Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1979, Blaðsíða 17

Ægir - 01.01.1979, Blaðsíða 17
ÁVARP Kjartans Jóhannsonar sjávarútvegsráðherra Fundarstjóri, heiðruðu þing- fulltrúar! Mér er það sér- stök ánægja að vera gest- ur Fiskiþings, sem er heildar- fulltrúi fyrir fiskveiðar fs- lendinga sem atvinnuveg. sameiginlegur vettvangur fyrir þá margvíslegu hagsmuni og þá fjölhættu reynslu- þekkingu. sem allar opin- berar aðgerðir í sjávarút- vegsmálum hljóta að ganga út frá. Fg leyfi mér að vænta mikils af samstarfinu \ ið \ kkur og umhjóðendur vkkar. enda er þar mikið í húfi. At- vinnuvegur ykkar. sjávarútvegurinn og ríkisvaldið standa sameiginlega frammi fvrir þvi verkefni, sem hagsæld þjóðarinnar í bráð og lengd veltur á öðru fremur: að nvta og ávaxta hina sígjöfulu en þó viðkvæmu auðlind fiskimiðanna. Margvísleg rök hníga að því. að skipulagningu og á- ætlanagerö sé beitt við uppbyggingu atvinnuveganna og rikisvaldið eigi þar drjúgan lilut að. En í sjávarútvegi koma til alveg sérstakar aðstæður sem gera allítarlega skipulagningu og heildarstjórn óhjákvæmilega, þar sem margir aðilar nýta í sameiningu takmarkaða auðlind. Veiðar eins aðila hafa því bein áhrif á afla annars og nnkil hætta er á því, að aðgerðir. sem eðlilegar eru frá sjonarmiði einstakra skipshafna, skipseigenda eða jafn- \el byggðarjaga. falli ekki í sama farveg og heildar- Skipulagning og stjórnun htigur at\ innugreinarinnar. .Þá er skipulagning og heildar- sl.|orn öllum í hag, ef sanngirni er gætt. Því hljótum við að leggjast á eitt að finna sem skynsamlegastar leiðir. Mistök i þessum efnum geta oröið óhugnanlega dýr. þar sem annars vegar er í veði afkoma og atvinna í bvggðar- lögunum. en hins vegar viðkoma fiskstofnanna og þar með afkomugrund\öllur þjóðarinnar. Fjögur sjónarmið þarf að samræma við skipulagningu sjávarútvegsins. í fyrsta lagi verndun og nýtingu fisk- stofnanna. í annan stað atvinnuöryggi sjómanna og fisk- verkafólks. í þriðja lagi þarf að hyggja að verðmæti fram- leiðslunnar og að lokum að tilkostnaði við hana. bæði \ ið fjárfestingu og rekstur. Ástand og afkastageta fiskstofnanna er að sjálfsögðu sú umgerð sem takmarkar alla okkar möguleika. Útfærsla landhelginnar samfara varhugaverðu ástandi margra helstu nytjategundanna. leggur okkur þá kvöð á herðar að læra á skömmum tíma alnýjan hugsunarhátt í þessum efnum. Viðleitni síðustu ára er hér mjög mikilvæg bvrjun. þótt vitaskuld þurfi að taka fastar á. Lítil huggun er það. að áætlanir vísindamanna séu skeikular. Þær geta þá væntanlega brugðist til beggja átta og verður þá að hyggja að því. Og á hinn bóginn getum við ekki leyft okkur að vannýta verðmæta fisk- stofna. Við verðum að líta á aflamagnið á hverjum tíma sem gefna stærð. stærð sem í bili hlýtur að vera mjög tilfinnanlega knöpp. Hitt er á okkar valdi að skipuleggja, h\ enær og h\ernig aflinn er tekinn og hvar hann er lagður á land. Á því aðhaldstímabili. sem óhjákvæmlegt er meðan við erum að bvggja upp ofnýtta stofna. verður sérstaklega að standa vörð um grundvallarhlutverk sjávarútvegsins í at\ innu einstakra bvggðarlaga og heilla landshluta. öll tækifæri til að auka atvinnuna með frekari úrvinnslu aflans eru mikils virði. Þó hlýtur atvinna við sjávar- útveginn. eins og aflinn sjálfur. að vera nokkuð knöpp stærð. sem ráðstafa þarf af hagsýni og fvrirhyggju. Boðorðið er næg og stöðug atvinna fyrir heimamenn. Hitt er í rauninni slæm nýting á verðmætum atvinnu- tækifærum. ef afli berst svo óskipulega að. að hann verði ekki unninn nema með óhæfilegu \ innuálagi ogaðfluttum vinnukrafti eða verði jafnvel alls ekki unninn að fullu í hinar verðmætustu afurðir. Hitt er svo augljóst. hver bagi Dreifing hráefnisins oft á tíðum er að staðbundnum eða tímabundnum hrá- efnisskorti. Það er því eitt brýnasta skipulagsverkefni okkar að dreifa hráefninu þannig á löndunarstaði. að atvinna verði sem jöfnust. jafn\el einnig að takmarka. hve mikill heildarafli sé tekinn á skömmum tíma í afla- hrotum. Tilkoma hinna nýju togara hefur bætt verulega úr að því leyti hve langt þeir geta sótt og hve vel þeir þola veður, en á hinn bóginn fvlgir því áhætta að byggja at\innu byggðarlags á örfáum skipum. jafnvel einu einasta. Hvggja þarf sérstaklega aðsamnýtingu skipanna. Frjálst og fordómalaust verður líka að íhuga hvort til ÆGIR — 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.