Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1979, Síða 47

Ægir - 01.06.1979, Síða 47
um fallið úr 33% í 12% á fiskblokk og úr 74% í 48% a fiskflökum á árunum 1969-1974. Hefur heildar- ln,nflutningur Bandaríkjanna af þessum vörum að Vlsu yaxið á tímabilinu. Aðalástæður þessa eru Samt taldar vera sveiflur í aflabrögðum, sem olli °stöðugu framboði, og einnig léleg gæði afurðanna, °g lakari sölustarfsemi en hjá keppinautum þeirra. anadamenn hafa lagt mikla áherslu á Bandaríkja- markaðinn, og þegar markaðurinn þar þrengdist yegna aukinnar samkeppni fundu Kanadamenn illa fyrir því, ^veröfugt við aðalkeppinautana, eins og Noreg °g Island, hefur kanadiskan fiskiðnað skort sam- ^nað átak í sölumálum, ekki síst fyrir freðfisk. ’kill fjöldi smáfyrirtækja er í samkeppni hvert V® annað um útflutning til Bandaríkjanna. Hefur Pað oft komið fyrir að sum þessara fyrirtækja ’a ekki getað sinnt eftirspurn á meðan önnur a a safnað birgðum. f*tn leið og fiskiðnaðurinn hefur verið að tækni- jæðast á hinum ýmsu sviðum, hefur gætt tilhneig- mgar til að færa út starfssvið fyrirtækjanna, bæði 1 að tryggja stöðugra framboð hráefnis og draga r með úr árstíðarbundnum sveiflum, en einnig ^egna þess að kostnaðurinn við smíðar stórra full- °minna skipa hefur farið fram úr getu sjálfstæðra ^ntaeiganda. Hefur farið í vöxt að framleiðslu- yt'rtækin hafi annaðhvort sjálf farið í útgerð, a 1 félag við útgerðarmenn í skiptum fyrir hráefni. • ^egna lélegrar afkomu fiskiðnaðarins, sérstak- ega 1974-1977, sem má rekja að hluta til olíuverðs- ækkunarinnar 1973-1974, ákváðu stjórnvöld að Veita honum 130 milljón dollara sérstakan styrk a jímabilinu frá júlí 1974 til mars 1977, til viðbótar ^P'klum uppbótum sem úthlutað hefur verið árlega af bæði sambands- og fylkisstjórnum, sem „venju- bundinni aðstoð“. Mun þar einnig vera um að ræða atvinnuleysisbætur. Frá og með árinu 1978 munu kanadísk stjórnvöld verja um 100 millj. dollara til að lána fiskiðnfyrirtækjum til endurnýjunar og framleiðsluaukningar. Með fullum yfirráðum yfir miðunum vonast kanadísk stjórnvöld til þess - með aðstoð haf- og félagsvísindamanna - að geta ákvarðað hag- kvæmasta veiðiþol stofnanna á hverjum tíma. Jafn- framt verði metið, hversu mikið kanadísk fiski- skip geta veitt, en útlendingum aðeins úthlutað umframmagni því sem kann að vera fyrir hendi á sama tíma. Má sjá að möguleikar Kanadamanna til aukningar eigin afla hinna vinsælli fisktegunda séu mjög miklir (töflur XIV, XV og XVI). Það er athyglisvert, að við samanburð taflna XIV og XV annars vegar og XVI hinsvegar, má sjá að Kanada- menn standa frammi fyrir einhverjum stjórnunar- vandamálum varðandi aflamagn, og að þorsk- og ýsuafli hefur t.d. orðið nokkuð meiri en spáð var. Má sennilega rekja það til þess að gert var ráð fyrir óbreyttri sókn Kanadamanna sjálfra, en fækkun erlendra skipa hefur leitt til þess að meira hefur fengist af þessum tegundum á sóknareiningu. Hefur það sennilega gert það að verkum að minni áhersla hefur verið lögð á veiðar óarðbærari tegunda. Vonast er til að virk stjórnun muni koma mjög til góða bæði í félagslegu og efnahags- legu tilliti. Það er talið að ef sóknin yrði minnkuð um helming muni heildaraflinn minnka nærri því að sama skapi til að byrja með. Kanadískir vísinda- menn telja þó, að ef stofnarnir fái tíma til að jafna sig geti þeir eftir 5-6 ár gefið af sér 75-85% af Tafla XIV. Afli Kanada í Norður-Atlantshafinu. (000 tonn). 1954 1958 1962 1966 1970 1971 1972 1973 1974 1975 1976 1977 ^Orskur 355 288 321 308 263 245 219 177 158 154 193 239 Ysa 57 62 61 27 30 17 18 15 19 19 29 OTsi _ 33 19 11 12 18 27 25 27 24 26 Karfi 28 27 83 107 111 108 158 87 103 90 67 Síld _ 112 256 478 426 297 225 225 245 226 230 Klakríll _ 7 11 16 15 16 22 17 14 16 22 Loðna _ 5 5 3 3 4 7 16 5 10 14 Annað 261 178 284 320 304 277 291 302 281 328 408 Samtals 682 634 745 1.027 1.225 1.146 956 925 845 848 906 1.035 ÆGIR — 363

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.