Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1979, Blaðsíða 14

Ægir - 01.06.1979, Blaðsíða 14
rofar eru af eða á, borið mæligildi saman við valið gildi, kveikt á ljósum eða vélum þegar ákveðnum skilyrðum er fullnægt o.s.frv. Þetta gera þær á þúsundasta hluta úr sekúndu og verða ekkert þreyttar á að endurtaka það aftur og aftur og alltaf af sama öryggi. Það má því segja að kjörsvið tölva sé einföld stjórnun, eftirlit og tækjastýring af ýmsu tagi. Nú þegar má fá þessar litlu örtölvur fyrir lítið, munu þær verða notaðar í æ vaxandi mæli til slíkra hluta. Oft eru örtölvur notaðar í verk sem stærri tölvur gerðu áður og er sjálfvirkni í verksmiðjum gott dæmi um það. Fyrir fáum árum var gjarna sett ein tölva í verksmiðjuna og siðan voru allir hitamælar, rofar, færibönd o.s.frv. tengdar við þessa einu vél. Þetta var flókið verk og erfitt og ef eitthvað bilaði einhversstaðar í verksmiðjunni var eins víst að allt stoppaði. Stofnkostnaður var að sjálfsögðu hár, þar sem kaupa þurfti dýrasta hlutinn, tölvuna, strax í byrjun. Nú er farið öðru vísi að. Litlar örtölvur eru settar sem víðast í húsið, ein í hverja vog, önnur tengir nokkrar vogir saman og í prentaranum sem skrifar niður útkomuna er örugglega enn ein. Slíkt kerfi má byggja upp í þrepum eftir því sem þörf er á og fjárhagur leyfir og samtenging og breytingar eru miklu auðveldari. Tækin verða öll mannlegri því að þetta eru lítil tæki sem gera frekar lítið og eru öllum skiljanleg og hver og einn getur notað. Ekkert svipað og stóra tölvan sem jafnvel kerfisfræðingurinn á erfitt með að skilja. Það er vonandi orðið auðsætt að tölvur eru í eðli sínu einföld tæki sem láta að stjórn og gera það sem fyrir þær er lagt, en ekkert annað. Að vísu gera þær þetta fljótt og þreytast ekki á endurtekningum sem gera mundu menn ruglaða eftir skamma stund. Þessir eiginleikar skipa þeim ákveðinn sess í at- vinnulífinu þ.e. að vinna leiðinlegustu og einhæf- ustu hluta verksins og létta þannig störf starfs fólksins og gera þau fjölbreytilegri og skemmtilegn' Til þess að nota örtölvur og annan skráningar búnað í frystihúsum þarf að koma upplýsing11111 inn í þær. Hér er einkum um tvenns konar upplýsingar að ræða. í fyrsta lagi upplýsmSar um fisktegund, pakkningar, vinnsluleiðir og þv>11111 líkt, sem setja má inn á tölvuna með takkabor eða gataspjöldum. í öðru lagi vigtanir á hráefnn111 á ýmsum stöðum í vinnslunni. Vigtir má skrá m11 með takkaborði en mun fljótlegra og öruggarera skrá vigtina sjálfvirkt beint af voginni inn í töb11- Til þess að svo megi verða þarf rafvogir sem geta breytt vigtinni beint í rafmerki sem tölva*1 skilur. Skal nú vikið nokkuð að vogum og eig'11 leikum þeirra. Vogir Vogir eru líklega meðal þeirra tækja sem me^ hafa notað lengst. Einfaldastar eru vogarskálar er • reislur sbr. mynd 2. í slíkum tækjum er þungm borinn saman við þekktan þunga og er þanmg . raun verið að bera saman tvo massa. Nákvaen slíkra voga takmarkast af upphengjununt Þ-11 hreyfanleika liðamótanna og til þess að fa s mesta nákvæmni og upplausn eru nákvæmar vog' skálar hengdar upp á hárbeittar eggjar (sbr. myn ■ _ Þyngdin hvílir því á mjög litlum fleti og þarf mj - hart og gott efni í eggjarnar og flötinn sem m3- ^ þeim. Samt sem áður vilja eggjarnar slitna °gja kvarnast úr þeim við notkun, verða þær þá og nákvæmnin minnkar. Viðmiðunin, sem er dráttarafl jarðar, er hins vegar mjög stöðug, el P er gætt að lengd armsins breytist ekki og 10 ^ haldi réttri vigt. Massi lóðanna getur þó bre^ við að vatn og óhreinindi safnast í lóðin. er algengara en margir ætla og brygði h c. Mvnd 2. Nokkrar gerdir af vo^U>’f0g. vogarskátar; B. gormvog: C, Ji“' 1 330 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.