Ægir

Árgangur

Ægir - 01.09.1981, Blaðsíða 65

Ægir - 01.09.1981, Blaðsíða 65
þegar trossa er in... Guðmundur Guðmundsson Skipstjóri á Mb Verði ÞH 4 Það þarf þrælsterka teina þegar trossa er dregin upp af200 faðma dýpi í 6—7 vind- stigum, e.t.v. með 1000—1500 fiskum í. Blýteinarnir frá Hampiðjunni standa sig mjög vel við þessar aðstæður eftir minni reynslu. Það er gott að vinna með þeim, bæði við að draga þá og við fellingu. Auk þessa standa rúllurnar vel þau mál, sem upp eru gefin. Þórður Rafn Sigurðsson, Skipstjóri á Mb Dala Rafni VE 508 Eftir nær þriggja ára reynsíu af blýteinum frá Hampiðjunni finnst mér þeir standast vel þær kröfur, sem gera verður til teina við núverandi veiðitækni og hraða og á því feikna dýpi, sem veitt er á. Auk þorskanetateina hef ég reynslu af rek- netateinum, fiskilínu, færatógi og almennu tógi frá Hampiðjunni. Allt þetta tóg er í háum gæðaflokki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.