Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1979, Blaðsíða 21

Ægir - 01.06.1979, Blaðsíða 21
Sigurður Bergsveinsson: ibm gagnasöfnunarkerfi Það skráningakerfi, sem hér verður fjallað um, IBM 5230, hefur þegar verið tekið í notkun í tveim frystihúsum hér á landi, frystihúsum ísbjarnarins hf. í Reykjavík og Útgerðarfélags Akureyringa hf. á Akureyri. Fleiri kerfi hafa þegar verið pöntuð og verður unnið að uppsetningu þeirra á þessu ári. Hér á eftir fer lýsing á IBM 5230 gagnasöfnunar- kerfinu og tengingu þess við tölvu, sem vinnur úr þeim upplýsingum, sem kerfið safnar. Síðan er lýsing á hugsanlegum notkunarmöguleikum innan fiskiðnaðarins. Á undanförnum miss- erum hefur farið fram mikil umræða um þörf aukinnar hagræðingar í íslenzkum fiskiðnaði. Sú þörf er bein afleiðing þess, að afli hefur minnkað á hveija sóknareiningu jafn- framt því sem allur til- kostnaður hefur aukist hlutfallslega og má þar . f nefna vaxtakostnað, sem 6 Ur aukist mikið nú síðustu ár. ^ 1 lnnkandi afli og hækkandi tilkostnaður kallar q etri nýtingu þess afla, sem að landi berst. aurkUandVÖnUr ^eSS' a® se ^æta rekstur eða a hagrasðingu er að gott yfirlit sé yFir vinnsluna a hvi skýrsl erJum tíma. Það kallar á mikla skráningu og ■ - lugerð, sem er tímafrek og kostnaðarsöm, in ramt ^V1’ reynist erfitt að hafa upplýs- fu,ar t)ær. sem nota þarf, nægjanlega nýjar til að ljt,g ®a§n sé af þeim. Af þessum sökum hafa menn um f ra^eindaiðnaðarins, sem tekið hefur stórstíg- ieitt uamrörum a síðustu árum. Framförum, sem itekk x ^ ^ess’ töivur °S tölvubúnaður hefur mö ■ míög 1 verði, jafnframt því að notkunar- jy ? eikar þessara tækja hafa aukist að mun. þ;^ U Þegar hafa fjölmörg frystihús tekið tölvur í hókh StU S*na' ^essi tæki eru nú víða notuð við fr a u’ launa- og bónusútreikning o.fl. Beint gert ,a u af þessari tölvunotkun er, að menn hafa up Ser grein fyrir því, að einfaldara muni að skrá jVé]'Slngar þær, sem tölvan þarf til að vinna úr, Upp , nan hátt. Slík vélræn skráning býður einnig t^ki ^ ^uguleika til að nýta þetta afkastamikla stöku S£m töivan er, til þess að fylgjast með ein- Verið h* ^attUm rekstursins, betur en hingað til hefur ægF og á mjög fljótvirkan hátt. IBM 5230 Gagnasöfnunarkerfi Kerfið er byggt upp af eftirfarandi einingum: 1) Stjórnstöð - 5231 - (mynd 1) Mynd 1. ..Stjórnstöð' ÆGIR — 337
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.