Ægir - 01.06.1979, Blaðsíða 72
B.b.-megin á vinnuþilfari er klefi fyrir ísvélar,
en í skipum eru tvær sjóísvélar frá Atlas af gerðinni
VI56 XST, afköst 6.3 t á sólarhring hvor vél. Á fram-
hluta vinnuþilfars er uppstilling fyrir fisk.
Loft og síður vinnuþilfars er einangrað með 100
mm glerull og er klætt með 11 mm krossviði.
Fiskilest:
Fiskilest er 350 m3 að stærð og gerð fyrir
kassa. Lestin er einangruð með 100 mm glerull
og klædd með vatnsþéttum krossviði (Warkaus-
plötur). Kæling í lest er með kælileiðslum i lofti
lestar.
í lest er færiband til að flytja fisk frá lúgu og ís-
sniglar til dreifingar á ís. Ein lúga er á lestinni
aftarlega, stærð 2000 x 2000 mm, og losun um sam-
svarandi lúgu á efra þilfari, upp af lestarlúgu. Fyrir
affermingu á kassafiski er losunarkrani.
Vindubúnaður:
Vindur skipsins eru vökvaknúnar (lágþrýstikerfi)
frá A/S Hydraulik Brattvaag og er um að ræða
tvær togvindur, tvær grandaravindur, tvær bobb-
ingavindur, tvær hífingavindur, þrjár hjálparvindur
á afturþilfari, flotvörpuvindu, akkerisvindu og net-
sjárvindu. Um er að ræða nýja útfærslu vindna
frá Brattvaag, þ.e. ný gerð vökvaþrýstimótora,
sem gerðir eru fyrir aukinn þrýsting, 40 kp/cm2
í stað 30 kp/cm2 áður.
Aftan við hvalbak, framarlega á togþilfari,
eru tvær togvindur (splitvindur) af gerð DM 6300
15. Hvor vinda er búin einni tromlu (324 mm“x
1500 mm“x 1000 mm), sem tekur um 1000 faðma
af 3 1/4“ vír, og er knúin af einum M 6300 vökva-
þrýstimótor. Togátak vindu á miðja tromlu (912
mm') er 7.0 t og tilsvarandi dráttarhraði 98
m/mín.
Fremst á togþilfari, framan við togvindur, s.b,-
og b.b.-megin, eru tvær grandaravindur af gerðinni
DSM 2202 06. Hvor vinda er búin einni tvískiptri
tromlu (380 mm"x 1200 mm“x 800 mm), togátak
(1. vírlag) 6.0 t og tilsvarandi dráttarhraði 51
m/mín.
Aftan við grandaravindurnar eru tvær bobb-
ingavindur af gerð MA 3 M/112. Hvor vinda er
búin einni tromlu (320 mnV’x og 560 mm'x 250
mm), togátak (1. vírlag) 3.0 t og tilsvarandi
dráttarhraði 65 m/mín.
Á hvalbaksþilfari, aftan við stýrishús, eru tvær
hífingavindur af gerðinni DMM 2202 06. Hvor
vinda er búin einni tromlu (380 mm'x 600 mm*x
400 mm) og kopp, togátak (1. vírlag) 6.0 t og til'
svarandi dráttarhraði 62 m/mín.
Aftast á togþilfari, til hliðar við skutrennu
s.b,- og b.b.-megin, eru tvær hjálparvindur að gerð'
inni MA 3/112. Hvor vinda er búin einni tronú11
(320 mml’x 560 mnV’x 250 mm) og kopp, togátak
(1. vírlag) 3.0 t og tilsvarandi dráttarhraði 6
m/mín. Vindur þessar eru fyrir pokalosun o.fl-
Á toggálgapalli, yfir skutrennu, er ein vinda a
sömu gerð fyrir útdrátt á vörpu.
Á hvalbaksþilfari, aftan við stýrishús, er flot
vörpuvinda af gerð NET M6300, knúin af einun1
M 6300 vökvaþrýstimótor, tromlumál 470 mrn
/775 mm”x 2140 mm”x 3380 mm. Togátak vindu
á miðja tromlu (1305 mm’) er 4.9 t og tilsvaran 1
dráttarhraði 144 m/mín.
Aftarlega á framlengdu hvalbaksþilfari b.b-
megin er vökvaknúinn (háþrýstikerfi) losunarkram
frá Maritime Hydraulics A/S, lyftigeta 2.7 t við
m arm.
Akkerisvinda, gerð B 4, er framarlega á hva
baksþilfari. Vindan er búin tveimur keðjuskífum
og tveimur koppum fyrir landfestar.
Netsjárvinda er af gerðinni MG 16/62ogerátog
gálgapalli yfir skutrennu. Vindan er með sam
byggðri rafknúinni vökvadælu.
Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.:
Ratsjár: Tvær Decca RM 926C, 60 sml. . ,
Seguláttaviti: Neptun H Iversens, spegiláttaviti
þaki.
Gýroáttaviti: Anschutz, gerð Standard 4.
Sjálfstýring: Ansch’útz.
Vegmælir: Ben Galatée.
Miðunarstöð: Skipper (Taiyo) TD-A131.
Örbylgjumiðunarstöð: Skipper (Taiyo) TD-C5/
Loran: Tveir Simrad LC 204, sjálfvirkir lorau
C móttakarar með einum skrifara af gerð TP '
og CC 2 reiknieiningu fyrir hnattstöðu.
Dýptarmælir: Simrad EQ 38 með 15x30/10 botn
spegli, MC botnstækkun og TE 3 púlssendi-
Dýptarmælir: Simrad EQ 50 með 12x24/9 b°tn
spegli, MC botnstækkun og mögulegri tengm?11
við púlssendi.
Fisksjá: Simrad CI.
Netsjá: Simrad FH með EQ 50 sjálfrita (dýP1
armælir), sjóhitamæli og 2000 m kapli.
Talstöð: Sailor T-126/R-106, 400 W SSB.
Örbylgjustöðvar: Tvær Sailor RT 143.
Sjóhitamælir: Autronica. ^
Framhald á bls. -
388 — ÆGIR