Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1982, Qupperneq 17

Ægir - 01.01.1982, Qupperneq 17
húsa oftast fyrsta flokks kassafiskur á hæsta verði, sem orðið hefur of gamall til frystingar vegna mis- jatns aðburðar hráefnis en selst svo ekki á hærra verði er 3. flokks netafiskur, sem hengdur er upp. Það sjá allir í hendi sér mismun á fjárhagsútkom- unni á þessu tvennu. Eg hef ekki nýjar upplýsingar um áætlaða út- komu fiskmjölsverksmiðjanna en reksturshalli Peirra var hrikalegur fyrir gengisfellingu og mig grunar að olíuhækkun, sem líklegt er að fylgi fljótt 1 kjölfar gengisfellingar taki bróðurpartinn af hækkun afurðanna. Hinn 4/11. s.l. gerði Þjóðhagsstofnun spá um afkomu bátaflotans þar sem rekstursniðurstaða var talin verða eftirfarandi hlutfall af tekjum: Bátar.................... + 0,9 % Minni togarar............ - 4,2“7o Stærri togarar........... - 12,6970 Samtalsallir............. -3,1% há var staða vinnslunnar þannig: Frysting ..................... -9,1% Söltun................... + 10,2% Skreið................... + 6,6% Samtals.................. - 0,7% Bæði samtök útgerðar og vinnslu hafa gert at- ugasemdir og telja kostnaðarliði vanmetna, eink- Um fjármagnskostnaðinn. Menn eru nú orðnir allvel sammála um, að til Pess að ráðast að rótum meinsins, sé nauðsynlegt aú finna leiðir til lækkunar á kostnaðarliðum. Eg legg til að sú krafa verði sett fram að fiskiðn- aðurinn fái jafn góð kjör í orkukaupum og önn- Ur stóriðja í landinu, og tel reyndar að það ætti að vera í lögum að ekki mætti selja neinum aðila á íslandi orku — rafmagn og hita — á laegra verði en fiskiðnaðinum. Eg legg ennfremur til að endurskoðunar verði hrafist á skattalögunum í þá átt að fyrirtæki geti haldið fyrningastofnum sínum og reglur um aö skuldir séu stofn til tekjufærslu verði af- numdar, og sömuleiðis meginhluti launatengdra gjalda. Eg leyfj mgr a(j encja þessar hugleiðingar með Vl að láta það álit í ljós, að fyrirtæki í sjávarút- Negi eigi alls ekki að sætta sig við núllstigs útreikn- ln8 á afkomu sinni. Skuldahalar hafa myndast í mörgum af fyrirtækjunum og vaxtakjörin í land- !nu sJá fyrir því, að úr þeim kröggum verður aldrei °mist nema með hagnaði. Vaxtastefnunni verður að gjörbreyta og stórlækka vexti. Sú ein aðgerð mundi lækka verðbólguna og styrkja atvinnulífið meira en nokkur önnur ein ráðstöfun í þjóðfélag- inu. Bætur sparifjáreigenda kæmu fljótt og örugg- lega fram í lækkuðum framfærslukostnaði sem minni verðbólga hefði i för með sér ásamt auknu atvinnuöryggi. Ályktun 40. Fiskiþings um lánamál og afkoma sjávarútvegsins 40. Fiskiþing gagnrýnir harðlega þau starfsskil- yrði, sem fyrirtæki í sjávarútvegi búa við. Þrátt fyrir góð aflabrögð og tiltölulega hagstæð kjör á erlendum mörkuðum fyrir flestar fiskafurðir á undanförnum árum, er um slikan taprekstur að ræða að stöðvun blasir við hjá fjölda aðila. Atvinnugreinunum er haldið gangandi með stór- felldri skuldasöfnun og tilheyrandi aukinni vaxta- byrði. Auk lagfæringa á gengisskráningu, sem jafnan hafa verið of litlar og komið of seint, hafa aðgerðir stjórnvalda verið ófullnægjandi; skammtíma- lausnir, sem m.a. hafa falist í óréttmætum milli- færslum milli einstakra rekstursgreina og tæmingu á illa stöddum varasjóðum sjávarútvegsins. 40. Fiskiþing telur vaxta- og fjármagnskostnað fyrirtækja vera óhóflega háan, sem kemur m.a. fram í óeðlilegri fjársöfnun bankakerfisins. Því mótmælir þingið þeim áróðri sem uppi er hafður um að sjávarútvegurinn njóti betri lánskjara og annarra fríðinda en aðrir atvinnuvegir lands- manna. 40. Fiskiþing gerir þá kröfu til stjórnvalda, að nú þegar verði rofinn sá vítahringur vísitölu- og verðbótakerfa, sem ásamt óeðlilegri þenslu bæði í opinberu stjórnkerfi og víðar viðheldur þeirri óða- verðbólgu, sem geisað hefur á íslandi árum saman. Raunverulegri lækkun verðbólgunnar fylgi síðan lækkun vaxta- og fjármagnskostnaðar til samræm- is við það sem gerist í helstu samkeppnislöndum okkar. Horfið verði alfarið frá þeirri núllstefnu, sem fylgt hefur verið og fyrirtækjum í sjávarútvegi tryggður sá rekstursgrundvöllur, sem þarf til öflugrar starfsemi og uppbyggingar. 40. Fiskiþing hvetur alla aðila i sjávarútvegi til órofa samstöðu um hagsmuni greinarinnar i heild, og varar við að of miklum kröftum sé eytt út af hugsanlegum ágreiningsmálum um einstaka þætti. ÆGIR — 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.