Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1976, Blaðsíða 5

Ægir - 15.05.1976, Blaðsíða 5
Velkomin nýjung Skeide fiskþvottavélin Skeide fiskþvottavélin þvær fersk- fisk, saltfisk og síld. Hún er sjálf- virk og skilar fiskinum frá sér eftir fyrirfram ákveöinn þvottatíma. þannig leysir hún af hólmi allan handþvott í kerjum, og sparar ^ikla vinnu og erfiöi. Skeidevélin hentar bæði á landi og sjó. Vatns- hæðina má stilla meö hreyfanlegu Vfirfallsröri. Úrgangurinn safnast fyrir í hólfi, sem auðvelt er að faema þegar þörf gerist. Velin fæst bæði galvaníseruð og úr ryðfríu stáli. Áhersla er lögð á að tryggja langa endingu og góðan gang með vönduðum legum og hreyfihlutum. Tvær stærðir fást: S80 og S100. Sú síðarnefnda er stærri, með 4 ha. mótor. og afkastar um 5 tonn- um af ferskfiski, 4 tonnum af flött- um fiski og 350 hl. af síld á hverri klukkustund. Smærri gerðin afkastar hlutfallslega minna. Skeide fisk- þvottavélin er velkomin nýjung, léttir störfin og eykur afköstin. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA ^ Sjávarafuróadeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 28200

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.