Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1979, Blaðsíða 42

Ægir - 01.01.1979, Blaðsíða 42
c) Frá fiskideild Norlendinga: Tillögu um að komið verði á fljótvirkari aðgerðum í sambandi við lokun og opnun veiðisvæða, þar sem smáfiskur er. d) Frá fiskideild Vestmannaeyja: 1. Tillögu um að veiðar í Fláfadýpi með mjög smá- riðnum vörpum, svo sem spærlingsvörpum, verði aðeins leyfðar á tímabilinu 1. sept. til 31. des., ár hvert. 2. Tillögu um að humarveiðar í Fláfadýpi verði kann- aðar utan við 110 faðma dýpi. e) Frá fjórmenningunum, Þorsteini Jóhannessyni, Flerði Þórhallssyni. Ingólfi Falssyni og Magnúsi Magnús- syni: Tillögu um stofnun flutningssjóðs vegna síldveiða. f) Frá Þorsteini Jóhannessyni: Tillögu um að til aðstoðar loðnuveiðiflotanum verði stöðugt tvö skip á sumar- og haustveiðum norður í hafi. Aflatryggingasjóður 37. Fiskiþing ítrekar fyrri samþykktir sínar um endur- skoðun á reglum Aflatryggingasjóðs og skorar á stjórn sjóðsins að hraða henni eins og kostur er. Leggur þingið áherslu á, að bótatímabilum sjóðsins verði breytt til sam- ræmis við gildandi kjarasamninga sjómanna og útvegs- manna. Fiskiþing lýsir stuðningi sínum við framkomnar hug- mvndir um, að grásleppuveiðar njóti sömu réttinda og aðrar veiðar gagnvart Aflatryggingarsjóði og áhafna- deild hans, enda séu greidd sömu gjöld til sjóðsins af grásleppuafurðum. eins og greidd eru af útflutningi annarra sjávarafurða. Afkoma útgerðarinnar Framhald af bls. 21 í ræðu og riti að íslenski fiskiskipaflotinn sé orðinn allt of stór. Þetta er rétt að því leyti að veiðigeta hans er of mikil miðað við ástand fiskstofnanna í dag. En hvað er dýrmætara þjóð, sem á nær allt undir svik- ulum sjávarafla. en að eiga góð tæki til fanga? Það er nauðsynlegt að eiga góðan fiskiskipaflota þó að hjá því verði ekki komist að draga verulega úr sókn hans í viðkvæmustu fiskstofnana meðan þeir eru að ná sér. Ég er hinsvegar alveg sammála Kristjáni Ragnarssyni í því að skip. sem smíðuð yrðu nú, er algerlega útilokað að reka á eðlilegan hátt. Það er hreint ábyrgðarleysi að láta byggja 30 tonna bát, sem kostar 100 milljónir, eða skut- togara á I til 2 milljarða og væri það verðugt verkefni þessa Fiskiþings að leggja til að slíkt ætti sér ekki stað. Ég ætla ekki að hafa þessi orð mín fleiri, en hafi ég gert mér rangar hugmyndir um afkomu einhvers hluta flotans, óska ég leiðréttingar á þeim og legg til að málinu verði vísað til sjávarútvegsnefndar. ÍSUNZKT SJDMANNA- ALMANAK1979 t I»AU HAFA REYMST STEKKBYCKO OG AFLASÆL SKII'IM FRÁ UDYMIA SKII'ASMÍDASTÖDIJVMI GUNNAR FRIÐRIKSSON — VELASALAN Garðastræti 6 — Reykjavík — Simi 15401 Sjómanna almanakið 1979 er komið út Fcest á skrifstofu félagsins. Sent gegn póstkröfu FISKIFÉLAG ÍSLANDS HÖFN, INGÓLFSSTRÆTI 30 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.