Ægir - 15.05.1976, Blaðsíða 20
ur við tilraunastofnun ríkisins var fyrri hlut-
ann í apríl um borð í dönsku fiskiskipi (Star-
Point), á kolmunnaveiðum. Hann segir í við-
tali við Vestkysten í Esbjerg, að Danir séu
að reyna að gera sér grein fyrir, hvort hægi
sé og hvernig að nýta kolmunnann til mann-
eldis beint. í því augnamiði sé verið að gera
ýmsar tilraunir með geymslu kolmunnans um
borð og í landi séu svo gerðar tilraunir með
verkun hans, ýmist í mauk eða flaka hann.
Bæk segir, að það verði einkum vandamálið
hjá Dönum, sem þurfi að sækja fiskinn langt
til, hvernig eigi að geyma hann, svo að hann
verjist skemmdum.
„Það er ekki líklegt,“ segir Bæk, „að til að
byrja með verði hægt að selja kolmunna til
manneldis í neinu verulegu magni. Það væri
hægt að hugsa sér, að eitthvað af ferskasta
fiskinum væri selt til manneldis en annar afli
færi til mjölvinnslu."
Bæk segir ennfremur að kolmunni sé neyzlu-
fiskur í Frakklandi og blaðið Vestkysten bætir
því við að komandi mánuðir geti orðið mjög
spennandi fyrir danska fiskimenn.
Þá er nú ljóst, að í þremur nágrannalönd-
um okkar eru þegar hafnar umfangsmiklar
tilraunir á kolmunnaveiðum (Noregi, Dan-
mörku og Bretlandi).
Kolmunnaveiðar Álasundsmanna.
Frá því hefur verið sagt hér í Ægi, að út-
gerðarmenn í Álasundi hafi þingað sérstak-
lega um möguleika á að gera út á kolmunna.
Síðastliðið ár voru ekki nema 3 eða 4 bátar
á kolmunnaveiðum vestur af Irlandi, og þeir
gerðu það gott, segir í Fiskaren 5. apríl. Sér-
staklega hefur bátur, sem heitir Dolsey frá
Vartdal náð góðum árangri, en sá bátur hef-
ur í mörg ár stundað kolmunnaveiðar. Nú eru
komnir þrír bátar (5. apríl) á áðurnefndar
slóðir og margir fleiri á leiðinni. Verðið á
kolmunna hjá norskum fiskmjölsverksmiðj-
um er nokkru hærra en í fyrra en þá var það
n. kr. 21.— pr. hl. en nú er haldið að það
verði einhversstaðar á bilinu 25—40 krónur
norskar hektólítrinn. Kolmunnaveiðar eru all-
dýrar vegna mikillar keyrslu og þar af leið-
andi mikillar olíueyðslu.
Selur veldur skaða.
Við Norður-Noreg heldur sig mikið af sel,
sem fer ört fjölgandi og veldur orðið umtalS'
verðu tjóni á fiski. Hann er meiddur eftir
selinn og ekki vinnsluhæfur. Norskir fiski'
menn telja, að selurinn valdi miklum usla 1
fiskstofnunum auk áðurnefndra skemmda.
Net af hreinsistöðvum.
Norðmenn segjast vera að koma sér upP
á strandlengjunni neti af hreinsistöðvum fyrir
lestar, tanka og sjókælikerfi fiskibáta.
I greininni í Fiskaren 8. apríl, er sagt tra
gangi mála, en hins vegar ekki hvaða efn1
séu notuð, en hér er um efnafroðu að ræða’
sem sprautað er á fleti og leidd í gegnurT1
rör til að eyða margs konar óhreinindum, seru
ekki nást með gufuhreinsun eða venjulegrl
skolun með sjó eða vatni. I greininni seg11
að hinar hefðbundnu aðferðir nægi ekki ti
hreinsunar fisklesta, tanka og RSW-sjók® 1
kerfis (kældur sjór rennur í gegnum flS
farminn og aftur inn í kerfið og flytur
irieð
sér fitu og hrogn og slím, sem setjast í keif
ið).
Tækin eru loftpumpa, sem dælir hreinsie n
unum úr geymi og inn í annan, þar sem
efn'
in blandast lofti og verða að froðu, sem si
síðan
leidd í gegnum slöngu og sprautað á Þa
ðeinS
er
fleti, sem hreinsa skal. Það tekur a<
nokkra tíma að hreinsa fiskibáta með Þessag
aðferð og eru þegar komnar upp einaí
stöðvar á norsku ströndinni, þar sem k®
er að hreinsa fiskibáta með þessum t1®
Það er mikið að græða á greininni í Fiskar
í því tilliti, hver aðferðin raunverulega se.
hér er frá þessu sagt aðeins til að ve
athygli sérfróðra manna á því, að Norðrn^
eru að byggja sérstakar hreinsistöðvar,
er athyglisvert í sjálfu sér. Þeir sérfræ01^
ar, sem að þessu unnu, segjast hafa 0l^gt
forviða á hvílík ókjör af bakteríum Þrel ^
í fiskibátunum, þótt skolað væri vandlega 111
sjó daglega. ði
Eins og kunnugt er þá er klórdælukeru v
sem við notum hér til hreinsunar eða
legrar skolunar meira eða minna óvii'kb i1
sem víða er ekki hægt að ná til nægjah.® ,
vatns á bryggjum eða nægjanlega hreins SJ g
ar úr höfnum. Það væri ekki ólíklegt, ai ,
þyrftum að láta taka fiskibáta okkar „í
með ýtarlegri hreinsun oftar en við ger
Ekki kann ég þó nein ýtarleg deili á því, nV a
ig ástandið er hérlendis í þessum efnum, n
170 — Æ GIR