Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1976, Blaðsíða 26

Ægir - 15.05.1976, Blaðsíða 26
NÝ FISKISKIP Hrönn ÞH 275 Skipasmíðastöðin Vör h.f. afhenti 14. apríl s.l. nýtt eik- arfiskiskip, Hrönn ÞH 275, sem er nýsmíði stöðvarinnar nr. 7. Eigandi skipsins er Þorgeir Hjaltason Raufar- höfn og er hann jafnframt skipstjóri. Skip þetta er byggt eftir sömu teikningu og fyrri skip frá Vör h.f. nema hvað skut hefur verið breytt í gafllaga skut. Fremst í skipinu, undir þil- fari, er lúkar með fimm hvíl- um og eldunaraðstöðu, en þar fyrir aftan fiskilest með ál- uppstillingu og vélarúm aft- ast. í vélarúmi eru brennslu- olíugeymar í síðum, en fersk- vatnsgeymir og keðjukassi fremst í lest. Vélarreisn er úr stáli og stýrishús, aftantil á skipinu, er úr áli. í stýris- húsi er salernisklefi. Aðalvél skipsins er Volvo Penta, gerð TAMD 120 A, 300 hö við 1800 sn/mín. Við vél- ina er niðurfærslugír frá Twin Disc, gerð MG 514, niðurfærsla 3.5:1, og skrúfubúnaður frá Marine Propulsion, gerð J-14- 1200 B. Skrúfa er 3ja blaða með fastri stigningu, þvermál 1200 mm. Skrúfustigningu cr mögulegt að stilla innan ákveðins sviðs, en ekki er mögulegt a3 framkvæma slíka stillingu nema taka skipið upp. Framan á aðalvél er afl- úttak frá Twin Disc, gerð C- 111 PM (1:1), og við það tengd Denison TDC 35—17 tvöföld vökvadæla fyrir vind- ur. Dælan skilar 165 1/mín við 1000 sn/mín og 140 kg/ cm2 þrýsting. Rafall á aðal- vél er frá Alternator, gerð Al, 7.0 KW, 24 V. Hjálparvél er Lombardini, gerð LDA 96, 10 hö við 2200 sn/mín og við hana Indar rafall, 4 KW, 24 V. Rafkerfi skipsins er 24 V jafn- straumur. Stýrisvél er Scan Steering, gerð MT 400, 400 kgm snúningsvægi. Blásari fyrir vélarúm er frá Nordisk Ventilator A/S, gerð ADB— 315. tromlu, keðjuskífu og köpPj Línuvinda er af gerðinni 200 og bómuvinda HB 50, 0.5 t- Kraftblökk er frá Rapp brikker A/S, gerð 19 R- F®1® vindur eru rafdrifnar af Sel inni Elektra og eru 8 talsinS' Helztu tæki í stýrishúsi ern • Ratsjá: Furuno FRS 48, 48 si»*- Miðunarstöð: Koden KS 510. Vindur eru vökvaknúnar (háþrýstikerfi) frá Vélaverk- stæði Sigurðar Sveinbjörns- sonar h.f. og er um að ræða togvindu, losunarvindu, línu- vindu og bómuvindu. Togvinda er af gerðinni HD 550 búin tveimur togtromlum (180 mm0x72O mm0x5OO mm) og tveimur koppum. Togátak vindu á miðja tormlu (450 mm°) er 2.2 t og vírahraði um 70 m/mín. Togtromlur taka um 600 faðma af 1 % " vír. Los- unarvinda er af gerðinni HL 200K búin frákúplanlegri Sjálfstýring: Sharp Skipper. Dýptarmælir: Furuno F—863. Dýptarmælir: * Simrad EX 38 með 1U 20 cm botnspegli. Fisksjá: Simrad CI. Talstöð: Sailor T 121/R104, SSB. 140 W Örbylgjustöð: Sailor RT 143. Rúmlestatala............................... 29 brl Mesta lengd............................. 17.40 111 Lengd milli lóðlína..................... 15.28 in Breidd (mótuð)........................... 4.18 111 Dýpt (mótuð)............................. 2.02 111 Lestarrými ........................... 26.0 111 Brennsluolíugeymar ... ... 3.0 10 Ferskvatnsgeymir...................... 0.8 10 176 — Æ GI R

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.