Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1976, Blaðsíða 15

Ægir - 15.05.1976, Blaðsíða 15
j’essi hafi komið suður með Vestfjörðum, en ,ar höfðu togarar lóðað á loðnu nokkrum a°gum áður. . híjálrnar Vilhjálmsson fiskifræðingur sagð- s voniítin um aðra loðnugöngu upp að SA- vaQndi' en kvaðst þó ekki hafa gefið upp alla einni hluta vikunnar fékkst nokkur afli stur af Dyrhólaey, en sú loðna var búin eða St komin með hrygningu. sk' ^Ua:iiinn var samtals 55.377 lestir af 71 ir Ii3i. °g heildaraflinn þá samtals 276.410 lest- ^ sama tíma í fyrra var heildaraflinn -369 lestir. Aflahæsta skipið í vikulokin g,r m/s Sigurður RE 4 með 10.313 lestir. 'Pstjóri Kristbjörn Árnason. Vikan frá 14. marz til 20. marz. yrri hluta vikunnar var nokkuð góð veiði Va ^ /’H^fehsnesi. Loðnan úr þessari göngu Um til frystingar, enda fryst í öll- áh nalæ£um höfnum. Enda lögðu flest skip jn et'zlu a að koma með góða loðnu til fryst- /lr’ frekar en að fylla sig. litiim miðbik vikunnar var veður slæmt og p veiði. Loðnugangan gekk hægt suður jQ^^iéa, og þar var aðalveiðisvæðið til viku- urfezii veiðidagur vikunnar var fimmtudag- n’ en þá tilkynntu 34 skip um 9720 lesta ái?annséknarskipið Árni Friðriksson hélt iand'11 *eit fyrir Suður- og Suðaustur- sl^gí en gat lítið aðhafst vegna brælu, en ea t!n/‘Ur fannst á milli Portlands og Eyja, 6o °?na mun hafa verið búin að hrygna. slíiP fengu afla í vikunni og nam viku- var j samtals 36.504 lestum. Heildaraflinn á sg1 vii<ulokin orðinn 312.926 lestir, en var Afl 'utlma 1 fyrra 426.444 lestir. ahæsta skipið í vikulokin var m/s Sig- ^SUrð^ 4 með 1:1 -66° lestir. Skipstjóri á afia 1 Var Þá Haraldur Ágústsson. Mestum lesty Var landað í Norglobal eða 54.862 m °g í Vestmannaeyjum 39.898 lestum, sem allur fékkst í Faxaflóa. Segja má að stöð- ugar ógætir hafi verið alla vikuna, enda lítil sem engin veiði dagana 24., 25. og 26. marz. Samkvæmt fréttum frá sölusamtökunum er búið að frysta um 5000 lestir af loðnu upp í 12000 lesta samninga við Japani og vonlaust er talið að hægt verði að frysta mikið úr þessu, ef ekki kemur ný ganga. Seinni part vikunn- ar var loðnugangan komin suður fyrir Garð- skaga og sá litli afli er fékkst, var aðallega fenginn þar, svo og í Faxaflóa. Engar fréttir hafa borizt af annarri loðnu- göngu að austan. Hjálmar Vilhjálmsson fiski- fræðingur sagði þessa loðnuvertíð hafa verið ákaflega erfiða og sagðist halda, að hún hafi verið sú erfiðasta frá upphafi og væri þar tíðarfarinu fyrst og fremst um að kenna. Stöð ugar suðlægar áttir og veður hörð. Ennfremur hefði mikill afli farið forgörðum í hálfsmán- aðar verkfalli. 44 skip fengu afla í vikunni og var viku- aflinn aðeins 13.687 lestir og heildaraflinn nú orðinn 326.529 lestir. Á sama tíma í fyrra var heildaraflinn 440.275 lestir. Aflahæsta skipið í vikulokin var m/s Sig- urður RE 4 með 12.667 lestir. Skipstjóri Har- aldur Ágústsson. Vikan frá 28. marz til 3. apríl. Mjög hafði nú skipum fækkað á loðnuveið- unum og í vikulokin var vitað um 6 skip er héldu áfram loðnuveiðum. Flest þeirra skipa er hætt höfðu, eru byrjuð á neta- og tog- veiðum. í byrjun vikunnar fannst mjög lítið af loðnu og voru skipin dreifð útaf Garðskaga og um Faxaflóa í leit en lítið magn fannst, og er þar um hrygnda loðnu að ræða. Bræðsluskipið Norglobal hætti móttöku og hélt áleiðis til Noregs h. 31. marz. Samtals tók skipið á móti 60.252 lestum. 18 skip lönduðu loðnu í vikunni samtals 7874 lestum og í vikulokin var heildaraflinn 334.786 lestir. marz—27. marz. Urijjj. Veiðidagur vikunnar var sunnudag-. ’ en Þa tilkynntu 19 skip 4.160 lesta afla, Vikan frá 4. apríl til 10. apríl. Hinn 8. apríl lauk loðnuvertíðinni, en þann dag barst síðasta loðnan á land, en hún veidd- ist í Faxaflóa. Æ GIR — 165

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.