Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1979, Blaðsíða 72

Ægir - 01.06.1979, Blaðsíða 72
B.b.-megin á vinnuþilfari er klefi fyrir ísvélar, en í skipum eru tvær sjóísvélar frá Atlas af gerðinni VI56 XST, afköst 6.3 t á sólarhring hvor vél. Á fram- hluta vinnuþilfars er uppstilling fyrir fisk. Loft og síður vinnuþilfars er einangrað með 100 mm glerull og er klætt með 11 mm krossviði. Fiskilest: Fiskilest er 350 m3 að stærð og gerð fyrir kassa. Lestin er einangruð með 100 mm glerull og klædd með vatnsþéttum krossviði (Warkaus- plötur). Kæling í lest er með kælileiðslum i lofti lestar. í lest er færiband til að flytja fisk frá lúgu og ís- sniglar til dreifingar á ís. Ein lúga er á lestinni aftarlega, stærð 2000 x 2000 mm, og losun um sam- svarandi lúgu á efra þilfari, upp af lestarlúgu. Fyrir affermingu á kassafiski er losunarkrani. Vindubúnaður: Vindur skipsins eru vökvaknúnar (lágþrýstikerfi) frá A/S Hydraulik Brattvaag og er um að ræða tvær togvindur, tvær grandaravindur, tvær bobb- ingavindur, tvær hífingavindur, þrjár hjálparvindur á afturþilfari, flotvörpuvindu, akkerisvindu og net- sjárvindu. Um er að ræða nýja útfærslu vindna frá Brattvaag, þ.e. ný gerð vökvaþrýstimótora, sem gerðir eru fyrir aukinn þrýsting, 40 kp/cm2 í stað 30 kp/cm2 áður. Aftan við hvalbak, framarlega á togþilfari, eru tvær togvindur (splitvindur) af gerð DM 6300 15. Hvor vinda er búin einni tromlu (324 mm“x 1500 mm“x 1000 mm), sem tekur um 1000 faðma af 3 1/4“ vír, og er knúin af einum M 6300 vökva- þrýstimótor. Togátak vindu á miðja tromlu (912 mm') er 7.0 t og tilsvarandi dráttarhraði 98 m/mín. Fremst á togþilfari, framan við togvindur, s.b,- og b.b.-megin, eru tvær grandaravindur af gerðinni DSM 2202 06. Hvor vinda er búin einni tvískiptri tromlu (380 mm"x 1200 mm“x 800 mm), togátak (1. vírlag) 6.0 t og tilsvarandi dráttarhraði 51 m/mín. Aftan við grandaravindurnar eru tvær bobb- ingavindur af gerð MA 3 M/112. Hvor vinda er búin einni tromlu (320 mnV’x og 560 mm'x 250 mm), togátak (1. vírlag) 3.0 t og tilsvarandi dráttarhraði 65 m/mín. Á hvalbaksþilfari, aftan við stýrishús, eru tvær hífingavindur af gerðinni DMM 2202 06. Hvor vinda er búin einni tromlu (380 mm'x 600 mm*x 400 mm) og kopp, togátak (1. vírlag) 6.0 t og til' svarandi dráttarhraði 62 m/mín. Aftast á togþilfari, til hliðar við skutrennu s.b,- og b.b.-megin, eru tvær hjálparvindur að gerð' inni MA 3/112. Hvor vinda er búin einni tronú11 (320 mml’x 560 mnV’x 250 mm) og kopp, togátak (1. vírlag) 3.0 t og tilsvarandi dráttarhraði 6 m/mín. Vindur þessar eru fyrir pokalosun o.fl- Á toggálgapalli, yfir skutrennu, er ein vinda a sömu gerð fyrir útdrátt á vörpu. Á hvalbaksþilfari, aftan við stýrishús, er flot vörpuvinda af gerð NET M6300, knúin af einun1 M 6300 vökvaþrýstimótor, tromlumál 470 mrn /775 mm”x 2140 mm”x 3380 mm. Togátak vindu á miðja tromlu (1305 mm’) er 4.9 t og tilsvaran 1 dráttarhraði 144 m/mín. Aftarlega á framlengdu hvalbaksþilfari b.b- megin er vökvaknúinn (háþrýstikerfi) losunarkram frá Maritime Hydraulics A/S, lyftigeta 2.7 t við m arm. Akkerisvinda, gerð B 4, er framarlega á hva baksþilfari. Vindan er búin tveimur keðjuskífum og tveimur koppum fyrir landfestar. Netsjárvinda er af gerðinni MG 16/62ogerátog gálgapalli yfir skutrennu. Vindan er með sam byggðri rafknúinni vökvadælu. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl.: Ratsjár: Tvær Decca RM 926C, 60 sml. . , Seguláttaviti: Neptun H Iversens, spegiláttaviti þaki. Gýroáttaviti: Anschutz, gerð Standard 4. Sjálfstýring: Ansch’útz. Vegmælir: Ben Galatée. Miðunarstöð: Skipper (Taiyo) TD-A131. Örbylgjumiðunarstöð: Skipper (Taiyo) TD-C5/ Loran: Tveir Simrad LC 204, sjálfvirkir lorau C móttakarar með einum skrifara af gerð TP ' og CC 2 reiknieiningu fyrir hnattstöðu. Dýptarmælir: Simrad EQ 38 með 15x30/10 botn spegli, MC botnstækkun og TE 3 púlssendi- Dýptarmælir: Simrad EQ 50 með 12x24/9 b°tn spegli, MC botnstækkun og mögulegri tengm?11 við púlssendi. Fisksjá: Simrad CI. Netsjá: Simrad FH með EQ 50 sjálfrita (dýP1 armælir), sjóhitamæli og 2000 m kapli. Talstöð: Sailor T-126/R-106, 400 W SSB. Örbylgjustöðvar: Tvær Sailor RT 143. Sjóhitamælir: Autronica. ^ Framhald á bls. - 388 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.