur utan við
grunnlínu samkvæmt reglu-
gerð nr. 189/1972.
F. 2. Á svæði, sem takmarkast
að sunnan af línu réttvísandi
suðvestur frá Gáluvíkurtanga
(sjá F. 1.) og að norðan af
65°05/ n.br., er auk þess he’m-
ilt að veiða allt árið með botn-
vörpu og flotvörpu utan línu,
sem dregin er 6 sjómílur utan
við grunnlínu, skv. reglugerð
nr. 189/1972.
F. 3. Skipum, 350 brúttó rúm-
lestir og minni, er heimilt að
veiða allt árið með botnvörpu
og flotvörpu utan línu, sem
dregin er í 4ra sjómílna fjar-
lægð frá fjörumarki megin-
landsins milli lína, sem dregn-
ar eru réttvísandi suðvestur
frá Gáluvíkurtanga (63°44,9'
n.br. 23°55,1/ v.lg.) og réttvís-
andi vestur frá Öndverðames-
vita, og utan línu, sem dregin
er úr punkti 4 sjómílur rétt-
vísandi vestur af Öndverðar-
nesvita í punkt 4 sjómílur rétt-
vísandi vestur af Bjargtöng-
um (grunnlínupunktur 26).
F. 4. Skipum, 105 brúttó rúm-
lestir og minni, er heimilt að
veiða með botnvörpu og flot-
vörpu á tímabilinu frá 1. júní
til 31. desember utan línu, sem
dregin er í 4ra sjómílna fjar-
lægð frá fjörumarki megin-
landsins frá línu réttvísandi
vestur frá Öndverðarnesvita
að 24° 00' v.lg. Að norðan af-
markast svæði þetta af 65° 16'
n.br. Að austan takmarkast
svæðið af 24o00' v.lg.
G. Vestfirðir.
G. 1. Frá línu réttvísandi vest-
ur frá Bjargtöngum (grunn-
línupunktur 26) að línu rétt-
vísandi norður frá Homi
(grunnlínupunktur 1), er
heimilt að veiða með botn-
vörpu og flotvörpu allt árið
utan línu, sem dregin er 12
sjómílur utan við grunnlínu
samkvæmt reglugerð nr. 189/
1972.
3. gr.
Ráðherra er heimilt að veita
frekari togveiðiheimildir en
34 — Æ GIR