Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1979, Síða 68

Ægir - 01.11.1979, Síða 68
Háfur Hæfur til frystingar: Hvert kg ............................ kr. 35.00 skipa flokki sjálfar aflann eftir stærð áður en hann er afhentur til vinnslu verði slíkri vinnutilhögun við komið. Langhali Hæfur til frystingar: Hvert kg .......................... kr. 68.00 Kassafiskur Þegar slægður fiskur eða óslægður karfi erísaður í kassa í veiðiskipi og fullnægir gæðum í I. flokki, greiðist 12% hærra verð en að framan greinir, enda sé ekki meira en 60 kg af fiski ísað í 90 lítra kassa og tilsvarandi fyrir aðrar stærðir af kössum. Eigi skal greiða hærra verð (kassabætur) fyrir þann hluta af afla veiðiskips, sem er í kössum, sem reynast inni- halda meira en tilskilda hámarksþyngd samkvæmt sýnatöku. Línufiskur Fyrir slægðan og óslægðan þorsk, ýsu, steinbít, löngu og keilu sem veitt er á línu og fullnægir gæð- um í 1. flokki, greiðist 10%hærra verðenaðframan greinir. Sé framangreindur línufiskur ísaður í kassa í veiðiskipi greiðist 14% álag í stað 10%. Ferskfiskmat Um mat á fiski fer samkvæmt reglugerð nr. 55 frá 20. mars 1970 um eftirlit og mat á ferskum fiski o.fl. Verðuppbót á ufsa og karfa Með vísun til ákvæða laga nr. 69/1979 skal greiða 25% uppbót á framangreint verð á ufsa og 30% upp- bót á framangreint verð á karfa að meðtöldum upp- bótum á kassafisk og línufisk. Uppbót þessi greiðist úr Aflatryggingasjóði og Tryggingasjóði fiskiskipa og annast Fiskifélag íslands greiðslurnar til útgerð- araðila eftir reglum, sem Sjávarútvegsráðuneytið setur. Cildistími og uppsagnarákvæði Verðið gildir til ársloka 1979. Verðlagsráð getur ákveðið að taka upp aðra stærðarflokkun en nu gildir, þannig að verðlagt verði eftir þyngd í stað lengdar frá og með 1. nóvember 1979 enda feh su flokkunarbreyting ekki í sér verðbreytingu, þegar a heildina er litið, miðað við ársafla. Fráogmeð 15. nóvember 1979erheimiltaðsegja verðinu upp með viku fyrirvara, ef olíukostnaður fiskiskipaflotans fer verulega fram úr því, sem hai var til hliðsjónar við þessa ákvörðun. Reykjavík, 28. september 1979- Verðlagsráð sjávarútvegsins- Kolategundir Tilkynning nr. 24/ W- Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftir- farandi lágmarksverð á eftirgreindum kolateguno' um, er gildir frá og með 1. októbertil 31. desembet 1979. Skarkoli og þykkvalúra: 1. flokkur, 1251 gr og yfir, hvert kg kr. 92.0 2. flokkur, 1251 gr og yfir, hvert kg - 70-0 1. flokkur, 453 gr til 1250 gr, hvert kg - 132 ® 2. flokkur, 453 gr til 1250 gr, hvert kg - 70.0 Langlúra og stórkjafta: 1. og 2. flokkur, 250 gr og yfir, hvert kg kr. 70. 70.00 Sandkoli: 1. og 2. flokkur, 250 gr og yfir, hvert kg kr. Verðflokkun samkvæmt framansögðu bygglSt gæðaflokkun Framleiðslueftirlits sjávarafurða. Verðið miðast við, að seljendur afhendi fiskmn á flutningstæki við hlið veiðiskips. Reykjavík, 3. október 19 Verðlagsráð sjávarútvegsin5. önnur ákvæði Við stærðarákvörðun skal mæla eftir miðlínu fisks frá trjónu um sýlingu á sporðblöðkuenda. öll verð miðast við að fiskur sé veginn íslaus og seljendur afhendi fiskinn aðgreindan eftir tegundum á flutningstæki við skipshlið. Á það skal bent, að æskilegt er að áhafnir veiði- Tilkynning nr. 25/19^ Loðna til beitu og sem beita og smokk- fískur til beitu ð Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið a lágmarksverð á loðnu og smokkfíski til beitu 1. október til 31. desember 1979 skuli vera: 696 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.