Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1979, Blaðsíða 53

Ægir - 01.01.1979, Blaðsíða 53
AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR í nóvember 1978. Veðrátta var fremur stirð í mánuðinum. Tregur afli var hjá skuttogurunum og tveir þeirra voru frá veiðum vegna viðgerða. Mestan afla í mánuðinum hafði Barði 268,2 tonn, næsthæst var Gullberg með 261,8 tonn. Tvö skip, Birtingur og Ottó Wathne sigldu með fisk á erlendan markað og seldu þar. Vel varð vart við fisk úti af sunnanverðunt Austfjörðum þá sjaldan að gaf á sjó. Síldveiðarnar gengu sæmilega. utan það hve mikið er um smásíld í aflanum. í nóvember bárust nú á land 6.275,6 tonn af síld, en 4.014,6 í fyrra. A Djúpavogi var landað 4.649 kg. af rækju. Ajlinn i hverri verstöð miðað við óslœgðan fisk: 1978 1977 tonn tonn Vopnafjörður 168 227 Borgarfjörður 2 22 Seyðisfjörður 525 337 Neskaupstaður 510 608 Eskifjörður 232 335 Revðarfjörður 0 75 Fáskrúðsfjörður 583 421 Stöðvarfjörður 242 263 Djúpivogur 13 0 Horfnafjörður 151 142 Aflinn í nóvember 2.456 2.430 Vanreiknað í nóvember 1977 .... 103 Samtals afli í jan.-okt .... 52.889 47.246 Samtals afli frá áramótum ... 55.345 49.779 A/7/ hdia og skullogara i einsiökum verslöðvum: Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Vopnafjörður: Brettingur skutt. 2 131,4 Vopni net 16 10,5 Ýmsir bátar net. færi 19 10.4 Borgarfjörður: Björgvin lína 2,4 Seyðisfjörður: Gullberg skutt. 3 261,8 Gullver skutt. 3 184,0 Neskaupstaður: Barði skutt. 4 268,2 Birtingur skutt. 2 112,1 Fjórir bátar lína 30 27.6 Níu bátar lína. færi 24 32.2 Eskifjörður: Hólmatindur skutt. 3 142,0 Sæþór lína 4 10,7 Þorsteinn lína 6 24,3 Þrír bátar lína. nót 9 16,3 Fáskrúðsfjörður: Ljósfell skutt. 4 242.6 Hoffell skutt. 3 203.0 Þorri Veiðarf. lína Sjóf. 6 Afli tonn 42,7 Bergkvist lina 10 11,2 Tveir bátar lína 5 4.4 Slöðvarfjörður: Kambaröst skutt. 3 216.2 Breiðdaisvik: Ljósafell skutt. 1 6,9 Hoffell skutt. 1 15,7 Særún lína 10 50,8 Drlfa lína 3 7,0 Sigrún GK færi 1 23,5 Djúpivogur: Einir lína 3 11,2 Brimnes lína 2 1,6 Nokkur (rækja) rækjuv. 3 1,873 Glaður (rækja) rækjuv. 2 1.042 Höfrungur (rækja) rækjuv. 3 1,734 Hornafjörður: Akurey lína 4 25,1 Donna lína 13 43.2 Hvanney lína 3 19,5 Sigurður Ólafsson lína 5 34,9 Þórir lína 3 20,1 Ýmsir bátar Sildveiðarnar: Löndunarstaðir Sevðisfjörður Eskifjörður Reyðarfjörður Fáskrúsfjörður Stöðvarfjörður Breiðdalsvík Djúpivogur Hornafjörður lína. færi. nót 8,6 Síldaraflinn: tonn 242 1.246 506 1.043 61 14 464 2.700 Samtals 6.276 Af síldaraflanum fóru 5.181 tonn í salt, 1.044 tonn í frystingu og 51 tonn í bræðslu. Leiðrétting: Bagaleg villa varð í síðasta blaði í reglugerð unt merkingu skipa á bls. 582. Þar stendur í 3. gr., að hæð untdæmisbókstafa og talna og skipaskrámúmers skuli vera minnst: Á fiskiskipum 30 brl. og stærri 15 cm, en á að vera 45 cm. Þetta eru eigendur Ægis vinsamlega beðnir að leiðrétta í blöðum sínum. ÆGIR — 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.