Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1976, Blaðsíða 25

Ægir - 15.05.1976, Blaðsíða 25
A TÆKJAMARKAÐNUM ^ecca ratsjár, 060 °g 110 ar^T^ tyrirtækmu Decca Rad- in , mited í Englandi er kom- n fa markaðinn ný ratsjá, sem Sn^nist 060. Decca 060 er 24 g ' ats.la og er byggð á eldri iei Sem nefnist 050 og fram- Rat • -lletur verið um árabil. ingu ^ ^essi er * tveimur ein- in!um; Þ- e- rnyndlampaein- net^- dlSplay unit) °S i°ft- mingu (scanner unit). 0.5 i^ecca 1-5, 060 hefur 6 mælisvið, með fa’t 3’ 6’ 12 og 24 sml'’ tnili-K-i Um mælibringum með 3.o ^linu 0.25, 0.25, 0.5, 1.0, atlg0g 3.0 sml. miðað við of- larun lnd mælisvið. Á mynd- stÍórnknÍngUnnÍ eru allir (siá naPPar ratsjárinnar ins. ^yn<1 1) samtals 8 tals- 6" Gn Jaltur myndlampinn er Á Sn Stækkun gefur 8" mynd. lamunanlegu tongleri mynd- lina s er ígrafin miðunar- 1ýstúre<,u~r180° merktur UPP- Sern 3u 111 heggju handa larnna • yel(iar miðun. Mynd- emingin vegur 8.2' kg, mál eru 305x254x368 mm (hæð X breidd X dýpt), og mögulegt er að festa hana á vegg eða neðan í loft. Loftnetseiningin (sjá mynd 2) tengist myndlampaeining- unni með kapli sem má vera allt að 12 m, en standard-lengd er 8 m. Loftnetseiningin Sctm- anstendur af 2.5 feta loftneti (snúningshraði 23 sn/mín), snúningsdrifi, sendi- og mót- tökutæki (transeeiver) og afl- kerfi (power unit) og eru all- ir þessir hlutir innbyggðir í straumlínulagað glertrefja- hylki, sem vegur um 26 kg. Tíðnisvið er 9415—9475 MHz (3 cm-X band), sendiorka er 3.0 KW og púlslengd 0.1 p.s á 0.5 og 1.5 sml. sviðinu, en 0.65 (U.S á hinum mælisviðunum (3, 6, 12, og 24). Raforkuþörf er 110 W og mögulegt er að tengja ratsjána við 12, 24 og 32 V jafnstraumskerfi. Decca 060 hefur enn sem komið er ekki verið sett í ís- lenzk fiskiskip en þess má geta að önnur ný gerð af rat- sjá frá Decca, sem nefnist 110, var fyrir skömmu sett í Ás- berg RE og samskonar ratsjá verður einnig sett í Ásgeir R E. — Þetta eru fyrstu Decca 110 ratstjárnar sem settar eru í íslenzk skip, en ratsjá þessi kom á markaðinn um einu ári fyrr en Decca 060. Decca 110 er í þrem eining- um: myndlampaeiningu, loft- netseiningu og aflkerfi. Þessi gerð hefur 36 sml. iangdrægni og 6 mælisvið (0.5, 1.5, 3, 6, 12 og 36 sml.). Myndstærð með stækkun er 9". Loftnetið er 4 fet og snýst 30 sn/mín, sendiorkan er 3.0 KW og raf- orkuþörf er 170 W miðað við 12, 2*4 eða 32 V jafnstraums- kerfi. Ratsjá þessi er fyrir- ferðarmeiri og mun þyngri og vegur t. d. loftnetseiningin 55 kg og afleiningin 7 kg. Umboð fvrir Decca Radar Ltd. hér á landi hefur Raf- eindaþjónustan h.f. Reykjavík og samkvæmt upplýsingum umboðsins er verð á Decca 060 ratsjá 1250 f f.o.b. England sem á núverandi gengi eru um 414 þús. ísl. kr. Verð á Decca 110 er 1835 f f.o.b. England eða um 608 þús. ísl. kr. ivi rnd 7 Myndlampaeining Mynd 2. Loftnetseining Æ GI R — 175

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.