Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1979, Blaðsíða 27

Ægir - 01.06.1979, Blaðsíða 27
* framhaldi af vigtun á framleiðslu má fylgja ramleiðslunni allt til enda, reikna út með tölvunni amleiðsluverðmæti hverrar pakkningar á dag og Pannig halda fullkomlð lagerbókhald yfir afurðir ,rystihússins. ^kráning á bónustíma pr. borð . ^lögulegt er að nota skráningarvél til að skrá 'nn bónustímann og mætti hugsa sér að stúlkurnar notuðu einkennisspjöld sín í þessum tilgangi. , n að skrá tafir yrði valin ákveðin aðgerð á . raningarstöðinni og gæti þá viðkomandi stimplað S‘g 'nn °g út með sínu spjaldi og yrði þá til sér- t0vk færsla um tafir. . tegundaskipti á borði með óbreyttri áhöfn rif * Va^'n ákveðin aðgerð, borðaspjaldi stungið í u skráningarstöðvarinnar og þar með er skráður 1 a lotuskiptunum. Ef áhafnabreyting verður á n þurfa þær, sem halda áfram á borðinu, að StlrnPla sig inn á ný. Bónuskerfí Þær upplýsingar sem talað var um hér að framan v- g,ast síðan bónuskerfi, sem hannað var í sam- u við Samfrost í Vestmannaeyjum og Út- ^raarfélag Akureyringa hf. fyrstra ^önuskerfinu koma ýmsar upplýsingar, í ... ta lagi; °Hum magn i • in ’ lnnvegið magn, nýting, fisktegund, pakkn- afj.arte8Ur|d, staðall. gefinn tími, notaður tími, st’ nýúngarstuðull og útreiknaður bónus. ^ar að auki: Bónusseðlar til starfsfólksins með nauðsynlegum upplýsingum: s.s. framleitt innve tegund. ^illulisti Úeildartölur Kaupaukayfirlit l^eðalbónus s 1 o.n. þar sem allar færslurnar eru skrifaðar út, ásamt villu- og athugasemdkóda. sem sýna heildar gefinn og notaðan tíma, framleitt og innvegið magn, hraða- og nýtingarprósentur ásamt með- al fráviki, fyrir hverja fisk- tegund í hverri deild. 10 daga v/veikindagreiðslna. á |, .^nn^ngreinds er framkvæmd uppsöfnun á Sj^if \Sln8Urn fyrir launabókhald og fara færslur Ennflr^an ^att ^'r ' luunabókhaldið. remur er haldið til haga heildartöluupp- lýsingum, þannig að mögulegt er að fá hvenær sem er heildartöluskýrslur fyrir hvaða tímabil sem er. Hér að framan hefur verið lýst þeim tækja- búnaði og verkefnum, sem IBM á íslandi hefur á boðstólum og sem notað er í frystihúsum hér- lendis í vaxandi mæli. Ummæli notanda Hér á eftir koma ummæli hr. Jóns Ingvarssonar forstjóra ísbjarnarins hf. á reynslu þeirra af þessari nýju tækni. “ísbjörninn hf. tók í notkun IBM skráningar- kerfi (IBM 5230) i janúar s.l., er vinnsla hófst í hinu nýja frystihúsi félagsins í Örfirisey. Annars vegar er tímaskráningarkerfi, sem notað er til að skrá vinnutima starfsfólks, og hinsvegar er vigtarskráningarkerfi, sem notað er við skráningu hráefnis og framleiðslu á mismunandi vinnslu- stigum. í tímaskráningarkerfinu er reiknaður út vinnu- tími starfsfólks þ.e.a.s. dagvinna, eftirvinna og næturvinna, en útreikningurinn tengist síðan sjálf- virkt launaútreikningi. Hefur þetta kerfi stuðlað að betra eftirliti með mætingum starfsfólks, nákvæm- ari útreikningi á vinnutíma auk minni vinnu við launaútreikning. Með vigtarskráningarkerfinu fást m.a. daglega eftirfarandi upplýsingar: 1) Framleiðsla í kílóum, íjöldi pakka og kassa, skilaverð, og umbúðarkostnað pr. pakkn- ingartegund og fisktegund. 2) Hráefnistöflur pr. fisktegund skipt á vinnslu- greinar. 3) Vélanýting, þ.e.a.s. vélanýting á hverri vél pr. fisktegund og heildarnýting á fisktegund. 4) Tenging við bónusútreikning þar sem fást ýmsar lykiltölur. Skráningarvélarnar hafa reynst ágætlega og þola vel rakann í húsinu. Þó þarf að hreinsa þær mán- aðarlega vegna fisktæja sem vilja fara með spjöld- unum í lesraufarnar. Skráningarkerfið virðist bjóða upp á ótal mögu- leika til þess að skrá upplýsingar. Það er aðeins spurning um tíma og fjármagn hvað hægt er að fá út úr kerfinu, en forritunarvinna er bæði dýr og tíma- frek. Eins draga háir tollar úr örri þróun á þessu sviði. Með skráningarkerfum þessum, sem leiða til nýrri og betri upplýsinga, er stigið stórt skref fram á við til bættrar stjórnunar." ÆGIR — 343
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.