Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1977, Blaðsíða 16

Ægir - 15.05.1977, Blaðsíða 16
(4) með net og öfluðu 55 (54) lestir í 7 (23) veiðiferðum. Auk þess lönduðu 6 (6) togarar 1764 (1216) lestum úr 11 (8) veiðiferðum. Gæftir voru góðar. Reykjavík: Þar lönduðu 36 (28) bátar afla, þar með taldir trillubátar og öfluðu alls 805 (1184) lestir í 200 (221) sjóferðum, 4 (2) voru með botnvörpu og öfiuðu 127 (157) lest- ir í 7 (7) sjóferðum, 15 (16) voru með net og öfluðu 599 (990) lestir í 156 (194) sjóferð- um, 2 (0) voru með línu og öfluðu 47 (37) lestir í 27 (20) sjóferðum. Auk þess lönduðu 9 (10) togarar 2923 (2951) lestum í 15 (15) sjóferðum. Gæftir voru góðar. Akranes: Þar lönduðu 12 (15) bátar auk nokkurra trillubáta. Aflinn alls varð 661 (1388) lest í 143 (243) sjóferðum, 11 (15) voru með net og öfluðu 624 (1351) lestir í 141 (243) sjóferð, 1 (0) var með línu og aflaði 37 lestir í 2 sjóferðum. Auk þess lönduðu 2 (4) togarar 618 (1048) lestum úr 6 (9) sjóferðum. Gæftir voru ágætar. Rif: Þar lönduðu 27 (28) bátar afla alls 1485 (1963) lestum í 246 (380) sjóferðum, 16 (18) voru með net og öfluðu 1410 (1915) lest- ir í 255 (339) sjóferðum, 11 (9) voru með handfæri og öfluðu 75 (41) lestir í 91 (37) sjó- ferðum. Gæftir voru góðar. Ólafsvík: Þar stunduðu 20 (21) stærri bát- ar með net og 14 trillur veiðar. Aflinn alls varð 2140 (2342) lestir í 497 (456) sjóferðum. Afli netabátanna varð 2094 (2342) lestir í 420 (456) sjóferðum. Afli trillanna varð 46 (0) lestir í 77 sjóferðum. Gæftir voru góðar. Grnndarfjörður: Þar lönduðu 12 (13) bátar afla alls 1116 (1420) lestir í 231 (255) sjó- ferð, 11 (10) voru með net og 1 (3) með troll. Auk þess landaði Runólfur 411 (364) lestum úr 3 (3) sjóferðum. Gæftir voru ágætar. Stykkishólmur: Þar stunduðu 10 (11) bátar veiðar 8 (11) með net og öfluðu alls 806 (857) lestir í 148 (149) sjóferðum og 2 voru með skelplóg og öfluðu 128 (0) lestir af hörpu- diski í 20 (0) sjóferðum. Gæftir voru góðar. VESTFIRÐIN GAF JÓRÐUN GIIR í apríl 1977 Gæftir voru stöðugar í apríl, en afli nokk- uð misjafn eftir veiðarfærum. Afli línubáta var dágóður allan mánuðinn, nálega eingöngu steinbítur, þar til síðustu dagana, en þá var aflinn eingöngu þorskur. Afli netabátanna var 174 — Æ G I R yfirieitt tregur allan mánuðinn, en togararnir voru yfirleitt með góðan afla. í apríl stunduðu 45 (41) bátar róðra frá Vestfjörðum, réru 27 (20) með línu, 9 (12) með net og 9 (9) með botnvörpu, auk nokkurra minni báta, sem voru byrjaðir handfæra- veiðar. Heildaraflinn í mánuðinum var 7951 lest> og er heildaraflinn frá áramótum þá orðinn 29.562 lestir. 1 fyrra var aflinn í apríl 6550 lestir og heildaraflinn frá áramótum 25.405 lestir. Af vertíðaraflanum er línuaflinn 14.003 (11.652) lestir eða 47%, afli togaranna 13.764 (10.380) einnig 47% og afli netabátanna 1105 (3372) lestir eða 6%. Afli línubátanna í apríl var 3124 lestir í 529 róðrum eða 5,9 lestir að meðaltali í róðri, en var 2496 lestir í 348 róðrum eða 7,17 lestir að meðaltali í róðri í apríl í fyrra. Aflahæsti línubáturinn í apríl var Jón Þórð- arson frá Patreksfirði með 179,8 lestir í 25 róðrum, en í fyrra var Kristján Guðmundsson frá Suðureyri aflahæstur línubáta í apríl með 223.6 lestir í 22 róðrum. Aflahæstur netabáta í apríl var Garðar frá Patreksfirði með 243,8 lestir í 15 róðrum, en hann var einnig hæstut í fyrra með 264,0 lestir í 12 róðrum. Guðbjörg frá Isafirði hafði mestan afla togaranna 715,2 lestir, en hún var einnig aflahæst í fyrra naeð 399.6 lestir. Aflinn í einstökum verstöðvum: Patreksfjöröur: Garðar n......... Vestri n......... Jón Þórðarson . . . María Júlía ..... Birgir .......... Örvar n.......... Þrymur n......... Gylfi 1. og n. . . . Tálknafjörður: Tungufell n...... Tálknfirðingur n. Bíldudalur: Steinanes ....... Hafrún 1. og n. . Þingeyri: Framnes I tv. . . . Framnes ......... Sæhrímnir........ Flateyri: Gyllir tv........ Vísir ........... Ásgeir Torfason . Lestir 243.8 225.1 179.8 136.9 116.2 114,1 114,1 79,5 Sjóf- 15 15 25 23 19 13 13 13 171,2 134,9 15 13 109,3 91,7 20 16 353,5 110,7 86,7 4 20 18 450,6 130,8 120,1 5 22 20

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.