Ægir

Volume

Ægir - 01.10.1974, Page 23

Ægir - 01.10.1974, Page 23
nema meiru en þremur fjórðu hlutum verðlækkunarinnar og ekki umfram það fé, sem við- komandi deild ræður yfir, þeg- ar til greiðslu verðbóta kemur. 9. gr. Fé það, sem kemur á reikn- ing ríkissjóðs, skv. ákvæðum 2- gr. laga nr. 78/1974 um ráð- stafanir vegna ákvörðunar Seðlabanka Islands um breyt- ingu á gengi íslenskrar krónu, umfram greiðslur skv. liðum a-. b. og c. í þeirri lagagrein, skal lagt í sérstakan gengis- hagnaðarsjóð, sem varið skal í þágu sjávarútvegsins með eftirgreindum hætti: a) Til þess að auðvelda eig- endum skuttogara að standa í skilum með greiðslur afborg- Ný fiskiskip Framhald af bls. 300. Á bátaþilfari er fremst stýris- hús, en þar fyrir aftan korta- klefi og eins-manns klefi. Aðalvél skipsins er Wich- mann, gerð 7 ACA, 700 hö við 350 sn/mín, sem tengist Segnum kúplingu Wichmann skiptiskrúfubúnaði. Framan á aðalvél er deiligír fyrir aðal- vindudælu. Hjálparvélar eru tvaer Ford, 67 hö við 1500 sn/ tnín og við hvora vél er Stam- f,ord rafall, 50 KVA, 3x230 V, ^0 Hz. Stýrisvél er af gerðinni Tenfjord 115. . Vindukerfi skipsins er vökvaknúið (lágþrýstikerfi). Togvinda er frá Norwinch, &erð TU 2C-18-204-80. Tog- atak vindu á miðja tromlu er 8,2 t og tilsvarandi vírahraði Urn 75 m/mín. Víramagn á hvora tromlu er um 600 faðm- ar af 3” vír. Á hvalbaksþil- fari er losunar- og akkeris- ana og vaxta af stofnlánum og til þess að tryggja rekstr- argrundvöll skuttogara. b) Til þess að greiða hluta gengistaps vegna erlendra skulda eigenda fiskiskipa. c) Til þes að greiða fram úr greiðsluvandræðum fisk- vinnslufyrirtækja, sem átt hafa í söluerfiðleikum á árinu 1974. d) Til annarra þarfa innan sjávarútvegsins. Heimilt er bæði að veita lán og óafturkræf framlög af f jár- magni sjóðsins til ofan- greindra þarfa. Óafturkræf framlög skulu nánar ákveðin með lögum. Sjávarútvegráðuneytið setur nánari reglur um framkvæmd þessarar greinar. vinda frá Norwinch, gerð MF 30V. Bómuvinda er frá Nor- winch, gerð BS 15 G. Línu- vinda er frá Vélaverkstæði Sig. Sveinbjörnssonar h.f., 2.5 t togátak, og var sett niður eftir að skipið kom til lands- ins. Ein Norwinch lágþrýsti- dæla (PH 37) er drifin af að- alvél, en auk þess er ein lítil dæla fyrir vindukerfi, drifin af annarri hjálparvélinni. Lestar eru báðar einangrað- ar og er sjálfstætt kælikerfi fyrir hvora lest frá Bergen Kjoleservice. Engin uppstill- ing er í lest, þar sem notaðir eru fiskkassar. Helstu tæki í stýrishúsi og kortaklefa eru: Ratsjár: Decca RM 316, 48 sml. og Decca D202, 24 sml. Sjálfstýring: Robertson, gerð AP 6. Dýptarmælar: Simrad EH 2E og Simrad Skipperlodd. Fisksjá: Atlas Monoscope 350. Talstöð: Simrad 100 W, D.S.B. 10. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi og skulu ákvæði 1.—8. gr. taka til sjávarafurða framleiddra frá og með 1. september 1974. Ákvæði til bráðabirgða. Stjórn Verðjöfnunarsjóðs fiskiðnaðarins er heimilt að inna af hendi greiðslur upp í verðbætur, sbr. 6. gr. laga nr. 72/1969, vegna óselds loðnumjöls af framleiðslu árs- ins 1974 samkvæmt reglum, sem sjóðstjórnin setur að fengnu samþykki ráðherra. Gjört að Bessastöðum, 20. september 1974. Kristján Eldjárn. (L. S.) Matthías Bjarnason. Örbylgjustöð: Nera. Skipstjóri á Pétri Jóhanns- syni SH er Konráð Gunnars- son og 1. vélstjóri Pétur Bárð- arson. Framkvæmdastjóri út- gerðarinnar er Guðmundur Jensson. Hið gjöfula . . . Framhald af bls. 291. ir þekktir fiskifræðingar og haffræðingar starfa á vegum ICES, enda veitir ekki af, því mikið starf er framundan áð- ur en hægt verður að ákveða sókn í hina ýmsu fiskstofna á Atlantshafi, sem byggð væri á vísindalegum rannsóknum. Og þá er enn eftir það veiga- mikla verk, að finna fyrir- komulag, sem leitt geti til ákvarðana NEAFC í samræmi við þær vísindalegu niðurstöð- ur. Ákvarðanir hljóta oftast að skerða hagsmuni einhverra þjóða og þá er ekki að sökum að spyrja. Ásg. Jak. Æ GIR — 297

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.