Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1977, Blaðsíða 21

Ægir - 15.05.1977, Blaðsíða 21
hö við 360 sn/mín, með wjú úttök. Við eitt úttakið ^engist 335 KW, 440 V Indar Jafnstraumsrafall fyrir tog- Vlndumótora en við hin tvö ®ngjast tvær vökvaþrýsti- *lur frá Brusselle, af gerð- nni BE, sem eru fyrir v°kvaknúnar vindur. Hjálparvélar eru tvær frá •foi M.’. gerð TBD—232 V—12, . hö við 1500 sn/mín. Hvor e knýr riðstraumsrafal frá y Van Kaick, 270 KVA, 3x220 .50 Hz. Við aðra hjálpar- e ina er einnig tengd vökva- ^ystidæla frá Brusselle, gerð > varadæla fyrir vökva- indur, en við hina hjálparvél- na tengist 50 KW, 110 V jafn- *j,aurnsrafall frá Indar, vara- all fyrir togvindumótora. v> ^týrisvél er rafstýrð og Qkvaknúin frá A/S Cylinder- ervlce (Servi)> gerð PR.30. 37Jt’ hámarks 3750 kpm. snúningsvægi ej ^rir brennsluolíukerfið er a M estfaiia skilvinda gerð siJ. ~ 00—066, og einnig er srn V'nJa s°mu gerðar fyrir ke Ur°h"ukerfið. Fyrir ræsiloft- eru tvær rafdrifnar Ppur af Ser'ðinni Espholin við^S’ afköst 17.1 ms/klst , 0 kp/cm- þrýsting hvor notkPa ^yrlr vélarúm og loft- Un véla eru tveir raf- lfnir blásarar. ritfffkerfi skipsins er J ra/i Umur’ 50 Hz> °i j.„,a ar gerðir fyrir St 1 er kaph Z lan(ltenging mec V .* ^rir togvindur e I c l^tnstraumskerfi (' t-eonard). Vat y^r hrennsluolíu- og fersk- pei] sgeyma er tankmælir frá lest° . "heknikk með fjaraf- fr ri \ vélarúmi. Ferskvatns- n eiðslutæki er frá Atlas af gerðinni AFGU 3, afköst 10 t á sólarhring. Upphitun í íbúðum er með rafmagnsofnum. Fyrir upp- hitun á ferskvatni eru tveir hitakútar, 150 1 og 200 1, hvor búin 2x3 KW rafelementum. Loftræsting fyrir íbúðir er með rafdrifnum blásara og er loft hitað upp með 2x6 KW rafelementum. Fyrir eldhús og snyrtiklefa er sogblásari. Vinnuþilfar er loftræst með rafdrifnum blásara og hitað upp með hitablásurum, sem fá varma frá kælivatni hjálpar- véla. I skipinu eru tvö vatns- þrýstikerfi frá Bryne Mek. Verksted fyrir hreinlætiskerfi, annað fyrir sjó en hitt fyrir ferskvatn, stærð þrýstigeyma 150 1. Fyrir vökvaknúnar vindur eru tvær áðurnefndar dælur, sem drifnar eru af aðalvél um deiligír, svo og ein varadæla drifin af annarri hjálparvél. Fyrir blóðgunarker, fiskilúgu, skutrennuloku, o.fl., eru tvær rafdrifnar dælusamstæður staðsettar í geymslu b.b,- megin við stýrisvélarrúm, og fvrir losunarkranana eru einn- ■ig tvær rafknúnar dælusam- stæður. Tvær rafknúnar dælu- samstæður eru fyrir stýrisvél. Fyrir lestarkælingu eru tvær kæliþjöppur frá Bitzer, af gerðinni VW, afköst 10500 kcal/klst. við 0°C/—/ + 25°C hvor þjappa, kælimiðill er Freon 22. Fyrir matvælakæli- kerfi er ein kæliþjappa frá Bitzer af gerðinni III La, af- köst 1380 kcal/klst við ■í- 20°C/—/ + 35°C. íbúðir: Undir neðra þilfari, í fram- skipi, eru tveir 2ja manna klef- ar. Á neðra þilfari eru fjórir 2ja manna klefar, fjórir eins manns klefar, matsalur, eld- hús, matvælageymslur (ó- kæld-, kæli- og frystigeymsla), snyrting og þvottaherbergi. í þilfarshúsi á efra þilfari er íbúð skipstjóra með sér “myrtingu en þar er auk þess ■alerni fyrir yfirmenn. Útveggir og loft í íbúðum er einangrað með 75 mm stein- ull og klætt er með plasthúð- uðum spónaplötum. 1 matvælakæli er Kuba kæli- blásari af gerðinni WSA-3 og í matvælafrysti er Kuba kæli- blásari af gerðinni WSA-E 5. Vinnuþilfar: Fiskmóttaka aftast á vinnu- þilfari er um 26 m;! að stærð, skipt í tvö hólf, og er fiski hleypt niður í hana um vökva- knúna fiskilúgu framan við skutrennu. Vökvaknúin skut- rennuloka er í efri brún skut- rennu, felld lóðrétt niður í stýrisvélarrúm. Framan við fiskmóttöku eru fjögur blóðgunarker með vökvaknúnum lyftibúnaði til að hleypa fiskinum í rennu framan við kerin. Frá rennu er fiskurinn tekinn í aðgerð á aðgerðarborð, en eftir aðgerð flyzt fiskurinn með færi- böndum að þvottavél af gerð- inni Skeide og þaðan með færibandi að lestarlúgu. Færi- band fyrir karfa liggur frá fiskmóttöku, milli blóðgunar- kera, að færibandi framan við aðgerðarborð. Slóg flyzt út- byrðis um stokk, sem liggur undir aðgerðarborðum, þvers- um eftir skipi. í skipinu er ísvél frá Fin- sam, gerð VIP 10 IMS, afköst 10 t á sólarhring. ísvél er í klefa í þilfarshúsi á efra þil- fari, en á neðra þilfari, undir ísvélarrúmi, er ísgeymsla um 10 m3 að stærð. Æ G I R — 179

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.