Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1977, Blaðsíða 6

Ægir - 01.09.1977, Blaðsíða 6
umfrom allt: ORVGGI DANCOM RT-101 SRD-502 dýptarmœlar báta talstöd DANCOM RT-101 er 200 watta og 30 rása „single sideband" bátatalstöð. Auk bátabylgju, er haegt að stilla inn á radiovita og útvarpsstöðvar. Sjálfvirkar stillingar gera þessa stöð mjög auðvelda í notkun. Einnig eru fyrirliggjandi frá DANCOM 400 watta „single sideband" stöðvar, og 55 rása örbylgjustöð. fjórir 40 faöma skalar, niöur að 160 faðma dýpi tiðni: 50 kHz hvit fisklína 10 cm breiður pappír sé pappírsstrimillinn stöðvaður, skilar tækið upp- lýsingum um dýpið meö neistaglampa á tölusettri hringskifu - ÓDÝRT FISKLEITARTÆKI FYRIR SMÆRRI BÁTA - WESMAR S0NAR-SS160 Seavoice Fyrir nótaveiðiskip: Gefur nákvæmar upplýsingar um stöðu torfunnar og á hvaða dýpi hún liggur með Ijósatöluaflestri. Læsir geislanum á torfuna og fylgir henni sjálfvirkt. Varar í tima við ströndum og flökum. Fyrir togskip og dragnótaskip: Gefur botnherslu til kynna, með það löngum fyrir- vara, að auðvelt er að beygja frá í tíma. Auðveldar einnig að toga, og leggja með hraunbrúnum, og í þröngum rennum. 4*^ TOKYO KEIKI DYPTARMÆLIR model TH-xo3 ★ fjórir 70 faðma skalar niður á 280 faðma dýpi ★ tíðni: 50 kHz ★ sendiorka 150 wött ★ hvit fisklina ★ 15 cm breiður þurrpappír ★ mælirinn gefur til kynna, strax og botn harðn- ar. FULLKOMIN VARAHLUTA OG VIÐGERÐA- ÞJÓNUSTA ÖRBYLGJUTALSTÖÐ SEAVOICE talstöðin er hönnuð sérstaklega fyrir báta og skip, með tilliti til einfaldrar uppsetningar og tengingar við 12 volta kerfi, eða með spennu- breyti, við hvaða spennugjafa sem er. Talstöðin hefur 25 watta sendiorku. Kristallar fyrir 8 skiparás- ir eru innbyggðir, ásamt möguleikum fyrir 4 auka- rásir eftir vali. SEAVOICE stöðin er fyrirferöarlítil. og gefur kristaltær viðskipti á milli skipa og við strandstöðvar, og þvi stóraukið öryggi i neyðar- tilfellum JL ~VSPER3Y MK lO ratsjAr 50 og 72 sjómilna 4 eða 6 feta scanner 10 kw eða 50 kw sendiorka græn mynd 10" myndlampi lausir fjarlægðahringir, auk fastra * hárnákvæm miðunarlína * tveir truflanadeyfar ÞETTA ER RATSJÁ. SEM TÝNIR EKKI FÓSTURJORÐ- INNI. ÞEGAR SKIPSTJÓRINN ÞARF Á HENNI AÐ HALDA. IlÍTIÐ VIÐ OG LEITJÐ NÁNARI UPPLÝSINGA. Umbodsmenn: Hólmsgata 4. Box 906. Síml 24120. Reykjavik.

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.