Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1977, Blaðsíða 10

Ægir - 15.05.1977, Blaðsíða 10
Tafla 2. Afköst og hráefnisgeymslur loðnuverksmiðja; Staður Afköst Hráefnisg. Nafn verksmiðju t/sólarhr. tonn Siglufjörður Síldarverksm. ríkisins 1200 10000 Akureyri Síldai'verksm. Krossan. 300 1000 Raufarhöfn Síldarverksm. ríkisins 600 9000 Norðurland, Horn—Langanes, samtals: 2100 ... 20000 (Þórshöfn) (Síldarv. Hrfrh. Þórsh.) (300) (2700) (Ólafsf jörður) (Síldarv. Hrfrh. Ól.fj.) (120) (1000) Vopnafjörður Síldarv. Vopnaf.jarðar 400 9000 Seyðisf jörður Hafsíld h.f. 350 6000 Seyðisfjörður Síldarv. ríkisins 900 8000 Neskaupstaður Síldarvinnslan h.f. 700 5000 Eskifjörður Hraðfrystihús Eskifj. 400 8000 Reyðarfjörður Síldai’v. ríkisins 550 4500 F áskrúðsfj örður Fiskimjölsverksm. h.f. 200 3000 Stöðvarfjörður Saxa h.f. 150 3000 Breiðdalsvík Bragi h.f. 150 1200 Djúpivogur Síldarbræðslan 250 4200 Hornafjörður Fiskimjölsverksm. h.f. 400 6400 Austfirðir, Langanes—Hornafjörður, samtals: U50 58300 V estmannaeyj ar Fiskimjölsverksm. E.S. 700 6000 V estmannaeyj ar Fiskimjölsverksm. h.f. 1200 16000 Þorlákshöfn Meitillinn h.f. 400 3800 Grindavík Fiskimjöl og Lýsi h.f. 300 (500) 2500(4000) Sandgerði Barðinn h.f. 250 3000 Keflavík Fiskiðjan s.f. 550 6000 Hafnarfjörður Lýsi og Mjöl h.f. 500 5000 Reykjavík Síldar- og fm.vsm. h.f. 1000 11000 Akranes S.- fm.vsm. Ak. h.f. 380 10000 Suðvesturland, Vestmannaeyjar, samtals: 5280 63300 (Reykjavík) (Stjörnumjöl h.f.) (120) (200) Bolungarvík Sildar- og fm.vsm. E.G. 200 2700 (Patreksf jörður) (Svalbarði h.f.) (250) (800) Alls yfir landið haustið 1977: 12030 1UU300 . Ástand loðnustofnsins og veiðihorfur Hjálmar Vilhjálmsson, fiskifræðingur, mætti á fund nefndarinnar þann 31. janúar og Jakob Jakobsson, fiskifræðingur, þann 7. febrúar. Það var samdóma álit fiskifræðinganna að ennþá væri ekki veitt nema í mesta lagi helm- ingur þess magns, sem loðnustofninn þyldi í núverandi ástandi. Þeir nefndu 1 til 1 y2 milljón tonna á ári, sem hugsanlegt hámark skynsamlegra loðnuveiða. Vegna óvissu um langtíma veiðiþol stofnsins taldi Jakob rétt að miða við einnar milljón lesta ársafla a.m.k. í nokkur ár og fá reynslu af viðbrögðum stofnsins við því álagi, áður en lengra er hald- ið. Frá fiskifræðilegu sjónarmiði væri ekki “ugijua aoiccua uí cxv gcta up p sumar- og vetrarvertíðar. Þau rök mæla með haustveiðum, að þá er loðnan feitust og m' urðamest, en hins vegar mun stór hluti loðh' unnar drepast að aflokinni hrygningu og ÞVJ skynsamlegast að nýta það, sem þá hvort sem er dræpist. Báðir töldu rétt að friða loðnima á vorin, t.d. frá því í apríl og fram í júlí, m-a’ vegna lítillar fitu og hugsanlegrar átu í l°^n unni á þessum tíma. Undanfarin nokkur ár, hafa rannsóknir sý11 að loonustofninn er mjög stór. Þó má alna. búast við stofnstærðarsveiflum og sem dmm1 var nefnt að um 1970 hefði stofninn ekki get að staðið undir þeim veiðum, sem nú el áformaðar. Unnt er með nokkurri vissu að sjá fynJj um ástand stofnsins með a.m.k. 2ja ára fylJ 168 — Æ G I R

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.