Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1979, Blaðsíða 42

Ægir - 01.11.1979, Blaðsíða 42
og aflabrögð Yfir sumartímann voru allar aflatölur báta mið- aðar við slægðan fisk og er svo enn að mestu í sept- embermánuði, nema í stöku tilfellum og er það þá sérstaklega tekið fram. Aflatölur skuttogaranna verða áfram sem hingað til miðaðar við slægðan fisk, eða aflann í því ástandi sem honum var landað. Þegar afli báta og skuttog- ara er lagður saman, samanber dálkinn þar sem afl- inn í hverri verstöð er færður, svo og við samanburð á heildarafla, er öllum afla breitt í óslægðan fisk. Reynt er að hafa aflatölur hvers báts og togara sem nákvæmastar, en það getur verið erfiðleikum háð, einkum ef sama skipið hefur landað í fleiri en einni verstöð í mánuðinum. Afli aðkomubáta og togara er talinn með heildar- afla þeirrar verstöðvar sem landað var í. Allar tölur eru bráðabirgðatölur, en stuðst er við endanlegar tölur ársins 1978. SUÐUR - OG SUÐVESTURLAND í sept. 1979. Botnfískafli bátaflotans varð alls 3.112 (4.078) tonn, sem 196 (206) bátar fiskuðu i 1079 (1322) sjó- ferðum og er meðalaflinn í sjóferð 2,9 (3,1) tonn. Á línu voru 43 (52), netum 28 (19), togveiðum 60 (70), færum 43 (34), dragnót 6 (9), rækjuveiðum 6 (3), spærlingsveiðum 5 (13) og með skelplóg 11 (9). Gæftir voru sæmilegar. Aflahæsti báturinn i mánuðinum varð Freyja, Keflavik, með 68,5 tonn í 17 róðrum og næsthæstur varð Sævar, Sandgerði, með 53,8 tonn í 13 róðrum. Aflahæsti netabáturinn varð Tálknfirðingur, Þor- lákshöfn, með 50,2 tonn í 2 sjóferðum og næsthæst- ur varð Hamar, Rifi, með 50,0 tonn í 4 sjóferðum- Aflahæsti togveiðibáturinn varð Erlingur RE, með 68,2 tonn í 3 sjóferðum og næsthæstur varð Reynir, Sandgerði, með 52,6 tonn í 4 sjóferðum. Aflahæsti færabáturinn varð Sigrún GK, með 62,9 tonn og næsthæstur varð Birgir, Sandgerði, með 26,4 tonn. I september lönduðu 33 (25) skuttogarar 9.240 (6.701) tonnum eftir 67 (49) veiðiferðir. Aflahæstu skuttogararnir voru Bjarrri Benediktsson með 480,7 tonn eftir 2 veiðiferðir, og Jón Dan með 436,9 tonn, einnig eftir 2 veiðiferðir. Síldveiðar voru með besta móti í mánuðinum, og bárust á land 1.104 tonn, en á sama tíma í fyrra var landað á þessu svæði 365 tonnum. (Tölur innan sviga eru fyrir sama mánuð í fyrra). Aflinn í hverri verstöð miðað við óslœgðan fisk: 1979 1978 tonn tonn Vestmannaeyjar 946 1.582 Stokkseyri 22 25 Eyrarbakki 23 9 Þorlákshöfn 679 608 Grindavík 345 397 Sandgerði 976 976 Keflavík 1.239 1.077 Vogar 75 60 Hafnarfjörður 1.335 1.079 Reykjavík 4.327 1.414 Akranes 1.145 1.414 Rif 94 99 Ólafsvik 734 763 Grundarfjörður 406 373 Stykkishólmur 5 0 Aflinn í september Vanreiknað í sept 1978 . Aflinn i jan - ágúst .... 12.351 226.272 10.703 78 177.791 Aflinn frá áramótum .., 238.623 188.572 Aflinn í einstökum verstöðvum: Vesimannaevjar: Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Arntýr lína 4 12,4 Hafliði lína 4 11,6 8 bátar lína 19 7,8 Valdimar Sveinss. net 4 39,7 Bugur togv. 5 25,7 670 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.