Ægir

Árgangur

Ægir - 15.05.1977, Blaðsíða 23

Ægir - 15.05.1977, Blaðsíða 23
lög og reglugerðir LÖG llrn tilkynningarskyldu íslenskra skipa. 1. gr. 011 íslensk skip, sem búin e.ru talstöð, önnur en varðskip, s«Ulu tilkynna: U1 brottför skipsins úr höfn; staðsetningu skipsins a.m. k- einu sinni á sólarhring, flskiskip samkvæmt á- kvörðun eftirlitsmiðstöðv- ar og farþegaskip eftir að- stæðum; C kornu skipsins í höfn. exti tilkynningarinnar skal era sem hér segir: ið brottför: Skipsheiti, er ,* 1"ner'líl e‘ða skipaskrárnúm- r> brottfararstaður og tími. sjó: Skipsheiti, kallmerki ,a skipaskrárnúmer, reit- numer, stefna og fími ^ . jð konni í höfn: Skips- eUi- kallmerki eða skipa- tjmurnurner, komustaður og 4. gr. Náist ekki beint samband við landstöðvar, skal tilkynna með aðstoð eftirlitsskips, sé það á miðunum, annars um önnur skip. 5. gr. Fiskibátar, sem eigi eru búnir talstöðvum, skulu til- kynna viðkomandi eftirlits- stöð eða þeim, er hún tilnefn- ir, brottför sína, áformaðar ferðir og komu, samkvæmt nánari ákvæðum í reglugerð, sem sett skal í samráði við Siglingamálastofnun ríkisins og Slysavarnafélag íslands. 6. gr. Stærð tilkynningarreita þeirra, sem um ræðir í 3. gr., ákvarðast af eftirlitsmiðstöð í Reykjavík og skal hún sjá um útgáfu og dreifingu reita- korta. Sé reitakort ekki fyrir hendi skal gefa staðarákvörðun í breidd og lengd. Öli 3- gr- 1 . bafsvæðinu í kringum in Ölð Skal skiPt í tilkynn- afgarreiti. Við tilkynningum sf reiturn þessum taki síðan a3 andstöðvar, beint eða um banrf stöðvar ef beint sam- arn næst ekki. Tilkynning- irlnar Skal sen(la strax til eft- nsmi3stöðvar, sem fylgist in engar að skyldutilkynn- st-ar Vanti. Telji eftirlitsmið- „ ln að ástæða sé til eftir- UriannslUnar, leitar eða björg- naua Skal hun Þegar gera ^ . si’nlegar ráðstafanir og þá ^ AUlT1 Þær samráð við alla við aðila er aðstoð geta veitl eftirgrennslan, leit eða bl°rgun. 7. gr. Landssími íslands skal sjá um að strandstöðvar séu til staðar til móttöku þessara til- kynninga og áframhaldandi sendingar þeirra til eftirlits- miðstöðvar. Landssíminn skal einnig sjá um, að skipum á þeim haf- svæðum hér við land, sem búa við mjög slæm móttökuskil- yrði, verði bætt aðstaðan með uppsetningu nýrra strand- stöðva. 8. gr. Slysavarnafélag íslands fer með” yfirstjórn Tilkynninga- skyldunnar og eftirlitsmið- stöðvarinnar í Reykjavík. 9. gr. Fyrir þjónustu Tilkynn- ingaskyldunnar greiða eigend- ur skipanna til Landssíma Is- lands ákveðið gjald. Skal það miðast við stærð skips. 10. gr. Brot gegn lögum þessum varða sektum sem fari hækk- andi við ítrekuð brot. Sektarfé skal renna til ríkissjóðs. 11. gr. Allur kostnaður við Til- kynningaskylduna, þar með talinn fjarskiptakostnaður, greiðist úr ríkissjóði. 12. gr. Ákveða skal með reglugerð greiðslu útgerðanna til Lands- síma Islands svo og um nán- ari framkvæmd þessara laga. 13. gr. Lög þessi öðlast þegar gildi. Ný fiskiskip Framh. af bls. 180 ir togvindur, grandaravindur, hífingarvindur, flotvörpu- vindu og netsjárvindu. Tog- vindur eru búnar víralengdar- mælum frá A. C. Elektro. Af öryggis- og björgunar- búnaði má nefna: Einn slöngubátur, þrír 12 manna RFD gúmmíb j örgunarbátar, Linkline neyðartalstöð og Simrad neyðarbauja. LEIÐRÉTTING: 1 lýsingu á Bjarna Herjólfs- syni ÁR 200 í 8. tbl. eru eftir- farandi villur: Á bls. 162 í 2. dálki, 6. og 7. línu, hefur orðið línuvíxl, þar sem 60 KW jafn- straumsrafall er vararafall fvrir togvindur. Á bls. 164 í 3. dálki efst á að standa Talstöð: Sailor T122/R 106, 400 W SSB og þar fyrir neðan á að standa Örbylgjustöð: Sailor RT 143. Æ GI R — 181

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.