Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1976, Blaðsíða 19

Ægir - 15.05.1976, Blaðsíða 19
st°fninum og veiðunum við Lófót að fullu,“ segir Helgi. 'Slnár fiskur. v er talið að f jöldi veiddra fiska við Lófót 1 'n meiri en í meðalári, og þar eftir h f*ri ^ver fiskur. Þannig að ef þorskurinn sama meðalþunga og var á þessum 0 Um fyrir nokkrum árum, þá hefði heild- eo^gnið ekki verið 30 þús. tonn heldur Þei S’ t0nn n vertíðinni nú, segir í Fiskaren. fi Sem se sama margföldunarkerfi á s 1 i sjó eins og nú tíðkast hér. vo virðist, sem aðeins sé um að ræða nú ár- sangana frá 1969 og 1970, og þá líklegt að ri árgangarnir séu uppveiddir. að Net, aveiðimenn við Lófót hafa nú við orð si sm*kka riðilinn á netum sínum, og búa Ve ■Í)annig undir veiðar á smærri fiski en af,1 ilefur- Ekki gera þeir í Fiskaren neina les?tUgasemd við þessa fyrirætlan — en ólík- hem er.nu mönnum haldist slíkt uppi — hrn h ^a’ a® veiðarnar við Lófót séu gott dæmi stofnVermg komið sé fyrir norska íshafsþorsk- 4°00 fiskimenn — 1600 bátar. fr^1 Lófóten safnast fiskimenn alls staðar bar ^ nors^u ströndinni. Nú þetta árið eru virðUm 4000 fiskimenn á 1600 bátum. Það þáttfSi’ sem þetta sé að verða nokkuð jöfn fis. .aka í Lófótveiðunum, því að þessi tala undlmanua- 4—5 þús., hefur haldizt nokkur fisUj nfarm ár. Fyrir 20—30 árum var fjöldi manna við Lófót um 20 þús. árlega og allt fram að 1962 var fjöldi þeirra tvöfaldur við það, sem nú er orðið á vertíðum. Núna í vetur, eða um miðjan marz, voru að veiðum um það bil 660 netabátar með sam- tals 2200 mönnum, 270 línubátar með 860 mönnum, 550 handfærabátar með 730 mönn- um og 85 dragnótabátar með 360 mönnum. Aflatölurnar fyrir þessi veiðarfæri voru um sama leyti. Netin: 4300 tonn, línan: 4550 tonn, handfærin 1960 tonn og dragnótin 600 tonn. (Það athugist að bezti netatíminn er eftir. Þýð.). Aflaskiptingin milli veiðarfær- anna var þessi á vertíðina 1975: 43% netin, 33% lína, 8% handfæri og 14% dragnót. Makrílveiðar Norðmanna. Það hefur lítils háttar komið til orða, að við reyndum að krunka eitthvað í makrílinn í Norðursjónum og fá þar eitthvert verkefni fyrir nokkur skip úr síldveiðiflotanum. Norðmenn veiddu á síðastliðnu ári (1975) 30 þús. tonn af makríl, sem fór til manneldis og 1,9 milljón hl. í mjöl- og lýsisvinnslu og einnig 24,212 hl. hestamakríl. Þeir selja hann nýjan, til niðursuðu, í beitu, salta hann, heil- frysta eða flaka og vinna í fóðurmjöl. Makrílútflutningur þeirra 1975 var um 13 þús. tonn, sem dreifðist á fjölmörk lönd. Þeir seldu ekkert til íslands í fyrra en 1974 seldur þeir hingað 75 tonn. Danir vænta sér mikils af kolmunnaveiðum. Carsten Bæk, verkfræðingur og starfsmað- ^AFDRIFIN brýni f;s?.r ^kvinnslustöðvar Ksk'P °9 bóta Mc eiÉ ust3®ðulaust, aÖ 66emfaíf!nU brýnin eru hverf- ? • !eysa 9amla allt iIS fminn aF hólmi um MarS,þ7' ”6 °3AUtrAA fLjÓTVIRKARI AÍaUSANaEND,ngu Fyrir 110 og 220 volt. Brýning tekur aðeins 1—2 mínútur. Stærð aðeins 25x20x15 cm. Einnig: Hausingar hnífar, flökunarhnífar, flatnings- hnífar. ARNIOLAFSSON &CO.SIMI 40088 Æ G I R — 169

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.