Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1979, Blaðsíða 16

Ægir - 01.06.1979, Blaðsíða 16
af vogum, 1000 kg innvigtunarvog, 12 kg borða- vog og 30 kg millivog. Tveimur fyrstu verður nú lýst nokkru nánar. Innvigtunarvog Þessi vog er pallvog með fjórum þannemum og vigtar tonn. Pallurinn er 120 x 120 cm og er vogin ætluð til þess að vigta 700 lítra stál fiskikassa. Hún er notuð til þess að vigta af flokkunar- bandi inn á flökunarvélar eða geymslu en mætti eins vel nota t.d. til þess að vigta upp úr bátum. Auk vigtar skráir rafbúnaðurinn fisktegund (16 möguleikar), stærðarflokk (4 stærðir) og vinnslu- leið (16 leiðir). Hverri skráningu er stjórnað með einum takka og færist skráningin fram um einn í hvert sinn sem ýtt er á hann. Á voginni er að auki núllstilling og útprentunartakki. Vigtin ersýnd með rauðum ljósstöfum á þriggja stafa skjá, en upplausn og nákvæmni er um 1 kg. Við vogina er tengdur prentari og þegar ýtt er á prenttakkann er skráð á pappírsstrimli fisktegund, stærðar- flokkur, vinnsluleið og aflestur af vigt. Dæmi um skráningu má sjá á mynd 4. í stað prentara má tengja vogina við safnstöð sé hún fyrir hendi. Með öðrum kraftnemum og minni palli mætti nota þessa vog sem innvigtunarvog á flökunarvélar með há- marksþunga 200 kg. Innvigtunarvogin hefur verið notuð í fiskmót- tökunni í frystihúsi Meitilsins í Þorlákshöfn síðan snemma í febrúar. Fram til þessa hefur hún verið á gólfi en vegna vatnselgs og þrifnaðar verður hún nú hækkuð upp um 30-50 cm. Að öðru leyti hefur allt gengið vel og engu þurft að breyta. Vog sem þessi getur verið kjarninum í einfaldri nýtingarmælingu á flökunarvélum. Tuttugu kíló- gramma flakabakkarnir eru þá taldir og flaka- þyngdin borin saman við útprentunina frá inn- Mynd 3. Vogarpallur með einum kraftnema. K. kraftnemi; S. stopp. vigtunarvoginni. Kerfið má síðan endurbæta meú því að nota rafvog með skráningu til útvigtunat- Síðasta skrefið yrði síðan að tengja báðar vogirnar við safnstöð, sem annaðist útreikninga á inn- °? útvegnu magni og nýtni. Borðavog Borðavogin er ætluð til almennrar vigtunar og einnig vigtunar í ákveðnar umbúðir, t.d. 5 lbs eða blokk. Vogarpallurinn er 30 x 30 cm og gerður ur ryðfríu stáli. í honum er einn kraftnemi. UpplauSl1 og nákvæmni er 3 grömm og mesti þungi er 12 kg- Með rofa má velja á milli hvort vigtað er í kíl° grömmum eða pundum. Vogin getur unnið á tvenn an hátt. í fyrsta lagi sem venjuleg vog og sýn'r hún þá vigtina á skjá í kg eða lbs. í öðru lagi 11111 nota hana sem pökkunarvog, þ.e. til þess að vigta ákveðna vigt í pakkningar. Þegar hún er notu1 þannig, er pakkningaþyngd og valin yfirvig1 prósentum sett inri í minnishólf í voginni. Þetta er gert með takkaborði sem fylgir henni. SetJa má inn 8 pakkningar samtímis. Auk skjásins seni sýnir vigtina, er á voginni ljósaröð. Þegar pakka er, kvikna þar ljós sem sýna frávik frá valinn' vigt þ.e. hvort vigtin sé rétt eða of lág eða lld' Vigt pakkningarinnar er sýnd í skjánum og veh11 vogin sjálfvirkt þá pakkningu sem næst liggur Þe*rrl vigt, sem á hana er sett. Þar sem hafa má í v°-, inni 8 pakkningar samtímis er auðvelt að vega fleiri en eina pakkningu í einu. Þegar réttri vl- hefur verið náð kviknar grænt ljós á ljósaröðinn1 og er þá vigtin innan settra marka t.d. ± 6 g e^a ± 12 g. Á voginni er núllstilling og prenttak og henni fylgir prentari sem skráir frávik frá valin111 vigt, þegar hún er notuð sem pökkunarvog, en vigr STEINBITUR STnERD I HEILFRYST USH 963 k'u +05.. 09B LBS +05,ðð0 LBs LflNbfi STfiERD I HEILFRVST USSR 966 kb 2,5 ? * Blcs- +Mfi , 000 kb r1^ _ __...... H \ ð2y K.& -08,029 k'G h’5 Mvnd 4. Útprentun frá rafvogum. Innvigtunarvog ....-----------.....................o-----'v°g ti' 'tfjrvig, Pökkunarvog lilhœgri. Vigtað er í 5 Ihs öskjur með 2.3%))' og 3 viglanir eru sýndar. 332 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.