Ægir

Volume

Ægir - 01.11.1979, Page 71

Ægir - 01.11.1979, Page 71
með 1. nóvember 1979 í samræmi við þennan fyrir- vara. Frá og með 1. nóvember, 1979 verður því verð á þorski og ýsu ákveðið eftir þyngd í stað lengdar. Breytingin er við það miðuð, að meðalverð þessara íegunda haldist óbreytt, þegar litið er á ársaflann. í stað þess að taka sýnishorn úr afla og flokka eftir lengd skal nú fundin með sýnatöku meðal- þyngd fisks í farmi fyrir hvora tegund um sig; og raeðst verðmæti farmsins af þessari meðalþyngd og gæðaflokkun. Framleiðslueftirlit sjávarafurða mun annast þessa sýnatöku og útreikning á meðalþyngd. Hæsta verð pr. kg af þorski miðað við slægðan fisk næst, þegar meðalþyngd þorsks í farmi er 4 kg eða meiri, þ.e. 25 eða færri fiskar eru í hverjum 100 kg. Hæsta verð pr. kg af ýsu næst, þegar meðal- þyngd ýsu í farmi er 2 kg eða meiri miðað við slægð- an fisk, þ.e. 50 eða færri fiskar eru í hverjum 100 kg. ^erðið fer síðan lækkandi með lækkandi meðal- þyngd, þannig að frá hæsta verði dregst ákveðin •turatala fyrir hvern fisk, sem þarf umfram 25 í 100 kg af þorski, en umfram 50 í 100 kg af ýsu. Verð- skrá fyrir þorsk og ýsu verður því sem hér segir og fellur hér með úr gildi verðskrá fyrir þessar tegundir, sem birt var í tilkynningu ráðsins nr. 23/1979. ^erð á þorski A. Slægður fiskur með haus Fyrsti flokkur: Fjöldi fiska í 100 kg 25 eða færri, verð pr. kg ..................... kr. 190.00 Frádráttur frá verði fyrir hvern fisk fram yfir 25 í 100 kg pr. kg...... - 0.75 Annar flokkur: Verð pr. kg í öðrum gæðaflokki er . 75,0% af verði 1. gæðaflokks Þriðji flokkur: Verð pr. kg i þriðja gæðaflokki er .. 50,0% af verði 1. gæðaflokks k. Óslægður fiskur Verð pr. kg af óslægðum fiski er ákveðið þannig, að reiknað er verð skv. A hér að framan þótt fiskurinn sé veginn óslægður og síðan af því ............................ 81,5% ^erð á ýsu A. Slægður fiskur með haus Fyrsti flokkur: Fjöldi fiska í 100 kg 50 eða færri, verð pr. kg .................... kr. 180.00 Frádráttur frá verði fyrir hvern fisk fram yfir 50 í 100 kg pr. kg Annar flokkur: - 1.00 Verð pr. kg í öðrum gæðaflokki er af verði 1. gæðaflokks . 75,0% Þriðji flokkur: Verð pr. kg í þriðja gæðaflokki er . af verði 1. gæðaflokks . 50,0% B. Óslægður fiskur Verð pr. kg af óslægðum fiski er ákveðið þannig, að reiknað er verð skv. A hér að framan þótt fiskurinn sé veginn óslægður og síðan af því .. 73,5% Að öðru leyti gilda áfram ákvæði tilkynningar Verðlagsráðs sjávarútvegsins nr. 23/1979. Reykjavík, 25. október 1979. Verðlagsráð sjávarútvegsins. Hér á eftir verða sýnd þrjú dæmi um verðútreikn- ing samkvæmt hinu nýja kerfi. Þorskur (slægður með haus): Meðalþyngd í farmi 1.75 kg jqq Verð pr. kger kr. 190.00-0.75 (------25) = 165.89 1.75 Meðalþyngd í farmi 2.40 kg jqq Verð pr. kgerkr. 190.00-0.75(------25) = 177.50 2.4 Meðalþyngd í farmi 3.40 kg 100 Verð pr. kg er kr. 190.00 -0.75 (--25) = 186.69 3.4 Ýsa (slægð með haus): Meðalþyngd í farmi 1.20 kg jqq Verð pr. kg er kr. 180.00 - 1.00 (--50) = 146.67 1.2 Meðalþyngd í farmi 1.50 kg jqq Verð pr. kgerkr. 180.00- 1.00 (----50) =163.33 1.5 Meðalþyngd í farmi 1.90 kg jqq Verð pr. kgerkr. 180.00- 1.00(-----50) =177 37 1.9 ÆGIR — 699

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.