Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1977, Blaðsíða 15

Ægir - 15.05.1977, Blaðsíða 15
Útgerð og aflabrögð ^UÐXjr. og sxjðveSTURLAND 1 aPríI 1977 Gæftir voru mjög góðar á öllu svæðinu en ° rar fænri en á sama tíma í fyrra vegna ,léle2s afla nú sérstaklega á bátunum. Afli bátanna nú varð 29.678 (40.618) lestir otnfiskur, 128 (0) lestir hörpudiskur og • 46 (0) lestir spærlingur. Ennfremur öfluðu °8ararnir 7593 (7223) lestir. i ra áramótum er afli Hornafjarðarbáta tek- n Ir>eð Austfjörðum, en var áður með Suður- 2 suðvesturlandi. T' i lluf er miðaður við óslægðan fisk. Ur innan sviga eru frá fyrra ári. -flinn á einstökum verstöðvum:: ar es.tmannaeyjar: Þar stunduðu 84 (82) bát- íep Vei<'iar> auk þess stunduðu nokkrar trillur nJaVeiSar> f (0) var með línu, 34 (36) með s" ’ (33) meg fiskitroll og 4 (0) með ir rlin2stroll og öfluðu alls 6185 (9942) lest- a botnfiski og 1245 (0) lestir af spærlingi. bnn var fenginn í 918 (1135) sjóferðum. 1 ' ^essa lönduðu 2 (1) togarar 356 (383) ar Urn f 4 (4) veiðiferðum. Gæftir voru ágæt- ar 'jbbseyri: Þar stunduðu 4 (5) bátar veið- 5l’ (3o11Ír með net og öfluðu 165 (200) lestir í J sjóferð. Gæftir voru góðar. ar Jrarba,iki: Þar stunduðu 8 (6) bátar veið- . (4) með net, og 4 (2) með botnvörpu. fJInn alls varð 257 (215) lestir í 83 (43) sjó- Um- Gæftir voru góðar. Veiar aksböfn; Þar stunduðu 54 (54) bátar (49°ar og Öfluðu alls 4242 (5365) lestir, 48 lesti SJUn(tuðu net, og öfluðu 4174 (4965) m " 1 ®24 (677) sjóferðum, og 6 (5) voru í lQ ^otnvörpu og öfluðu alls 68 (400) lestir t25) sjóferðum. Gæftir voru ágætar. Grindavík: Þar stunduðu 96 (101) bátar veiðar og öfluðu alls 6954 (10.022) lestir í 1305 (1604) sjóferðum, 7 (4) voru með línu og öfl- uðu 203 (278) lestir í 51 (145) sjóferð, 66 (85) voru með net og öfluðu 6003 (9402) lest- ir í 1082 (1471) sjóferð, 8 (3) voru með hand- færi og öfluðu 26 (28) lestir i 29 (10) sjó- ferðum og 15 (11) voru með botnvörpu og öfl- uðu 722 (314) lestir í 143 (78) sjóferðum. Gæftir voru góðar. Sandgerði: Þar stunduðu 64 (54) bátar með trillum veiðar og öfluðu alls 2034 (2513) lest- ir í 662 (529) sjóferðum, 7 (4) voru með línu og öfluðu 205 (180) lestir í 51 (35) sjóferð, 21 (20) voru með net og öfluðu 1254 (1492) lestir í 329 (270) sjóferðum, 9 (8) voru með botnvörpu og öfluðu 368 (534) lestir í 64 (58) sjóferðum og 27 (22) voru með hand- færi og öfluðu 207 (307) lestir í 218 (166) sjóferðum. Gæftir voru góðar. Keflavík: Þar lönduðu 48 (50) bátar auk nokkurra trillubáta. Aflinn alls varð 2251 (2060) lestir í 558 (493) sjóferðum, auk þess 281 lest spærlingur, 6 (2) voru með línu og öfluðu 117 (37) lestir i 25 (10) sjóferðum, 39 (43) voru með net og öfluðu 2055 (1937) lest- ir í 524 (470) sjóferðum, 2 (1) voru með botn- vörpu og öfluðu 79 (75) lestir í 8 (4) sjó- ferðum, 1 (0) var með spærlingstroll og afl- aði 281 lest af spærlingi í 1 sjóferð, auk þess lönduðu 6 (6) togarar 1521 (1163) lestum úr 14 (12) sjóferðum. Gæftir voru góðar. Vogar: Þar stunduðu 8 (2) bátar veiðar, allir með net og öfluðu 290 (255) lestir í 116 (48) sjóferðum. Gæftir voru góðar. Iíafnarfjörður: Þar stunduðu 5 (6) bátar veiðar og öfluðu alls 287 (862) lest í 11 (28) sjóferðum, 2 (2) með botnvörpu og öfluðu 232 (708) lestir í 4 (5) veiðiferðum og 3 Æ GI R — 173

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.