Ægir - 01.06.1979, Blaðsíða 58
Utgerö
og aflabrögð
Allur afli báta er miðaður við óslægðan fisk,
en afli skuttogaranna er miðaður við slægðan fisk,
eða aflann í því ástandi sem honum var landað.
Þegar afli báta og skuttogara er lagður saman,
samanber dálkinn þar sem aflinn í hverri verstöð er
færður, er öllum afla breytt í óslægðan fisk.
Reynt er að hafa aflatölur hvers báts sem nákvæm-
astar, en það getur verið erfiðleikum háð, sérstak-
lega ef sami báturinn landar í fleiri en einni ver-
stöð í mánuðinum.
Afli aðkomubáta og togara verður talinn með
heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í.
Allur tölur eru bráðabirgðatölur, en stuðst er við
endanlegar tölur ársins 1978.
SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND
í apríl 1979.
Yfirleitt var róið hvern dag mánaðarins sem leyfi-
legt var, en þorskveiðibann var í gildi um hann
miðjan.
Frá þessum landshluta stunduðu 432 (444) bátar
botnfiskveiðar og varð samanlagður afli þeirra
33.628 (35.740) tonn í 4.349 (5.871) sjóferðum, eða
að meðaltali 7,7 (6,1) tonn í sjóferð. Á línu voru
28 (75), netum 297 (238), togveiðum 54 (51), færum
41 (61), spærlingsveiðum 10 (15), og með skelplóg
voru 2 (4).
Aflahæsti línubáturinn varð Þórður Sigurðsson,
Keflavík, með 47,9 tonn í 8 róðrum og næsthæstur
varð Muninn, Sandgerði, með 46,6 tonn í 9 róðrum.
Mestan afla netabáta í apríl hafði Kópur, Grinda-
vík, 385,0 tonn í 19 róðrum. Aflahæsti tog-
veiðibáturinn varð sem fyrr Sigurbára með 266,7
tonn í 5 róðrum og næsthæst varð Björg me6
169,2 tonn í 7 róðrum, báðir frá Vestmannaeyjum-
Aflahæsti færabáturinn varð Birgir frá Sandgeré1
með 19,4 tonn í 12 róðrum.
29 (31) skuttogarar lönduðu 73 (64) sinnum í
mánuðinum, samtals 12.214 (9.200) tonnum, eðaað
meðaltali 167,3 (141,5) tonnum úr veiðiferð. Afla'
hæsti skuttogarinn varð Snorri Sturluson með 702.2
tonn í 3 veiðiferðum og næsthæstur varð Bjarn1
Benediktsson með 634,4 tonn í 2 veiðiferðum.
(Tölur innan sviga eru fyrir sama mánuð í fyrra)-
Aflinn í hverri versiöð miðað við óslœgðan fisk:
1979 <978
tonn tonn
Vestmannaeyjar .................. 7.289 9-359
Stokkseyri......................... 149 l2"
Eyrarbakki ........................ 395 308
Þorlákshöfn ..................... 5.931 6.I87
Grindavík ....................... 8.152 6.311
Sandgerði ..................... 3.973 2.59
Keflavík ........................ 2.612 3-953
Vogar ............................. 191 32
Hafnarfjörður ................... 2.295 l-72
Reykjavík ....................... 5.727 4.553
Akranes.......................... 2.173 l-89
Rif ............................. 1.739 I-65'
Ólafsvík......................... 2.700 2.75»
Grundarfjörður .................. 1.339 2'®L
Stykkishólmur ................. 1.177______U02^
Aflinn í apríl ................. 45.842 44.840
Vanreiknað í apríl 1978 .......
Aflinn í janúar-mars............ 94.211 55jf^
Aflinn frá áramótum ........... 140.053 100.550
Afinn í einstökum verstöðvum:
Vestmannaeyjar: Veiðarf. Sjóf. Afli tonn
Þórunn Sveinsd. net 9 357,7
Andvari net 8 268,8
Gandý net 19 244,6
Árni í Görðum net 18 226,5
Dala-Rafn net 17 220,4
21 bátur net 254 2.655,9
Sigurbára togv. 5 266,7
Björg togv. 7 169,2
Surtsey togv. 4 162,5
Frár togv. 4 103,6
Hugur togv. 4 77,1
28 bátar togv. 192 1.269,1
1 bátur lína 3 5,3
26 bátar færi 139 170,6
Afli frá
áram-
963.3
838-5
708,6
729.4
583.8
659,3
450.9
413-4
321.1
374 — ÆGIR