Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1979, Síða 51

Ægir - 01.01.1979, Síða 51
eða 4,8 tonn að meðaltali í róðri. í fyrra var línuaflinn 2.31 1 tonn í 494 róðrum eða 4,7 tonn að meðaltali í róðri. Aflahæsti línubáturinn í mánuðinum var Tálknfirð- ingur frá Tálknafirði með 138,8 tonn í 22 róðrum, en í fyrra var Orri frá ísafirði aflahæstur í nóvember með 137,9 tonn í 21 róðri. Af skuttogurunum var Framnes I frá Þingeyri aflahæst með 325,5 tonn, en það var einnig afla- hæst í nóvember í fyrra með 416,9 tonn. Aflinn í hverri verstöð miðað við óslægðan fisk: tonn tonn 1978 1977 Patreksfjörður 620 721 Tálknafjörður 153 111 Bíldudalur 142 109 Þingevri 500 576 Flatevri 362 437 Suðureyri 631 554 Bolungarvík 971 788 ísafjörður 1.344 1.757 Súðavík 311 64 Hólmavik 51 0 Drangsnes 14 0 Aflinn í nóvember 5.099 5.157 Vanreiknað í nóvember 1977 67 Samtals afli í jan.-okt 70.000 66.267 Samtals afli frá áramótum . . 75.099 71.491 '4/7/ báia og skullogara i einstökuiii verðslöðvuni: Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Patreksfjörður: Guðmundur í Tungu skutt. 3 122.8 Þrymur lína 18 131.7 Garðar lína 18 105.7 María Júlía lína 9 88.0 örvar lína 15 87,5 Birgir lína 8 49.8 Tdlknafjörður: Tálknfirðingur lína 22 138,8 Tungufell lína 2 14,3 Bileludalur: Steinanes lina 22 130,2 Tingeyri: Framnes 1 skutt. 5 271,3 Framnes lína 22 138,3 Sléttbakur skutt. 1 30,4 Flatevri: Gyllir skutt. 4 184,4 Vísir lína 19 73.2 Sóley lina 7 38,5 Asgeir Torfason lína 12 29.3 Suðurevri: Elín Þorbjarnardóttir skutt. 3 237.6 Sigurvon lína 22 100,2 Ólafur Friðbertsson lína 22 93.0 Kristján Guðmundsson lína 22 92,9 Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Ingimar Magnússon lína 17 45,9 Sif lína 6 13,6 Bolungavík: Dagrún skutt. 4 250.8 Heiðrún skutt. 3 164.3 Arnarnes lína 23 124,4 Húni lína 19 91,4 Kristján lína 20 76,5 Flosi lína 20 68,5 Fagranes lína 16 46,9 Sæbjörn lína 13 22,3 Árni Gunnlaugs lína 9 20.5 ísafjörður: Júlíus Geirmundsson skutt. 4 262,2 Guðbjartur skutt. 3 193,3 Guðbjörg skutt. 2 186,0 Páll Pálsson skutt. 3 164.7 Orri lina 22 138,4 Víkingur III lína 22 127,6 Guðný lína 19 110.3 Súðavik: Bessi skutt. 4 258,9 Hólmavík: Ásbjörg lina 21,9 Guðbjörg lína 20.4 Sæbjörg lína 15,6 Framanritaðar aflatölur eru miðaðar við óslægðan fisk hjá línu- bátunum. Rækjuveiðarnar Rækjuveiðar voru leyfðar á Húnaflóa 14. nóvember, en vegna mikillar seiðagengdar hafa veiðar ekki verið leyfðar í Arnarfirði og ísafjarðardjúpi. l.itlar líkur eru á. að veiðar hefjist fyrir áramót, nema skyndileg breyting verði á ástandinu á þessum miðum. Frá Hólmavík og Drangsnesi stunduðu 14 rækjubátar veiðar og öfluðu 106 tonn. Voru flestir með 8,4 tonn í mánuðinum. Til vinnslu á Hólmavík fóru 58 tonn og á Drangsnesi 48 tonn. í fyrra voru 13 bátar við veiðar og öfluðu 126 tonn í nóvember. NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR í nóvember 1978. Gæftir voru fremur stirðar í mánuðinum. Afli skut- togaranna var tregur, en mjög lélegur hjá bátum. Afli bátanna var aðeins 1.347 tonn, og var hann veiddur í net, dragnót og á línu. Helst var að línubátarnir fengju ein- hvern afla, en 11 bátar réru með línu, og varð Sævík, Siglufirði, aflahæst línubátanna með 96,0 tonn í 18 róðrum. 14 skuttogarar lögðu afla á land í fjórðungnum, en nokkrir seldu afla sinn erlendis. Afli skuttogaranna varð samanlagt 2.249 tonn, og var hann mikið blandaður, eða aðeins um 60% þorskur. Aflahæstur skuttogaranna í ÆGIR — 39

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.