Ægir

Årgang

Ægir - 15.02.1975, Side 14

Ægir - 15.02.1975, Side 14
m. kr. og reyndist meðalverðið kr. 51.63 pr. kg. á móti kr. 42.59 pr. kg árið áður. Til Bretlands fóru togaramir 20 söluferðir með 2.535 tonn, sem seldust fyrir 145.4 m. kr. og reyndist meðalverðið kr. 57.35 pr. kg. Engar sölur fóru fram 1973 vegna stöðvun- ar brezkra hafnarverkamanna á löndun úr ís- lenzkum fiskiskipum, sem stóð fram til 13. nóv. þ. á. í Belgíu var seldur einn farmur vegna lönd- unarbanns, sem skall á í V-Þýskalandi 21. nóv. eða daginn, sem skipið átti að selja þar. Fór það því til Belgíu og seldi fisk sinn 27.—28. nóv. 283 tonn fyrir 15.8 m. kr. og var með- alverðið kr. 56.00 pr. kg. Verðsamanburðurinn hér að ofan í V- Þýzkalandi er óraunhæfur vegna mikils óstöðugleika á gengi íslenzku krónunnar gagnvart þýzka markinu. Samanburður milli ára í mörkum sýnir, að verðhækkunin þar nam að meðaltali rúmlega 15%. Svo sem kunnugt er strönduðu samningar við V-Þjóðverja um tímabundnar veiðiheim- ildir þýzkra togara innan 50 mílna fiskveiði- markanna seint í nóvember s. 1. Er ég og aðrir togaraútgerðarmenn þeirrar skoðunar, að það hafi illa farið. Um hag togara og ann- arra skipa, sem sigldu til E. B. E. landanna með ísfisk, af lækkun og nánast niðurfellingu tolla vil ég vísa í grein mína í Ægi, 1. tbl. 1974, en þess má þó geta, að ef samkomulag hefði tekizt væru tollar af ísfiski nú væntan- lega 3.7%, nema 2% af karfa í stað 15% og 8% eins og nú er, nema nokkru lægri í Bretlandi ennþá. Má af þessu nokkuð marka, hvílíka þýð- ingu þetta hefur, þegar þess er gætt, að ætla má að löndunarkostnaður erlendis ásamt toll- um, nemi að meðaltali um 25% af brúttó- söluverðmæti. Og við það bætast svo 11.2% í útflutningsgjöld hér heima. Skilaverð til útgerðar er því um 63%—65% af brúttósölu- verði. FISKVERKENDUR ÚTGERÐARMENN ALLAR TEGUNDIR KLÓRTÆKJA fyrir VINNSLUSTOÐVAR, FISKISKIP og BÁTA EINNIG: KLÓRMÆLITÆKI, KLÓRGASGRÍMUR. GASKLÓRTÆKI. BÁTAKLÓRTÆKI VATNSKLÓRTÆKI #>##ÁRNIÓLAFSSON &CO.SÍMI 40088 #### 48 ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.