Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.01.1982, Qupperneq 34

Ægir - 01.01.1982, Qupperneq 34
I. Núverandi sóknarmáttur fiskiskipaflotans er of mikill og væri of mikill, þótt hámarksaf- rakstri fiskstofna væri náð. II. Sóknarmáttur flotans þarf að minnka. III. Endurnýjunarþörf togaraflotans er lítil sem engin. IV. Ekki er rétt að banna með öllu smíði eða kaup á skuttogurum, en i slíkum tilvikum verður undantekningarlaust að selja sam- bærilegan skuttogara úr landi. V. Endurnýjunarþörf loðnuflotans er engin. IV. Endurnýjunarþörf bátaflotans er talsverð. IIV. Endurnýjun bátaflotans eigi sér stað í nýjum vertíðarbátum af stærðunum 120—250 rúm- lestir, en árleg endurnýjun verði þó eigi meir en meðaltalsúrfall 2ja undanfarandi ára. 40. Fiskiþing samþykkir að sú endurnýjun á flotanum, sem talið er brýnt að eigi sér stað, skuli fara fram innanlands, á sambærilegu verði og fengist erlendis. Ef smíðakostnaður innanlands reynist hærri en erlendis, þá má sá kostnaðarauki sem af því hlýst ekki verða vandamál útgerðar i landinu, heldur verði það vandamál þjóðfélagsins í heild. Ályktun 40. Fiskiþings um Úreldingarsjóð og Aldurslagasjóð 40. Fiskiþing samþykkir að fela stjórn Fiskifé- lags íslands að þeita sér fyrir þvi að Aldurslaga- sjóður og Úreldingarsjóður verði sameinaðir i einn sterkan sjóð sem hafi það hlutverk að bæta tjón vegna fiskiskipa sem sannanlega eru úrelt og tekin úr notkun. Benedikt Thorarensen: Selveiðar Herra forseti, góðir þing- fulltrúar. Það var nú heldur stuttur fyrirvari á undir- húningi minum að þessu framsöguerindi, enda kom það mér til nokkurs léttis fram í ræðu fiski- málastjóra að þessi mál eru auðvitað margrædd á þessu þingi og umræður um selveiðar því nokkuð þróaðar og við ættum á þessu þingi að geta stuðst við þau gögn sem að fyrri þing hafa frá sér látið í þessu sambandi. Ástæðuna til þess að þetta er nú til umræðu hafið þið fyrir framan ykkur í plöggum þingsins. Það er frá deildunum. Sunnlendingar senda frá sér svofellda ályktun: „Fjórðungsþing Sunnlendinga itrekar fyrri samþykktir varðandi fækkun sela við strendur landsins. Jafnframt hvort ekki sé timabært að greidd verði þóknun fyrir hvern drepinn sel. Þingið bendir ennfremur á að sannast hefir að hluta ormavandamálsins megi rekja til hvala. Hringormurinn veldur síauknum skaða i fisk- iðnaði landsmanna og er því brýnt að brugðið sé skjótt við um minnkun selastofnsins. Fram- kvæmd þessa máls telur fjórðungssamþandið þest komna i höndum aðila sjávarútvegs og landhúnaðar.“ Norðlendingar eru með svofellda tillögu: ,,Selur. Vegna stóraukins hringorms í fiski, sem rakinn er til aukningar selastofnsins, verði skipulögð veiði á sel til stórfækkunar á stofnin- um. Reynt verði í því sambandi að koma á veiðiverðlaunum til þess að örva selveiðar.“ Þetta er semsagt kölluð veiðiverðlaun hjá þeim, en þóknun hjá Sunnlendingum. Þetta er sama meiningin og ég tel að aðalatriði þessara tillagna sé það, og bið embættismenn fundarins að sjá til þess, að þessar tillögur eins og aðrar komist í nefndir, verði þar ræddar og afgreiddar. 22 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.