Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1976, Blaðsíða 9

Ægir - 15.05.1976, Blaðsíða 9
ci(5 n°ta kaðalstrengi í staðinn fyrir netvængi. j^^Sirnir voru úr Roblon-kaðli 1%—2" (um- g »en þeir kaðlar togna ekki,“ segir í Hægt var þá að tengja netið 2%" húðuðum með polyethne. «et 6lr m°slíVar> sem aí gengu í 60 möskva str -Íurn> sem notuð voru, voru festir við rei^ma með „beitiásum“ (2:1). Blýið á fót- þunmU 6r haft 18°—200 lb- (lb = 454 grömm) o gt og flotinu er komig fyrir á sjö stöðum K-u t>að 11" kúlur, 5 saman á hverjum stað. Urnar eru klæddar síldarneti. ir ^ rl gfandararnir eru hafðir 20 faðma lang- gr r 21/2" vírmanillu með stálmerg og neðri k^narnir eru 24 faðmar úr sams konar 6qq !, ^Öslþunginn (lóðin) í miðjum sjó er ; bjá skipi með 600 ha. vél. fóruVe!n sænskir togbátar, Tirauna og Dano, (net meb þessa flotvörpu og vörpuaugað un Z°n<lerinn) sýndi 15 faðma lóðrétta opn- e a höfuðlínuhæðina. Það kom einnig í ljós, að varpan var mjög auðveld í drætti og veiðni hennar var ekki minni en þeirra varpna, sem stærri skip notuðu. í mörgum tilvikum fengu bátarnir ágæt höl, 700 kassa (45 kg.) af góðri síld, sem veidd var á ýmsu dýpi bæði í björtu og dimmu. Skipstjórar þeir, sem notað hafa þessa vörpu, segja hana miklu auðveldari í meðförum en hinar algengu eða hefðbundnu flotvörpur. Efn- ið í vörpunni er svart nælon framleitt af Utzon Ltd. í Danmörku. Kostirnir við að nota þessa vænglausu vörpu á smærri bátum eru þessir: Það er hægt að hafa vörpuna garnmeiri en venja er, af því að hún er svo létt í drætti og af því leiðir einnig, að hún krefst minna vélarafls og oluíeyðslu. Þar sem notaðir eru kaðlar í stað netvængja, losna menn við væng- rifrildi. Vörpuna er hægt að nota hvort held- ur er af einum báti eða tveimur. þeir fiska SEM RÓA MEÐ VEIÐAFÆRIN FRÁ SKAGFJÖRÐ Æ GIR — 159

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.