Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1979, Page 14

Ægir - 01.01.1979, Page 14
37. FISKIÞING Haldið 22. til 27. nóv. 1978 37. Fiskiþing var sett í húsi Fiski- félags íslands, Höfn Ingólfstræti, miðvikudaginn 22. nóvember. Fiski- málastjóri, Már Elísson. setti þing- ið. Setningarræða fiskimálastjóra verður birt hér á eftir, ásamt með flestöllum þeim framsöguræðum sem haldnar voru um hin ýmsu mál sjáv- arútvegsins sem efst eru á baugi um þessar mundir. Sjávarútvegsráðherra, Kjartan Jóhannsson, ávarpaði þingið þann 24. nóvember. FULLTRÚAR Á 37. FISKIÞINGI 1978 FULLTRÚAR FJÓRÐUNGSSAMBANDA: A ustfirðingafjórðungur: Hilmar Bjarnason Friðgeir Þorsteinsson Hjalti Gunnarsson Ásbjörn Karlsson Norðlendingafjórðungur: Hörður Þórhallsson Bjarni Jóhannesson Marteinn Friðriksson Angantýr Jóhannsson Vestfirðingafjórðungur: Jón Páll Halldórsson Marías Þ. Guðmundsson Jón Magnússon Hálfdán Einarsson Sunnlendingafjórðungur: Einar Símonarson Magnús Magnússon Ingólfur Falsson Þorsteinn Jóhannesson Fiskideild Vestmannaevjar: Hilmar Rósmundsson Sigurður Gunnarsson Fiskideild Rvikur, Hafnarfj. og nágr.: Þorsteinn Gíslason Ingólfur Arnarson Kristján Ragnarsson Benedikt Sveinsson. FULLTRÚAR SÉRSAMBANDA: Farmanna- og fiskim.samb. ísiands. Ingólfur Stefánsson Varam.: Garðar Þorsteinsson Féiag Sambandsfiskframleiðenda: Ríkarð Jónsson Varam.: Jón Karlsson Sjómannasamband íslands: Jón Kr. Olsen Varam.: Óskar Vigfússon Félag síldarsaltenda á SV-landi: Gunnar Flóvenz Sölusamband ísl. fiskframleiðenda: Benedikt Thorarensen Félag ísl. botnvörpuskipaeigenda: Marteinn Jónasson Sölumiðstöð hraðfrvstihúsanna: Eyjólfur ísfeld Eyjólfsson Félag síldarsaltenda á NA.-landi: Jón Þ. Árnason Landsamband ísl. útvegsmanna: Andrés Finnbogason Samlag skreiðarframleiðenda: Karl Auðunsson Félag fskmjölsframleiðenda: Jónas Jónsson 2 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.