Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1979, Side 25

Ægir - 01.11.1979, Side 25
Flestar af þeim stofnunum sem með hafnar- og sJavarútvegsmál í Noregi fara, hefur verið boðið að Senda fulltrúa á ráðstefnu sem haldin verður í Berg- erh þar sem fjallað verður nánar um þær bollalegg- 'ngar sem uppi eru um að byggja fiskihöfn á Jan y*ayen. Tvisvar áður hefur komið til tals að byggja °'n á Jan Mayen, í fyrra sinn á þrítugasta áratugn- Urn og svo aftur á síðasta áratug. Af ferskfiskmarkaðinum í París er það helst að rerta að verð á marhnút var frá 1900 upp í 2800 kr. / 8- eftir stærð og gæðum, en einna hæstu verði naðu lifandi ígulker sem voru seld á tæpar 4000 ‘■ kg. fyrir hæsta gæðaflokk. Verðið sem hér Uin ræðir, miðast við fyrri hluta októbermánaðar. Vinsældir smokksins fara ört vaxandi á fiskmörk- aðum Vestur-Evrópu og er hann að komast í flokk ýrari fisktegunda. í haust gaf smokkur sig til með- ram svo til allri strönd Noregs, að kalla, og voru n°kkrir smáfarmar af smokk þaðan seldir á hinum t'sastóra Billingsgate fiskmarkaði í London fyrir rumar 1200 kr./kg. Til þess að ná góðu verði þarf Srr>okkurinn að vera allt að því hvítur á lit, en vel 'J'eðfarinn er hann þannig á litinn, að öðrum kosti °kknar hann, eða verður brúnleitur, og þá lækkar ar>n strax í verði. ^aader fyrirtækið hefur lokið við að smíða flök- Unarvél þá sem ber númerið “121“ og hefur fram til uessa aðallega verið ætluð til flökunar á kolmunna. ratt fyrir það að vélin sé fullhönnuð og fær um að J'nna fiskinn eins og til er ætlast, hefur fjöldafram- e'ðsla á flökunarvél þessari enn ekki hafíst. Aðal- æða hinnar dræmu eftirspumar eftir þessari nýju °8 háþróuðu flökunarvél er að nýtnin við kol- ^nnnaflökun er aðeins 25%, en það er töluvert fyrir Ueðan þau mörk sem nauðsynlegt er að ná, svo ramleiðslan geti staðið undir sér og því hafa fáir a viðskiptavinum fyrirtækisins viljað taka áhætt- ana af að kaupa hana. Sem stendur hafa forráða- enn Baader-fyrirtækisins mestan áhuga á að reyta “121“ á þann veg, að vélin henti til flökunar á Srnávöxnum fisktegundum s.s. lýsu og smáýsu. Um þessar mundir á tveggja báta botnvarpan vax- andi velgengni af fagna í Bretlandi og er hún tví- mælalaust það botnfiskveiðarfærið sem gefið hefur arðsömustu útkomuna hjá útgerðarfélögum þar í landi. Fram til þessa hafa flestir þeirra báta sem með tveggja báta vörpu hafa veitt, verið tiltölulega litlir, yfirleitt milli 60 og 90 fet á lengd, búnir 150 til 850 ha vélum. Sakir hins góða árangurs sem þessi veiðiað- ferð hefur gefið, eru stærri fiskiskip að bætast í hóp þeirra er þessar veiðar stunda, og sem stendur er jafnvel yfir 60 m langur skuttogari með 2500 ha vél ásamt 59 m síðutogara að gera tilraunir með þessa vörpu og þykir útkoman lofa góðu. Ástæðan fyrir því að farið var út í þessar tilraunir var sú staðreynd, að yfirleitt veiddu þeir sem höfðu tveggja báta vörpu miklu meira á sömu slóð, en togarar sem voru vel tvisvar sinnum stærri með margfaldan togkraft og drógu einir síns liðs. Nýjasta og stærsta varpan sem ætluð er tveggja báta kerfinu, er kölluð Gemini Mk. 3, en varpa þessi hefur að undanförnu farið í gegn- um hinar ýmsu tilraunir og verið athuguð gaum- gæfilega í veiðarfæratilraunageymi. Varpan er hönnuð með það í huga að hægt sé að nota hana á öllum togslóðum, og ætluð bátum sem hafa a.m.k. 350 ha vél hvor. „Konunglega danska Grænlandsverslunin“ hefur sent frá sér upplýsingar um að landað hafi verið 30.720 tonnum af þorski á Grænlandi síðastliðið ár og er þetta 48% meiri þorskafli en á árinu 1977. Aftur á móti dróst rækjuaflinn saman um 12%, eða úr 14.124 tonnum 1977, í 12.461 tonn 1978. Er það álit allra sem til þekkja, að rækjustofninn við Grænland sé ofveiddur. Óttast menn að rækju- kvótarnir séu of háir og eru nú uppi háværar raddir um að þeir einir fái að veiða rækju við Grænland sem hafa danskan ríkisborgararétt. Vestur-þýzkur uppfinningamaður hefur hannað rækjuskelflettingarvél, sem gæti átt eftir að valda grundvallarbreytingum i rækjuiðnaðinum. Þaðsem er svo sérstætt við þessa skelflettingarvél er að rækjan kemur aldrei í snertingu við vatn meðan skelflettingin fer fram, og er rækjan þar af leiðandi bragðmeiri og fallegri í útliti. ÆGIR — 653

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.