Ægir

Volume

Ægir - 15.05.1976, Page 5

Ægir - 15.05.1976, Page 5
Velkomin nýjung Skeide fiskþvottavélin Skeide fiskþvottavélin þvær fersk- fisk, saltfisk og síld. Hún er sjálf- virk og skilar fiskinum frá sér eftir fyrirfram ákveöinn þvottatíma. þannig leysir hún af hólmi allan handþvott í kerjum, og sparar ^ikla vinnu og erfiöi. Skeidevélin hentar bæði á landi og sjó. Vatns- hæðina má stilla meö hreyfanlegu Vfirfallsröri. Úrgangurinn safnast fyrir í hólfi, sem auðvelt er að faema þegar þörf gerist. Velin fæst bæði galvaníseruð og úr ryðfríu stáli. Áhersla er lögð á að tryggja langa endingu og góðan gang með vönduðum legum og hreyfihlutum. Tvær stærðir fást: S80 og S100. Sú síðarnefnda er stærri, með 4 ha. mótor. og afkastar um 5 tonn- um af ferskfiski, 4 tonnum af flött- um fiski og 350 hl. af síld á hverri klukkustund. Smærri gerðin afkastar hlutfallslega minna. Skeide fisk- þvottavélin er velkomin nýjung, léttir störfin og eykur afköstin. SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA ^ Sjávarafuróadeild SAMBANDSHÚSINU RVÍK, SÍMI 28200

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.