Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1983, Page 12

Ægir - 01.03.1983, Page 12
Tafla II. Skipting afla í verkunargreinar (þús.lestir) 1982 1981 1980 1979 1978 % % % % °7o Bolnfiskafli: Fryst 365,8 45,3 344,6 23,8 365,5 24,1 372,1 22,6 319,2 20,4 7,3 Saltað 195,6 24,8 189,0 13,1 152,9 10,1 125,6 7,6 115,3 Hert 88,4 11,2 133,4 9,2 80,4 5,3 30,1 1,8 7,6 0,5 1,8 0,5 ísað 44,5 5,7 39,1 2,7 50,9 3,4 41,9 2,5 17,9 Annað 4,9 0,6 10,6 0,7 9,1 0,6 12,7 0,6 7,8 690,2 87,6 716,7 49,5 658,8 43,5 577,8 35,1 477,8 30,5 Síldarafli: Fryst 24,0 3,0 14,6 1,0 13,4 0,9 17,1 1,0 7,8 0,5 ísað — — 2,6 0,2 0 — 0 1,8 Saltað 31,1 4,0 24,2 1,7 36,7 2,4 25,9 1,6 27,6 Annað 1,4 0,2 0,7 0,6 2,1 0,1 1,6 0,1 56,5 7,2 39,5 2,7 53,3 3,5 45,1 2,7 37,0 2,4 Loðnuafli: Fryst 1,1 0,1 2,4 0,2 3,9 0,3 11,1 0,7 1,6 0,1 Þurrkað — 0,1 — 1,2 — 0 61,6 Bræðsla 12,1 1,5 640,0 44,2 756,0 49,9 951,3 57,7 965,1 13,1 1,6 642,4 44,4 760,0 50,2 963,6 58,4 966,7 61*7 Rœkjuafli: Fryst 9,0 1,1 7,9 0,5 8,9 0,6 8,5 0,5 7,0 0,5 Niðursuða 0,1 — 0,3 — 1,0 — 0,3 . 0,3 9,1 1,1 8,1 0,5 9,9 0,7 8,8 0,5 7,3 0,5 Humarafli: Fryst 2,6 0,3 2,5 0,2 2,4 0,2 1,4 0,1 2,1 0,1 Hörpudiskur: Fryst 11,5 1,6 10,2 0,7 9,1 0,6 7,8 0,4 8,7 0,6 Hrognkelsi: Saltað 2,2 0,3 6,2 0,4 5,8 0,4 4,1 0,2 4,1 0,3 Annar afli: Fryst 0,1 _ 0,4 0 — 0 ísað 5,4 0,4 6,5 0,4 0 4,0 Annað 2,6 0,3 21,2 1,6 9,1 0,6 33,5 2,0 62,5 Alls 788,0 1.446,8 1.514,2 1.648,6 1.566,2 þrátt fyrir fullkomin og hraðvirk vinnslutæki. ,,Eldborgin“ hefur farið eina kolmunnaveiði- ferð við hinar erfiðustu aðstæður. Haldi áfram sem horfir gæti sá langþráði draumur ræst að okk- ur takist að sækja á arðbæran hátt í þennan stóra fiskstofn. Árið 1982 varð samdráttur í bátaflotanum eins og reyndar undanfarin ár. Samkvæmt Sjómanna- almanakinu voru í árslok 1981 743 bátar á skrá samtals 61.724 rúmlestir. Ári síðar 1982 eru þeir 738 samtals 60.665 rúmlestir. Togurum fjölgaði aftur á móti um 10 á árinu, þeir voru 92 talsins 1981 samtals 44.477 rúmlestir en eru nú taldir 102 samtals 49.131 rúmlest. Mikil umræða hefur farið fram um sóknarmátt fiskiskipastólsins og eru menn ekki á eitt sáttir hvernig endurnýjun skuli framkvæmd og þá um leið minnkun á of stórum flota að margra áliti. Stöðnun og kyrrstaða í endurnýjun fiskiskipa er hættuleg. Hún leiðir af sér nýja skriðu og ko ^ steypu sem útgerðin og þjóðfélagið hefur fenS1 nóg af á undanförnum áratugum. ( Við eigum allgóðan bátaflota. Líftími báta lengdur með góðu viðhaldi og endurnýjun vélbn'1 aðar. Togarar slitna öðruvísi, á togaraflotann verður endurnýjunarþörfin mikil innan áratuF’ Næstu árin verða því verkefni skipasmíðastöð' anna að miklu leyti í viðhaldi og endurbótum- Það verður að gera innlendri skipasmíði kle' að annast endurnýjunina, sem hún hefur sýiú sannað að hún gerir á margan hátt betur en sú £( lenda. íslensk hugsun skilur betur þarfir veg11'' aðstæðna og óskir þeirra sem eiga að nota. í mö^ um tilfellum hefur innlent handbragð og frágan2s vinna borið af. En það er einn þröskuldur á milli þess innlenö* og erlenda, fjármagnskostnaðurinn. Og orsak3 Framhald á bls. 1 116 — ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.