Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1979, Blaðsíða 31

Ægir - 01.11.1979, Blaðsíða 31
Ahrif breyttra forsenda á grunnniðurstöðu !• Stofnstœrð í ársbyrjun 1978 og grunnsókn í viðauka er getið forsendna um stofnstærð og samsetningu hennar í ársbyrjun 1978 að mati Haf- rannsóknastofnunar. Stofnstærðarmat (fyrir 3ja ara fisk og eldri) er gert með svonefndri V.P.-grein- 'ngu (sjá grein dr. Sigfúsar A. Schopka í júlíhefti Ægis 1979). Skekkjur geta hugsanlega verið veru- *egar (sbr. grein dr. Guðmundar Guðmundssonar í sama hefti Ægis). Stofnstærðarmatið 1978 stendur °g fellur með forsendu um fiskveiðidánarstuðla (°g þar með sókn) árið 1978. Röng forsenda um þá s°kn hefur einnig áhrif á grunnviðmiðun sóknar í Wreikningum mínum. En hver má telja skekkjumörk niðurávið á fisk- yeiðidánarstuðlum 1978? Ekki er tiltæk nein óyggj- andi vísbending um það. Með hliðsjón af þeim ^aemum, sem tekin eru i áðurnefndri grein Sigfúsar Á. Schopka verður að telja afarósennilegt að réttir dánarstuðlar séu meira en svo sem 20% undir því sem talið er í grunnforsendum. Ferlar 1 á mynd 4 sýna frávik frá grunnniðurstöðu se miðað við 20% lægri fiskveiðidánarstuðla en þar °g stofnstærð í ársbyrjun 1978 endurskoðuð í sam- r®mi við það. Siöóra (iikur og tldri - Þúiund lonn. "* ' *”*■ ^"0S|o óro liikur (ácetlud itcerd örgongi þremur órum ellir hrygningu). • Millj. lilka. HtlMllDlP Alþ,ódohalrr.nnióknoród.<J (I C í S) og Mnlronnióknoilolnun. 2. Nýliðun Það er alkunna, að nýliðun fiskstofna er mjög sveiflukennd og koma þar við sögu fjölmörg atriði sem flest liggja utan marka útreikninga sem þessara. Á mynd 6 er sýnd nýliðun í íslenska þorskstofninum um 20 ára skeið. Jafnframt er sýndur hrygningar- stofn á hveijum tíma. Meðalnýliðun þetta tímabil er um 220 millj. fiska. í grunnforsendum er miðað við, að nýliðun verði þessi meðaltala á ári hverju. Þetta er að sjálfsögðu einföldun á raunveruleikanum, því að auðvitað verður nýliðun líka sveiflukennd í fram- tíðinni. Núverandi fiskifræðileg þekking gerir þó ekki kleift að spá um þessar sveiflur. En unnt er að líkja eftir slíkum sveiflugangi og kanna áhrifin á matið á hagkvæmustu sókn. Að þessu verður vikið síðar í greininni. Eins og áður sagði telja margir fiskifræðingar ný- liðun þorsksins vera í hættu sakir lítils hrygingar- stofns. Hefur verið kastað fram þeirri tilgátu, að meðalnýliðun fískstofna geti verið háð hrygningar- stofnstærð. Á allstóru bili hrygningarstofns sé meðal nýliðunin í hámarki og þá lítt eða ekki háð hrygn- ingarstofnstærð. Sé stofninn minni, minnki nýlið- unin allört að núlli. Fari hrygningarstofninn á hinn bóginn yfir áðurgreind mörk geti einnig dregið nokkuð úr nýliðun m.a. vegna fæðuskorts eða af- ráns (áts) hins stóra stofns á ungviði sínu. Ég hefi leyft mér að prófa slíka nýliðunarforsendu, enda þótt grípa verði stærðir í því sambandi úr lausu lofti. Hef ég þó valið þær þannig að áðumefndur beygur fiskifræðinganna sé færður í tölur. Þannig er gert ráð fyrir því að hrygningarstofn þorsks þurfi að Myrd 7- Muifatlsleyír fLslrveuiidánarstudtor ÆGIR — 659
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.