Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1979, Síða 47

Ægir - 01.11.1979, Síða 47
AJlinn í hverri verstöð miðað við óslœgðan fisk: 1979 1978 tonn tonn Patreksfjörður 175 505 Tálknafjörður 241 102 Bíldudalur 82 144 Þingeyri 80 275 Flateyri 38 317 Suðureyri 342 511 Bolungavík 542 668 ísafjörður 1409 2016 Súðavík 215 311 Hólmavík 25 17 Drangsnes 15 12 Aflinn í sept. 3.154 4.878 Vanreikn. í sept. 1978 275 Aflinn í jan. - ágúst ... 68.150 63.372 Aflinn frá áramótum ... 71.304 68.525 Aflinn í einstökum verstöðvum: Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Afli frá áram. Fatreksförður: Guðm. í Tungu skutt. 2 102,8 2.157,1 Jón Júlí dragn. 4 13,5 Jón Þórðarson net 1 10,6 10 færabátar 23,4 Tálknaförður: Tálknfirðingur skutt. 3 200,2 1.909,9 Bíldudalur: Frigg lína 6 49,8 Steinanes lína/togv. 3 25,9 Þingeyri: Framnes I skutt. 1 66,7 3.570,1 Afli Afli frá Veiðarf. Sjóf. tonn áram. fsafjörður: Guðbjörg skutt. 3 381,9 4.636,8 Júlíus Geirmundss. skutt. 3 351,4 2.853,7 Guðbjartur skutt. 3 231,3 3.576,9 Víkingur III lína 12 77,4 Orri lína 11 71,7 Arinbjörn skutt. 1 26,3 Páll Pálsson skutt. 1 19,8 4.162,1 Eiríkur Finnsson togv. I 10,8 16 færabátar 38,9 Súðavík: Bessi skutt. 1 120,4 3.924,2 Sigrún togv. 6 51,0 Hólmavik: Donna færi 17,5 Drangsnes: 3 færabátar 12,2 í framanrituðu yfirliti er afli línubáta óslægður, en afli annarra báta slægður. Rœkju - og skelfskafinn íeinstökum verstöðvum: tonn Bildudalur: Sigurbjörg 17,2 rækja fsaförður: Ólafur Gísli 36,2 rækja Guðný 17,7 rækja Bliki 15,6 rækja Guðbjörg ST 15,0 rækja Arnar 7,6 rækja Bára 22,5 hörpud. Ragnar Ben 14,8 hörpud. Flateyri: Gyllir skutt. 3.548,7 8 færabátar 39 32,1 Suðureyri: Elín Þorbjarnard. skutt. 2 188,9 3.174,1 Sigurvon lína 9 46,0 Sigurbergur lína 11 29,1 12 færabátar 47 34,2 Bolungavík: Dagrún skutt. 2 172,6 3.926,2 Heiðrún skutt. 3 169,4 2.131,8 Páll Helgi net 18 43,1 Kristján lína 10 26,7 13 færabátar 51,9 NORÐLENDINGAFJÓRÐUNGUR í september 1979. Aflabrögð voru léleg í mánuðinum, bæði hjátog- urum og bátum. Togararnir urðu fyrir miklum frá- töfum vegna þorskveiðibanns og var tíminn notað- ur til að ditta að þeim. 17 skuttogarar voru gerðir út, en flestir þeirra fóru í eina eða tvær veiðiferðir, og varð samanlagður afli þeirra 3.047 tonn. Mestan afla hafði Kaldbakur 501,0 tonn í 3 veiðiferð- um, en hann varjafnframt eini togarinn sem landaði þrisvar í mánuðinum, og næsthæstur varð Svalbak- ur með 334,0 tonn í 2 veiðiferðum. ÆGIR — 675

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.