Ægir - 01.11.1979, Blaðsíða 65
Nr. 12/28 (T), 1977: Vestfirðir. ísafjarðardjúp.
Ljósdufl við skipsflök.
Nr. 3/9 (T), 1978: Faxaflói. Y-Njarðvík.
Hafnarframkvæmdir.
Ljósdufl fært.
Nr. 8/19 (T), 1978: SA-ströndin. Hornafj.
Öldumælisdufl.
Nr. 9/22 (T), 1978: Faxaflói. Hafnarfjörður.
Öldumælisdufl.
Nr. 12/33 (T), 1978: N-Atlantshaf.
Veðurathugunardufl.
22. (T) S-ströndin. Vestmannaeyjar. Surtsey.
Viti logar ekki.
Vitinn i Surtsey (63° 18,3’ n 20° 36,1’ v) logar
ekki fyrst um sinn.
24. S-ströndin. Dýpi. Leiðrétting í sjókort.
Dýpistöluna 119 m á stað 63° 18,5’ n 16° 10,2’ v
ásamt jafndýpislínum umhverfis skal fjarlægja
úr sjókortum.
Sjókort: Nr. 25 og 25 LC.
25. Breiðafjörður. Ólafsvík. Hafnarviti. Ljósein-
kennum breytt. Nýr hafnarviti.
1) Ljóseinkennum hafnarvitans á Nyrðri-hafn-
argarðinum (64° 53,9’ n 23° 42,0’ v) hefur verið
breytt í hvítt leiftur á 3 sek. bili.
2) Á enda nýbyggðs brimvarnargarðs hefur
verið kveikt á nýjum hafnarvita, sem sýnir
grænt leiftur á 3 sek. bili.
Sjá meðfylgjandi kort.
Sjókort: Nr. 42 (Sérkort)
Vitaskrá, 1979: Bls. 14 Nr. 72 (L4543) Nr. 72, 2
Leiðs.bók 1, 1949: Bls. 38
Gerist áskrifendur að tímaritinu ÆGI
,,ÆGIR“ mun nú vera eitt elsta tímarit sem gefið er út hér á landi, en fyrsta tölublaðið kom út í júlí 1905.
Kom ,,ÆGIR“ reglulega út í hverjum mánuði til ársins 1909, en þá varð smáhlé á útgáfunni, þartil i ársbyrjun
1912, en frá þeim tíma hefur ,,ÆGIR“ komið út óslitið og verið gefinn út af Fiskifélagi (slands.
Margir af elstu árgöngum ,,ÆGIS“ eru uþpseldir fyrir löngu, en fáanleg eru örfá eintök af árgöngunum
frá 1919til 1923 (milli 10og 20),svoog árinu 1931 (10). Fráárinu 1932til 1947erufyrirliggjandi um50eintök
af hverjum árgangi, en af yngri árgöngunum eru til um og innan við 100 eintök.
Þeir, sem áhuga hafa á að eignast framanskráða árganga ættu að hafa samband við Fiskifélag (slands
sem fyrst og munu gamlir áskrifendur tímaritsins ganga fyrir, svo þeim gefist kostur á að fá þá árganga sem
þá kann að vanta inní safn sitt.
Hver árgangur verður seldur á 2000 kr.
FISKIFÉLAG ÍSLANDS
ÆGIR — 693