Ægir

Árgangur

Ægir - 01.06.1979, Blaðsíða 58

Ægir - 01.06.1979, Blaðsíða 58
Utgerö og aflabrögð Allur afli báta er miðaður við óslægðan fisk, en afli skuttogaranna er miðaður við slægðan fisk, eða aflann í því ástandi sem honum var landað. Þegar afli báta og skuttogara er lagður saman, samanber dálkinn þar sem aflinn í hverri verstöð er færður, er öllum afla breytt í óslægðan fisk. Reynt er að hafa aflatölur hvers báts sem nákvæm- astar, en það getur verið erfiðleikum háð, sérstak- lega ef sami báturinn landar í fleiri en einni ver- stöð í mánuðinum. Afli aðkomubáta og togara verður talinn með heildarafla þeirrar verstöðvar sem landað var í. Allur tölur eru bráðabirgðatölur, en stuðst er við endanlegar tölur ársins 1978. SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í apríl 1979. Yfirleitt var róið hvern dag mánaðarins sem leyfi- legt var, en þorskveiðibann var í gildi um hann miðjan. Frá þessum landshluta stunduðu 432 (444) bátar botnfiskveiðar og varð samanlagður afli þeirra 33.628 (35.740) tonn í 4.349 (5.871) sjóferðum, eða að meðaltali 7,7 (6,1) tonn í sjóferð. Á línu voru 28 (75), netum 297 (238), togveiðum 54 (51), færum 41 (61), spærlingsveiðum 10 (15), og með skelplóg voru 2 (4). Aflahæsti línubáturinn varð Þórður Sigurðsson, Keflavík, með 47,9 tonn í 8 róðrum og næsthæstur varð Muninn, Sandgerði, með 46,6 tonn í 9 róðrum. Mestan afla netabáta í apríl hafði Kópur, Grinda- vík, 385,0 tonn í 19 róðrum. Aflahæsti tog- veiðibáturinn varð sem fyrr Sigurbára með 266,7 tonn í 5 róðrum og næsthæst varð Björg me6 169,2 tonn í 7 róðrum, báðir frá Vestmannaeyjum- Aflahæsti færabáturinn varð Birgir frá Sandgeré1 með 19,4 tonn í 12 róðrum. 29 (31) skuttogarar lönduðu 73 (64) sinnum í mánuðinum, samtals 12.214 (9.200) tonnum, eðaað meðaltali 167,3 (141,5) tonnum úr veiðiferð. Afla' hæsti skuttogarinn varð Snorri Sturluson með 702.2 tonn í 3 veiðiferðum og næsthæstur varð Bjarn1 Benediktsson með 634,4 tonn í 2 veiðiferðum. (Tölur innan sviga eru fyrir sama mánuð í fyrra)- Aflinn í hverri versiöð miðað við óslœgðan fisk: 1979 <978 tonn tonn Vestmannaeyjar .................. 7.289 9-359 Stokkseyri......................... 149 l2" Eyrarbakki ........................ 395 308 Þorlákshöfn ..................... 5.931 6.I87 Grindavík ....................... 8.152 6.311 Sandgerði ..................... 3.973 2.59 Keflavík ........................ 2.612 3-953 Vogar ............................. 191 32 Hafnarfjörður ................... 2.295 l-72 Reykjavík ....................... 5.727 4.553 Akranes.......................... 2.173 l-89 Rif ............................. 1.739 I-65' Ólafsvík......................... 2.700 2.75» Grundarfjörður .................. 1.339 2'®L Stykkishólmur ................. 1.177______U02^ Aflinn í apríl ................. 45.842 44.840 Vanreiknað í apríl 1978 ....... Aflinn í janúar-mars............ 94.211 55jf^ Aflinn frá áramótum ........... 140.053 100.550 Afinn í einstökum verstöðvum: Vestmannaeyjar: Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Þórunn Sveinsd. net 9 357,7 Andvari net 8 268,8 Gandý net 19 244,6 Árni í Görðum net 18 226,5 Dala-Rafn net 17 220,4 21 bátur net 254 2.655,9 Sigurbára togv. 5 266,7 Björg togv. 7 169,2 Surtsey togv. 4 162,5 Frár togv. 4 103,6 Hugur togv. 4 77,1 28 bátar togv. 192 1.269,1 1 bátur lína 3 5,3 26 bátar færi 139 170,6 Afli frá áram- 963.3 838-5 708,6 729.4 583.8 659,3 450.9 413-4 321.1 374 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.