Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1976, Blaðsíða 21

Ægir - 15.05.1976, Blaðsíða 21
e§ veit að klórdælurnar nýtast ekki sem skyldi . ofannefndum orsökum. Það er verkefni fyr- lr sérfróða menn að dæma um, hvort við þurf- Ul° tara dæmi Norðmanna, keppinauta okkar á fiskmörkuðum. Það er víðar Guð en í Gröðum. Norskir laxveiðimenn standa nú í stríði við o nútímafyrirbæri, sem heitir náttúruvernd- .ra®> en þeim ráðum er ætlað að vernda furuna, svo vel gróður sem dýr, þá dauðu, 1 01 úfandi fyrir manninum. Á því er vissu- ^ þörf, en allt er nú bezt í hófi. 'orskir fiskimenn og reyndar danskir líka e oa því fram að lax sé fremur vanveiddur ka °tveiúdur a norðanverðu Atlantshafi. Þetta fa t*1 vera runS kenning, en þeir standa a henni og eiga nú í stríði við norska ske Uruverndarráðið, sem hefur ákveðið að Vertjg storte®a netaveiðina á næstu laxveiði- hafði verið skipuð vinnunefnd sem í sti' Sætt fulltrúar frá náttúruverndarráði, fjs^rnar<3eildinni fyrir haf- og ferskvatnsfisk, ihu ltnatasyúrninni og sjávarútvegsráðuneyt- ag , hessi nefnd ákvað að ekki skyldi leyft að ] Ver t)atur hefði nema 25 net í sjó samtals er enSd 900 metra. Talið er, þegar þessi frétt þesritVð; að Norges fiskarlag leggist gegn laxv r*. úkvörðim, og eins og áður segir hafa (-*ðimenn almennt mótmælt henni. Loðnuveiðar Norðmanna. Loðnuveiðum í Noregi lauk þann 13. apríl eða þá hætti þeirra loðnunefnd störfum og hætt var að greiða flutningsstyrk, en loðnu- veiðimenn gátu þó áfram veitt, ef þeir sjálfir sæju um að koma afla sínum í vinnslu. Nokkr- ir bátar héldu því áfram veiðum og á föstu- daginn langa (16. apríl) kom bátur inn með 8250 hl., sem hann hafði fengið einhvers stað- ar alllangt til hafs, eða að haldið er á Iver- sensbanka. Þessi sami bátur, Melöyvær, kom svo aftur inn til löndunar í Bátsfirði með 5000 hl. En allt var þá enn á huldu með, hvar hann hafði verið. Veður var óhagstætt þessa daga, svo að fleiri bátar gátu ekki leitað fyrir sér, en einhverjir munu hafa ætlað að gera það eftir að fréttist um þennan afla hjá Mel- öyvær. Þann 21. apríl var heildarloðnuafli Norð- manna á vetrarvertíðinni orðinn 12.414.000 hl. en það er næstmesta loðnuveiði, sem um get- ur hjá þeim. Mest hefur hún orðið 13,4 millj. hl. Það var árið 1971. Heildarverðmæti veiddr- ar loðnu þessa vertíð er milli 350—400 millj- ónir n. kr. Árið 1975 var heildaraflinn ekki nema 5.7 millj. hektólítra. Kolmunnaveiðar. Fyrir páskahelgina kom báturinn Senior inn ^RiBANDAREIMAR Fyrir fiskvinnslustöðvar, skuttogara, rækjustöðvar, fiskimjölsverksmiðjur Lió%lATHUGIÐ; Qr Ó * * reimarn- ssal Einnig allar tegundir færi- bandareima úr riðfríu stóli og galvaniseruðu stáli. SPVRJIÐ ÞÁ, SEM REYNSLUNA HAFA. SLÉTTAR fyrir LÁRÉTTA FÆRSLU RIFLAÐAR fyrir HALLANDI FÆRSLU með ÁSOÐNAR SPYRNUR fyrir BRATTA FÆRSLU ARNIÓLAFSSON &CO.SIMI 40088 Æ GI R — 171

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.