Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1979, Síða 48

Ægir - 01.01.1979, Síða 48
og aflabrögð Allur afli báta er miðaður við óslægðan fisk, að undanskildum einstöku tilfellum, og er það þá sérstak- lega tekið fram. Þegar fjallað er um aflatölur skut- togaranna, miðast aflatölur við slægðan fisk, eða réttara sagt aflann í því ástandi sem honum var landað. Þegar afli báta og skuttogara er lagður saman, samanber dálkinn þar sem aflinn í hverri verstöð er færður, er öllum afla breytt í óslægðan fisk. Afli aðkomubáta og skuttogara verður taiinn með heildarafla þeirrar verðstöðvar sem landað var í. Allar tölur eru bráðabirgðatölur, en stuðst er við endan- legar tölur ársins 1977. SIJÐUR- OG SUÐVESTIJRLAND í nóvember 1978: Gæftir voru yfirleitt lélegar. í mánuðinum stunduðu 160 (194) bátar botnfiskveiðar og varð samanlagður afli þeirra 2.785 (5.017) tonn í 1.242 (1.588) sjóferðum, eða að meðaltali 2,24 (3,16) tonn í sjóferð. Á línu voru 81 (100), netum 30 (26) togveiðum 24 (38), færum 3 (7) bátar, en þeir síðasttöldu eru allir frá Stykkishólmi. Aflahæsti línubáturinn í þessum landshluta varð Grótta, Akranesi, með 91,9 tonn og næsthæstur Tjaldur, Rifi, með 88,9 tonn. Af netabátunum varð Brimnes, Rifi, afla- hæstur með 70,1 tonn. Afli togveiðibátanna var með tregasta móti ogsemdæmimánefnaaðþáfiskuðu lOtog- veiðibátar frá Vestmannaeyjum aðeins 54,6 tonn í 36 sjó- ferðum yfir mánuðinn. Aflahæsti togveiðibáturinn í fjórðungnum varð Jón Gunnlaugs, Sandgerði, með 54,4 tonn. 24 (26) skuttogarar lönduðu í mánuðinum samtals 5.447 (6.591) tonnum. eftir 46 (51) veiðiferðir. Sölu- ferðir hafa verið nokkuð tíðar að undanförnu, og hafa skuttogarar úr þessum fjóðrungi landað alls 11 sinnum erlendis, 1.391 tonni. Erfið tíð og tregt fiskirí hefur einkennt haustið hjá skuttogurunum. Aflahæsti skut- togarinn varð Snorri Sturluson með 373,0 tonn og næst- hæstur varð Bjarni Benediktsson með 370,0 tonn. Heildarlöndun á síld í fjórðungnum varð nú 14.951 (9.106) tonn. (Tölur innan sviga eru fyrir sama mánuð í fyrra). Afli i hveni versiöð miðað við óslœgðan fisk: 1978 1977 tonn tonn Vestmannaeyjar 510 1.046 Stokkseyri 0 0 Eyrarbakki 0 18 Þorlákshöfn 303 563 Grindavík 169 527 Sandgerði 727 954 Keflavík 1.486 2.216 Vogar 70 105 Hafnarfjörður 976 1.054 Reykjavík 2.356 2.684 Akranes 781 1.058 Rif 314 172 Ólafsvik 300 740 Grundarfjörður 234 461 Stykkishólmur 6 10 Aflinn í nóvember Vanreiknað í nóv. 1977 .. Samtals afli í jan.-okt. ... 8.232 196.695 11.608 31 218.021 Samtals afli frá áramótum 204.927 229.660 A fli skuttogara og bata í einslökum versiöð vum. Veiðarf. Sjóf. Afli Spærl. tonn tonn Veslmannaevjar: Frár togv. 4 14,6 9 bátar togv. 32 40,0 Kópur lína 8 46,0 öðlingur lina 7 28,9 Elliðaey lína 6 19.8 8 bátar lína 42 54,4 2 bátar spærlingsv. 7 14.1 143,7 Klakkur skutt. 2 175,3 Vestmannaey skutt. 1 66,8 Heildarlöndun á sild 5.285.3 Slokkseyri: Engin útgerð. Eyrarbakki: Heildarlöndun á síld 21.4 Þorlákshöfn: 5 bátar lína 33 93,4 1 bátur færi 2 7,8 Gissur spærlingsv. 5 528,0 ísleifur spærlingsv I 106,5 Arnar spærlingsv. 1 84,5 Jón Vídalín skutt. 2 155,9 Heildarlöndun á síld 4.559,5 Grindavík: Reynir lína 11 34.0 Már lína 7 21,8 Máni lína 7 21.3 5 bátar lína 9 22.9 36 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.