Ægir - 01.01.1979, Blaðsíða 53
AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR
í nóvember 1978.
Veðrátta var fremur stirð í mánuðinum. Tregur afli var
hjá skuttogurunum og tveir þeirra voru frá veiðum
vegna viðgerða. Mestan afla í mánuðinum hafði Barði
268,2 tonn, næsthæst var Gullberg með 261,8 tonn.
Tvö skip, Birtingur og Ottó Wathne sigldu með fisk á
erlendan markað og seldu þar. Vel varð vart við fisk úti
af sunnanverðunt Austfjörðum þá sjaldan að gaf á sjó.
Síldveiðarnar gengu sæmilega. utan það hve mikið er
um smásíld í aflanum. í nóvember bárust nú á land
6.275,6 tonn af síld, en 4.014,6 í fyrra.
A Djúpavogi var landað 4.649 kg. af rækju.
Ajlinn i hverri verstöð miðað við óslœgðan fisk:
1978 1977
tonn tonn
Vopnafjörður 168 227
Borgarfjörður 2 22
Seyðisfjörður 525 337
Neskaupstaður 510 608
Eskifjörður 232 335
Revðarfjörður 0 75
Fáskrúðsfjörður 583 421
Stöðvarfjörður 242 263
Djúpivogur 13 0
Horfnafjörður 151 142
Aflinn í nóvember 2.456 2.430
Vanreiknað í nóvember 1977 .... 103
Samtals afli í jan.-okt .... 52.889 47.246
Samtals afli frá áramótum ... 55.345 49.779
A/7/ hdia og skullogara i einsiökum verslöðvum:
Veiðarf. Sjóf. Afli tonn
Vopnafjörður:
Brettingur skutt. 2 131,4
Vopni net 16 10,5
Ýmsir bátar net. færi 19 10.4
Borgarfjörður:
Björgvin lína 2,4
Seyðisfjörður:
Gullberg skutt. 3 261,8
Gullver skutt. 3 184,0
Neskaupstaður:
Barði skutt. 4 268,2
Birtingur skutt. 2 112,1
Fjórir bátar lína 30 27.6
Níu bátar lína. færi 24 32.2
Eskifjörður:
Hólmatindur skutt. 3 142,0
Sæþór lína 4 10,7
Þorsteinn lína 6 24,3
Þrír bátar lína. nót 9 16,3
Fáskrúðsfjörður:
Ljósfell skutt. 4 242.6
Hoffell skutt. 3 203.0
Þorri Veiðarf. lína Sjóf. 6 Afli tonn 42,7
Bergkvist lina 10 11,2
Tveir bátar lína 5 4.4
Slöðvarfjörður:
Kambaröst skutt. 3 216.2
Breiðdaisvik:
Ljósafell skutt. 1 6,9
Hoffell skutt. 1 15,7
Særún lína 10 50,8
Drlfa lína 3 7,0
Sigrún GK færi 1 23,5
Djúpivogur:
Einir lína 3 11,2
Brimnes lína 2 1,6
Nokkur (rækja) rækjuv. 3 1,873
Glaður (rækja) rækjuv. 2 1.042
Höfrungur (rækja) rækjuv. 3 1,734
Hornafjörður:
Akurey lína 4 25,1
Donna lína 13 43.2
Hvanney lína 3 19,5
Sigurður Ólafsson lína 5 34,9
Þórir lína 3 20,1
Ýmsir bátar Sildveiðarnar: Löndunarstaðir Sevðisfjörður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalsvík Djúpivogur Hornafjörður lína. færi. nót 8,6 Síldaraflinn: tonn 242 1.246 506 1.043 61 14 464 2.700
Samtals 6.276
Af síldaraflanum fóru 5.181 tonn í salt, 1.044 tonn í frystingu
og 51 tonn í bræðslu.
Leiðrétting:
Bagaleg villa varð í síðasta blaði í reglugerð unt
merkingu skipa á bls. 582. Þar stendur í 3. gr., að
hæð untdæmisbókstafa og talna og skipaskrámúmers
skuli vera minnst: Á fiskiskipum 30 brl. og
stærri 15 cm, en á að vera 45 cm.
Þetta eru eigendur Ægis vinsamlega beðnir að
leiðrétta í blöðum sínum.
ÆGIR — 41