Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1979, Blaðsíða 47

Ægir - 01.06.1979, Blaðsíða 47
um fallið úr 33% í 12% á fiskblokk og úr 74% í 48% a fiskflökum á árunum 1969-1974. Hefur heildar- ln,nflutningur Bandaríkjanna af þessum vörum að Vlsu yaxið á tímabilinu. Aðalástæður þessa eru Samt taldar vera sveiflur í aflabrögðum, sem olli °stöðugu framboði, og einnig léleg gæði afurðanna, °g lakari sölustarfsemi en hjá keppinautum þeirra. anadamenn hafa lagt mikla áherslu á Bandaríkja- markaðinn, og þegar markaðurinn þar þrengdist yegna aukinnar samkeppni fundu Kanadamenn illa fyrir því, ^veröfugt við aðalkeppinautana, eins og Noreg °g Island, hefur kanadiskan fiskiðnað skort sam- ^nað átak í sölumálum, ekki síst fyrir freðfisk. ’kill fjöldi smáfyrirtækja er í samkeppni hvert V® annað um útflutning til Bandaríkjanna. Hefur Pað oft komið fyrir að sum þessara fyrirtækja ’a ekki getað sinnt eftirspurn á meðan önnur a a safnað birgðum. f*tn leið og fiskiðnaðurinn hefur verið að tækni- jæðast á hinum ýmsu sviðum, hefur gætt tilhneig- mgar til að færa út starfssvið fyrirtækjanna, bæði 1 að tryggja stöðugra framboð hráefnis og draga r með úr árstíðarbundnum sveiflum, en einnig ^egna þess að kostnaðurinn við smíðar stórra full- °minna skipa hefur farið fram úr getu sjálfstæðra ^ntaeiganda. Hefur farið í vöxt að framleiðslu- yt'rtækin hafi annaðhvort sjálf farið í útgerð, a 1 félag við útgerðarmenn í skiptum fyrir hráefni. • ^egna lélegrar afkomu fiskiðnaðarins, sérstak- ega 1974-1977, sem má rekja að hluta til olíuverðs- ækkunarinnar 1973-1974, ákváðu stjórnvöld að Veita honum 130 milljón dollara sérstakan styrk a jímabilinu frá júlí 1974 til mars 1977, til viðbótar ^P'klum uppbótum sem úthlutað hefur verið árlega af bæði sambands- og fylkisstjórnum, sem „venju- bundinni aðstoð“. Mun þar einnig vera um að ræða atvinnuleysisbætur. Frá og með árinu 1978 munu kanadísk stjórnvöld verja um 100 millj. dollara til að lána fiskiðnfyrirtækjum til endurnýjunar og framleiðsluaukningar. Með fullum yfirráðum yfir miðunum vonast kanadísk stjórnvöld til þess - með aðstoð haf- og félagsvísindamanna - að geta ákvarðað hag- kvæmasta veiðiþol stofnanna á hverjum tíma. Jafn- framt verði metið, hversu mikið kanadísk fiski- skip geta veitt, en útlendingum aðeins úthlutað umframmagni því sem kann að vera fyrir hendi á sama tíma. Má sjá að möguleikar Kanadamanna til aukningar eigin afla hinna vinsælli fisktegunda séu mjög miklir (töflur XIV, XV og XVI). Það er athyglisvert, að við samanburð taflna XIV og XV annars vegar og XVI hinsvegar, má sjá að Kanada- menn standa frammi fyrir einhverjum stjórnunar- vandamálum varðandi aflamagn, og að þorsk- og ýsuafli hefur t.d. orðið nokkuð meiri en spáð var. Má sennilega rekja það til þess að gert var ráð fyrir óbreyttri sókn Kanadamanna sjálfra, en fækkun erlendra skipa hefur leitt til þess að meira hefur fengist af þessum tegundum á sóknareiningu. Hefur það sennilega gert það að verkum að minni áhersla hefur verið lögð á veiðar óarðbærari tegunda. Vonast er til að virk stjórnun muni koma mjög til góða bæði í félagslegu og efnahags- legu tilliti. Það er talið að ef sóknin yrði minnkuð um helming muni heildaraflinn minnka nærri því að sama skapi til að byrja með. Kanadískir vísinda- menn telja þó, að ef stofnarnir fái tíma til að jafna sig geti þeir eftir 5-6 ár gefið af sér 75-85% af Tafla XIV. Afli Kanada í Norður-Atlantshafinu. (000 tonn). 1954 1958 1962 1966 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 ^Orskur 355 288 321 308 263 245 219 177 158 154 193 239 Ysa 57 62 61 27 30 17 18 15 19 19 29 OTsi _ 33 19 11 12 18 27 25 27 24 26 Karfi 28 27 83 107 111 108 158 87 103 90 67 Síld _ 112 256 478 426 297 225 225 245 226 230 Klakríll _ 7 11 16 15 16 22 17 14 16 22 Loðna _ 5 5 3 3 4 7 16 5 10 14 Annað 261 178 284 320 304 277 291 302 281 328 408 Samtals 682 634 745 1.027 1.225 1.146 956 925 845 848 906 1.035 ÆGIR — 363
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.