Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1977, Blaðsíða 11

Ægir - 15.05.1977, Blaðsíða 11
';'ira- Ef tilefni gæfist til friðunar kvað Jálrnar það sitt álit, að þá ætti ekki að stunda veiðar um hrygningartímann nema þá e-t-v. til frystingar. Þeir treystu sér ekki til a° segja til um það hvort loðnuganga ,,að Vestan“ væri árviss atburður á vetrarvertíð, en svör við þeirri spurningu fengjust e.t.v. á y irstandandi vertíð. Hjálmar taldi þó ekki 1 . að sú loðna yrði veiðanleg fyrr en Se>nt í febrúar eða mars, þegar loðnan að anstan væri komin vestur með landinu og s ipting flotans á tvö veiðisvæði skipti ekki ^^/niklu máli varðandi móttökugetu. Báðir álitu að „atburðarásin“ á vetrarver- T i, syipuð framvegis og verið hefur. akob taldi það fremur reglu en undantekn- gu að hrygningarstofninn skiptist í 2 eða eir\ >>göngur“ eða a.m.k. dreifðist á alllangt vaeði, þannig að flotinn gæti hugsanlega skipt 6r á fleiri veiðisvæði um tíma. akob kvað líklegt að sumarveiðar hæfust estan Kolbeinseyjar og færðust síðan vestar, yns. hrygningargangan hæfist í árslok. Ekki *ri sennilegt að veiðanleg loðna væri austar ir aÖ kæmi fram í júlí. Y^fndin var sammála um það að á grund- e i þessara upplýsinga bæri að byggja alla lanagerð og heildarskipulagningu sem mið- 1 að hagkvæmustu nýtingu loðnustofnsins. Fi«tningaskip b A arunum 1964—1966 var flutt allmikið af r*ðslusíld frá fjarlægum veiðisvæðum. Voru sa° einkum ,,Haförninn“, sem Síldarverk- op U'iUr rikisins áttu og ,,Síldin“, skip Síldar- Ke ^kimjölsverksmiðjunnar í Reykjavík. F-lan af þessum tveim skipum var talin , j en þegar verkefni þraut voru þau seld r iandi. Vrð'í ynðu fengin til að flytja loðnu nú, j . 1 kúnaður í stórum dráttum svipaður og loð ^VÍ undanskildu að líklega yrði að sía nuna og vigta við móttöku í flutningaskip. hu var upplýsinga um íslensk skip, sem þJjjsanlega kæmu til greina í loðnuflutninga. fá Upplýstist að eitt skip, m.s. Suðri mundi ^ slíkra flutninga, en allmiklar Siaf *n"ar a lestarbúnaði væru nauðsynlegar. g §/ngamálastofnunin var beðin um að skil- ar lna kröfur, sem gerðar yrðu varðandi slík- til «eytÍngar og skipaverkfræðingar fengnir a gera um þær lauslega kostnaðaráætlun. 1 ljós kom að þær breytingar, sem krafist var, væru svo kostnaðarsamar að vart kæmi til greina að athuga frekar með þetta skip að svo stöddu. Þá var leitað upplýsinga um erlend olíu- skip, sem væru til leigu. Boðið var norskt tankskip (3000—3500 t) en í ljós kom að það skip var með hitaleiðslum og stokkum í botni geymsluhólfa og því mjög erfitt að losa það. Eftir þessar frumkannanir varð ljóst, að ekki gæti orðið úr alvarlegum flutningatilraun- um á yfirstandandi vertíð, en haldið var áfram að leita að heppilegum skipum ásamt leigu- og/eða sölutilboðum. Norskt flutningaskip „Janja“, 4500 br.t. hefur verið boðið til leigu fyrir $3300 á dag (+olía og hafnargjöld). Mögulegt er að leigusali (eigendur) tækju að sér nauðsynlegar breytingar á lestum skips- ins, en leigutaki yrði að sjá um lestunar- og löndunarbúnað, sjóskiljur og vigtir ef þær verða notaðar. Ennfremur hefur sú hugmynd komið fram frá íslenskum aðila að kaupa olíuskip og útbúa til loðnuflutninga. Við þá hugmynd er í sjálfu sér ekkert athugavert, þar sem nóg svigrúm hlýtur að vera fyrir fleiri en eitt skip til flutnings á bræðsluloðnu nokkurn hluta árs- ins a.m.k., einkum fyrst í stao. Nefndin hefur reynt að gera sér lauslega hugmynd um lágmarkskostnað við flutninga á loðnu með slíkum skipum með því að taka mið af hugmyndum leigusala og grófum á- giskunum um daglegan reksturskostnað. Eigendur m.s. Suðra töldu að leiga og allur reksturskostnaður skipsins gæti orðið um 18 milljónir króna á mánuði, og skipið flytti 2600 tonn í ferð, sem tæki u.þ.b. eina viku að jafnaði eða um 10.400 tonn á mánuði. Það jafngildir um 1.75 kr/kg en þá var eftir að gera ráð fyrir kostnaði vegna breytinga á lestum og lestunar- og losunarbúnaðar. Útgerð rn.s. Janja vildi leigja skipið á $3300/dag = 630.000 kr„ eða um 19 milljónir króna á mánuði að viðbættum olíukostnaði og hafnargjöldum, áætlað 5 milljónir kr./mán- uði, samtals 24 milljónir króna á mánuði. Það skip gæti hugsanlega flutt um 18.000 tonn á mánuði, sem jafngildir 1.33 kr./kg. Hér á aft- ur eftir að gera ráð fyrir kostnaði við lestun- ar- og löndunarbúnað, sem jafna yrði niður á allt flutt magn. Síðara dæmið er greinilega mun hagstæðara einkum vegna meiri flutn- ingsgetu skipsins. Æ GIR — 169

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.