Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1977, Blaðsíða 21

Ægir - 01.09.1977, Blaðsíða 21
.. f langt yrði upp að telja öll þau trúnaðar- s °rf önnur, er hlaðizt hafa á Margeir Jóns- 1 n’ öct'ði í samtökum sjávarútvegsins og i*eirna * héraði. Hann hefur um langt skeið ver- ormaður fjórðungssamb. Fiskideilda á Suð- randi. Þá var hann um langt skeið form. vegsbaendafélags Keflavíkur, var lengi í Jorn L.í.ú. 0g Skreiðarsamlagsins. Hefur um hgt skeið átt sæti í Síldarútvegsnefnd og í Jornum S.l.F. og Fél. síldarsaltenda á Suð- r' °g \resturlandi. Þá á hann sæti í bankaráði ^andsbankans. Heima i héraði, auk afskipta felagsmálum sjávarútvegsins, átti hann .. * { bæjarstjórn Keflavíkur um árabil, og org önnur félagsmál mætti telja, sem hann e ur lagt á gjörva hönd. að er engin tilviljun, að samferðamenn h afrgeirs hafa leitað til hans, því að hann er s* öeikamaður, duglegur, ósérhlífinn og mjög v° ráðagóður og ráðhollur, og hinn mesti reglumaður í hvívetna. M arnöliða útgerð, sem fyrr er minnzt á, hóf r:nar®em verkun á fiski á árinu 1950, fyrst eð öðrum, en lengst af á eigin ábyrgð, eink- m saltfisk- og skreiðarverkun, en einnig síld- arsoltun. I yrirtæki sín hefur hann rekið svo að til ^yrirrnyndar er og verið frumkvöðull margs, r 111 framfara hefur horft í fiskvinnslu, ekki gj?t saltfiskverkun. Hann hefur ekki fremur rum Suðurnesjamönnum farið varhluta af eim erfiðleikum, er skapast hafa af minnk- bndl ^ertíðarafla undanfarin ár. Hann hefur . ugðist við þeim með ýmsu móti — umbótum rekstri, vöruvöndun og ekki sízt mikilli vmnu. Eg íeyfj mér að þakka Margeiri Jónssyni og Qans góðu konu Ástu Guðmundsdóttur langt lið g0tt samstarf og samvinnu og vináttu á num árum og óska þeim alls hins bezta. M. El. n- lmar Bjamason varð sextugur hinn 5. g • sl., fæddur á Eskifirði, sonur hjónanna dóttrna Elarteinssonar og Gunnhildar Steins- sjóHann hóf ungur eða á árinu 1930 að stunda l9fir°g- s,tundaði hann nær óslitið þangað til . ^ • A árinu 1943 lauk hann fiskimannsprófi estmannaevjum. Hann var meðeigandi og stýrimaður á m/s Björgu SH 9 frá 1945 til 1953, að hann tók við skipinu og var skip- stjóri til ársins 1966. Þá rak hann síldarsöltun á Eskifirði frá 1964—1970. Hann gerðist trúnaðarmaður Fiskifélags ís- lands á Eskifirði á árinu 1967 og hefur jafn- framt verið erindreki félagsins í Austfirðinga- fjórðungi frá árinu 1972, ásamt störfum hjá Eskifjarðarbæ. í öllum þessum störfum hefur Hilmar reynzt hinn farsælasti, enda maðurinn gjörhugull og kappsamur, en þó gætinn. Hann var aflasæll skipstjóri og þær 11 vertíðir, er hann reri frá Vestmannaeyjum var hann yfirleit meðal þeirra aflahæstu. Þá var hann mannasæll og hafði lengst af sömu menn í skipsrúmi. Alvar- leg slys eða óhöpp urðu ekki í hans skipstjórn- artíð, enda áhöfnin traust og þess jafnan gætt, að skip og búnaður væri í hinu bezta lagi. Síldarsöltun rak hann af kappi en þó með forsjá þann tíma, er síldin var og hét eða eins lengi og sætt var við þann atvinnuveg. Vonandi verður nú ekki langt þangað til að á ný rísi blómlegar söltunarstöðvar eystra. Hilmar hóf snemma þátttöku í störfum Fiskifélags Islands. Hann sat í fyrsta sinn fjórðungsþing Fiskideilda í Austfirðingafjórð- ungi árið 1951 og jafnan síðan. 1 stjórn sam- bandsins hefur hann verið um árabil. Hann var kosinn á Fiskiþing 1968 og hefur átt þar sæti síðan. Hann var kjörinn varaforseti þings- ins á árinu 1973, og forseti þess hefur hann verið frá árinu 1974 að telja. í stjórn félagsins hefur hann setið frá árinu 1973. Erindrekstur fyrir Fiskifélagið á Austfjörð- um er erilsamur, enda umdæmið stórt, frá Langanesi að norðan til Hornafjarðar, og störfin margvísleg. Hilmar er mikill áhugamaður um náttúru- og umhverfisvernd bæði til sjós og lands, en þó án öfga, og hefur tekið drjúgan þátt í störfum samtaka um þessi mál eystra. Hann er ágætlega fróður um héraða- og at- vinnusögu fjórðungsins og hefur miðlað okk- ur samferðamönnum sínum á löngum og á stundum ströngum ferðalögum um Austfirði af þeim fróðleik. Hilmar er kvæntur Sigrúnu Sigurðardóttur frá Eskifirði. Þótt afmæliskveðjurnar séu nokkuð síðbúnar, vil ég þakka þeim ágætu hjónum samstarf, gestrisni og vináttu á und- anförnum árum og bið þau vel að lifa. M. El. Æ GI R — 291

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.