Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1979, Síða 16

Ægir - 01.06.1979, Síða 16
af vogum, 1000 kg innvigtunarvog, 12 kg borða- vog og 30 kg millivog. Tveimur fyrstu verður nú lýst nokkru nánar. Innvigtunarvog Þessi vog er pallvog með fjórum þannemum og vigtar tonn. Pallurinn er 120 x 120 cm og er vogin ætluð til þess að vigta 700 lítra stál fiskikassa. Hún er notuð til þess að vigta af flokkunar- bandi inn á flökunarvélar eða geymslu en mætti eins vel nota t.d. til þess að vigta upp úr bátum. Auk vigtar skráir rafbúnaðurinn fisktegund (16 möguleikar), stærðarflokk (4 stærðir) og vinnslu- leið (16 leiðir). Hverri skráningu er stjórnað með einum takka og færist skráningin fram um einn í hvert sinn sem ýtt er á hann. Á voginni er að auki núllstilling og útprentunartakki. Vigtin ersýnd með rauðum ljósstöfum á þriggja stafa skjá, en upplausn og nákvæmni er um 1 kg. Við vogina er tengdur prentari og þegar ýtt er á prenttakkann er skráð á pappírsstrimli fisktegund, stærðar- flokkur, vinnsluleið og aflestur af vigt. Dæmi um skráningu má sjá á mynd 4. í stað prentara má tengja vogina við safnstöð sé hún fyrir hendi. Með öðrum kraftnemum og minni palli mætti nota þessa vog sem innvigtunarvog á flökunarvélar með há- marksþunga 200 kg. Innvigtunarvogin hefur verið notuð í fiskmót- tökunni í frystihúsi Meitilsins í Þorlákshöfn síðan snemma í febrúar. Fram til þessa hefur hún verið á gólfi en vegna vatnselgs og þrifnaðar verður hún nú hækkuð upp um 30-50 cm. Að öðru leyti hefur allt gengið vel og engu þurft að breyta. Vog sem þessi getur verið kjarninum í einfaldri nýtingarmælingu á flökunarvélum. Tuttugu kíló- gramma flakabakkarnir eru þá taldir og flaka- þyngdin borin saman við útprentunina frá inn- Mynd 3. Vogarpallur með einum kraftnema. K. kraftnemi; S. stopp. vigtunarvoginni. Kerfið má síðan endurbæta meú því að nota rafvog með skráningu til útvigtunat- Síðasta skrefið yrði síðan að tengja báðar vogirnar við safnstöð, sem annaðist útreikninga á inn- °? útvegnu magni og nýtni. Borðavog Borðavogin er ætluð til almennrar vigtunar og einnig vigtunar í ákveðnar umbúðir, t.d. 5 lbs eða blokk. Vogarpallurinn er 30 x 30 cm og gerður ur ryðfríu stáli. í honum er einn kraftnemi. UpplauSl1 og nákvæmni er 3 grömm og mesti þungi er 12 kg- Með rofa má velja á milli hvort vigtað er í kíl° grömmum eða pundum. Vogin getur unnið á tvenn an hátt. í fyrsta lagi sem venjuleg vog og sýn'r hún þá vigtina á skjá í kg eða lbs. í öðru lagi 11111 nota hana sem pökkunarvog, þ.e. til þess að vigta ákveðna vigt í pakkningar. Þegar hún er notu1 þannig, er pakkningaþyngd og valin yfirvig1 prósentum sett inri í minnishólf í voginni. Þetta er gert með takkaborði sem fylgir henni. SetJa má inn 8 pakkningar samtímis. Auk skjásins seni sýnir vigtina, er á voginni ljósaröð. Þegar pakka er, kvikna þar ljós sem sýna frávik frá valinn' vigt þ.e. hvort vigtin sé rétt eða of lág eða lld' Vigt pakkningarinnar er sýnd í skjánum og veh11 vogin sjálfvirkt þá pakkningu sem næst liggur Þe*rrl vigt, sem á hana er sett. Þar sem hafa má í v°-, inni 8 pakkningar samtímis er auðvelt að vega fleiri en eina pakkningu í einu. Þegar réttri vl- hefur verið náð kviknar grænt ljós á ljósaröðinn1 og er þá vigtin innan settra marka t.d. ± 6 g e^a ± 12 g. Á voginni er núllstilling og prenttak og henni fylgir prentari sem skráir frávik frá valin111 vigt, þegar hún er notuð sem pökkunarvog, en vigr STEINBITUR STnERD I HEILFRYST USH 963 k'u +05.. 09B LBS +05,ðð0 LBs LflNbfi STfiERD I HEILFRVST USSR 966 kb 2,5 ? * Blcs- +Mfi , 000 kb r1^ _ __...... H \ ð2y K.& -08,029 k'G h’5 Mvnd 4. Útprentun frá rafvogum. Innvigtunarvog ....-----------.....................o-----'v°g ti' 'tfjrvig, Pökkunarvog lilhœgri. Vigtað er í 5 Ihs öskjur með 2.3%))' og 3 viglanir eru sýndar. 332 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.