Ægir - 15.05.1976, Blaðsíða 22
með 2500 hl. af kolmunna sem veiddur var
vestur af Rona. Einhverjir fleiri munu og
hafa landað kolmunna fyrir páskana. Veður
hefur mjög hamlað tilraunaveiðum Havdrön-
en, sem sagt hefur verið frá hér áður í Ægi,
en skipið mun halda þeim áfram á svæðinu
vestur af Færeyjum.
í afmælisgrein um Campelen, norsku veið-
arfæragerðina, en hún á 100 ára afmæli um
þessar mundir, er sagt frá að Campelen fáist
nú við veiðarfæragerð og útbúnað fyrir kol-
munnaveiðar og hafi það fyrirtæki skaffað
Dalöy veiðarfærin, sem fyrr hefur verið sagt
frá, að hafi stundað koimunnaveiðar með góð-
um árangri undanfarin ár og fleiri bátum. í
afmælisgreininni segir að fyrirtækið hafi nú
sett upp sérstakar kolmunnavörpur fyrir fleiri
báta norska og einnig fengið pantanir utan-
lands frá.
Stór saltfiskssölusamningur.
Unidos, norskt sölusamlag, hefur gert samn-
ing við Portúgala um sölu á saltfiski að verð-
mæti 120 milljónir n. kr. og er langt síðan,
segir í Fiskaren, að Norðmenn hafa gert svo
stóran samning í einu. Hér er um að ræða
saltaðan þorsk, löngu og keilu. Með þessum
samningi segjast Norðmenn vera búnir að
tryggja sölu á mestum hluta þess fisks, sem
verkaður var í salt á vetrarvertíðinni.
Ásg. Jak.
Stefnur og Iangtímamarkmið norsks sjávar-
útvegs.
Eftirfarani frétt birtist í „Fréttabréfi Verk-
fræöingafélags íslands“, 8. tbl., 30. april 1976, og
hefur Ægir fengiö leyfi til að birta hana.
Fréttabréfi verkfræðinga hefur nýlega bor-
izt langtímaáætlun á sviði sjávarútvegs í Nor-
egi. Langtímaáætlunin er gefin út af Rann-
sóknaráði norska sjávarútvegsins og óhætt
er að fullyrða að áætlunin hefur mikið gildi
jafnvel fyrir okkur íslendinga, þar sem að-
stæður eru svipaðar að mörgu leyti hér á
landi og í Noregi. Eins og flestum er kunn-
ugt vinnur Rannsóknaráð ríkisins nú að lang-
tímaáætlun um rannsóknir á sviði sjávarút-
vegs, landbúnaðar, iðnaðar og byggingastarf-
semi, en þær áætlanir eru unnar að norskri
fyrirmynd.
Langtímaáætlun Norðmanna er þannig upP
byggð að í fyrsta kafla skýrslunnar er lý®'
stöðu sjávarútvegsins í Noregi bæði fiskvei
um, stærð fiskiflotans, fiskvinnslu og s011
sjávarafurða. í öðrum kafla er lýst framtíðar
horfum sjávarútvegsins og þeim markmiðu01'
sem keppt er að, að ná. í þriðja kafl er lý®
þeim rannsóknum, sem fram fara á svi
sjávarútvegs og í fjórða kafla skýrslunu
ar er sjálf langtímaáætlunin um rannsókn1
á sviði sjávarútvegs í Noregi fyrir tímabi i
1975—1980.
í skýrslunni koma fram ýmsar athygl'*
verðar upplýsingar sem við íslendingar Sæ
um ef til vill dregið einhvern dám af. Á tinlf
bilinu 1968—1973 hafa Norðmenn dregið u
sjó að meðaltali á ári um 2,5—3,0 miHjú111^
tonna af fiski. Islendingar hafa á sama tmn
veitt 600—900 þúsund tonn á ári. Til þess a
ná upp 2,5 millj. lesta af fiski hafa Norðme11
þurft 35.000 sjómenn, en íslendingar ha
þurft um 5000 sjómenn til þess að na
900.000 lestum. íslendingar hafa þannig a
að 180 tonn af fiski á hvern sjómann, 0
Norðmenn aðeins um 72 tonn. Stærð nors
fiskiskipaflotans var í árslok 1973 um ^
þús. tonn, en stærð íslenzka fiskveiðiflota f
var á sama tíma 60 þús. tonn. Fjárfesting^
Norðmanna í nýjum fiskiskipum voru a
1973 um 13.200 millj. ísl. kr., en fjárfesting
Islendinga í fiskiskipum árið 1974 voru u ,
5000 millj. kr. Ef fjárfestingar íslending3^
fiskiskipum hefðu verið hliðstæðar fjarl®ga
ingum Norðmanna, hefðu þær verið um
yfir 2.600 millj. kr. Af þessu má sjá að Ua.g
festingar íslendinga í fiskiskipum hafa ve
100% meiri að hlutfalli en fjárfestingar N01
manna. . u.
Árið 1948 störfuðu 85.500 manns að 1
veiðum í Noregi, árið 1971 var þessi tala k°
in niður í 35.500. Á sama tímabili hefur
fiskimanna á íslandi staðið nokkurn veg
í stað eða legið á bilinu 4500—5000 rnaI1
allt tímabilið. \
Hlutur Norðmanna í heildarfiskveiðu111.^
heiminum var 4,8% árið 1972, en hlutur
lendinga um 1%. , , a-
Heildarfiskveiðar í heiminum jukust a ;
bilinu 1950—1970 um 7% á ári að með3Ltur
Á árunum eftir 1970 stöðvaðist þessi v°
og heildarfiskveiðarnar hafa síðan ka
nokkurn veginn um 60 millj. tonna á aru ^
reikningar sýna að öll höf og vötn hem1
upP
172 — ÆGIR